Dagur - 27.02.1999, Blaðsíða 22
38- LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1999
Ðgptr
SMÁAUGLÝSINGAR
VEÐUR
Konur athugið________________________
Við þurfum að huga vel að sál og líkama.
Vítamínin frá Karemor hafa reynst mér og
fjölskyldu minni, svo og öðrum, mjög vel.
Ef þú hefur áhuga endilega hafðu samband
við mig i símum 462 2816 og 899 3540,
Sóley.
Varahlutir_______________________
Landcruiser varahlutir til sölu. Er að rífa
Landcruiser VX og GX árg. 1988, 4 I. og 4 I.
turbo diesel. Barkalæstir. Uppl. í sima 861
4483 á kvöldin og um helgar.
Bílar_________________________
Til sölu Subaru 1800, 4x4, árg. '91.
Upplýsingar í síma 421 5915.
Gisting í Danmörku
Bjóðum gistingu í rúmgóðum herbergjum
á gömlum bóndabæ aðeins 6 km frá
Billund flugvelli og Legolandi.
Uppbúin rúm og morgunverður.
Upplýsingar og pantanir hjá Bryndísi og
Bjarna í sima (0045) 75 88 57 18 eða 20 33
57 18. Fax 75 88 57 19.
Pantið tímanlega.
Veiðileyfi _________________________
Sala veiðileyfa á silungasvæði Svartár er
hafin. Hús fylgir.
Upplýsingar í sima 452 7163.
Einnig örfáir dagar í júní í Blöndu, svæði
3, upplýsingar í síma 452 7119.
Skattframtal__________________________
Bókhalds- og framtalsaðstoð fyrir ein-
staklinga og fyrirtæki.
Athugið að mögulegt er að senda nauðsyn-
leg gögn í pósti.
Saga viðskiptaþjónustan ehf.
Kaldbaksgata 2,
600 Akureyri.
Símar 462-6721,899-1006.
Heimasiða: est.is/~saga
Bólstrun______________________
Bólstrun og viðgerðir.
Áklæði og leðurlíki i miklu úrvali.
Vönduð vinna.
Visa raðgreiðslur.
K.B. bólstrun,
Strandgötu 39,
sími 462 1768.
Ökukennsla__________________________
Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class
(litla Benzinn).
Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan
daginn, á kvöldin og um helgar.
Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari
Þingvallastræti 18
heimasími 462 3837, GSM 893 3440.
Pennavinir______________________
International Pen Friends, stofnað árið
1967. Útvegar þér a.m.k. 14 jafnaldra
pennavini frá ýmsum löndum. Fáðu
umsóknareyðublað.
I.P.F., box 4276, 124 Rvk.,
sími 881 8181.
Kenni á Subaru Legacy.
Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn.
Hjálpa til við endurnýjunarpróf.
Ingvar Björnsson
ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akureyri
Sími 899 9800 Heimasími 462 5692
9*ítMAjMÍW^0(^Iu4aS4/1
Trésmiðjan filfa ehf. • óseyri la • 603 fikureyri
Sími 461 2977 • fox 461 2978 • Farsími 85 30908
með Degi og íslandsflugi
Nú getur þú lesiö
Dag í loftinu á öllum
áætlunarleiðum
(slandsflugs.
-4©
ÍSLANDSFLUG
yttrir flmtrum feort fljúgn
Fundir
□ HULD 59993119 IVA/ 2 FRL
Takið eftir
SAA auglýsir
Kynningarfund
Stefán Ingólfsson, ráðgjafi
SÁÁ á Akureyri kynnir starf-
semi SÁÁ n.k. mánudag, 1.
mars kl. 20.00 í fræðslu- og leiðbeiningar-
stöð okkar að Glerárgötu 20. Allir velkomnir
sem áhuga hafa á að kynna sér þessi mál.
Ókeypis aðgangur.
SÁÁ, fræðslu- og leiðbeiningarstöð,
Glerárgötu 20, sími 462-7611.
F.B.A. samtökin
(fullorðin börn alkóhólista).
Erum með fundi alla sunnudaga kl. 20.30 í
AA-húsinu við Strandgötu 21, efri hæð,
Akureyri.
Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 551
2335.
Opið frá kl. 9-17 alla virka daga.
Parkinsonfélag Akureyri og nágrennis,
minningarkort fást í Bókabúð Jónasar,
Blómabúðinni Akri og Möppudýrinu, Sunnu-
hlíð.
Árnað heilla
Þessi myndarlegi drengur, Trausti R.
Tryggvason, verður 40 ára þann 1. mars.
nk.
Af þvi tilefni tekur hann á móti gestum að
heimili sínu, Þverholti 10, sunnudaginn
28. febrúarfrá kl. 15.00.
Aðdáendur.
Fermingar
Prentun á
fermingarservíettur
með myndum af kirkjum,
biblíum, kertum o.fl.
Erum með myndir
af flestum
kirkjum landsins.
Ýmsar gerðir af
servíettum
fyrirliggjandi.
Gyllum á sálmabækur
og kerti.
Hlíðarprent
Gránufélagsgötu 49 b,
Akureyri
(gengið inn frá Laufásgötu).
Símar 462-3595 og
462-1456.
*
Veðrið í dag...
Austan kaldi og él einkum suóaustan og austanlands og einnig
norðantil á Vcstf jörðum. Léttir heldur til í öðrum landshlutum í
fyrstu, en vaxandi éljagangur norðanlands síðdegis.
fflti 0 tU -6 stig
Blönduós
fC) mm
-
Fðs Lau Sun Mán Þri Mið Fim
/ i /U\/7
Egilsstaðir
Akureyri
-5 | -5-
Mán Þri Mlð Fim
J J •-,/ •” *'• "''• •/ J
Bolungarvík
ra
Mán Þri Mið Fim Fös
Sun Mán Þri Mlð Fim
j ^JSJJJI JJW^^
Reykjavík
Kirkjubæjarklaustur
fC) mm .-fC) mm
u
■10 5-
1 B - / ^r- 1 *- -o -5“ £B ■ . B • — . - r“
Fðs Lau
Þri Mlð Fim
JJ v
Stykkishólmur
/ r'^-J'JÍ
/ 1
Fðs Lau Sun Mán Þrl Mið Rm
■I\ r-s-JW^
Stórhöfði
Mán Þri Mið Fim
1 *V
VE0UKST0FA
islanos Veðurspant
26. 2.1999
Línurit: Lofthiti, spágildi fyrir miðnætti og hádegi.
Súlurit: Úrkoma, uppsöfnuð i 12 klst.
Vindörvar: Vindur blæs inn að punkti. Vindhraði er táknaður
með skástrikum; heilt strik táknar 5 m/s en hálft 2.5 m/s.
Þríhyrningur táknar 25 m/s.
Dæmi: • táknar norðvestanátt, 7.5 m/s.
Færð á vegum
í gærkvöld var skafreimingur á heiðum á
Vesturlandi, en vegir færir. Éljagangur hefur verið um
suunan og vestanvert landið og þvi má húast við
hálku. Að öðru leyti er góð vetrarfærð á aðalleiðuin
landsius.