Dagur - 27.02.1999, Blaðsíða 23

Dagur - 27.02.1999, Blaðsíða 23
 LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1999 - 39 LÍFIÐ í LANDINU ALMANAK________________ Laugardagur 13. febrúar 44. dagur ársins - 321 dagar eftir - 6. vika. Sólris kl. 09.31. Sólarlag kl. 17.54. Dagurinn lengist um 7 mín. Vinkonur eru systur APÓTEK___________________________ Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhá- tíðum. Símsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 virka daga og á laugardögum frá kl. 13.00 til kl. 17.00. Þessa viku er vaktin í Akureyrarapóteki og er vaktin þar til 1. mars. Þá tekur við vakt i Sjörnuapóteki. APÓTEK KEFLAVIKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnu- dögum kl. 10.00-12.00. Breski íhalds- þingmaðurinn og fyrrverandi ráð- herra Jonathan Aitkens á yfir höfði sér fangels- isdóm vegna meinsæris og til- rauna til að hindra framgang réttvísinnar. I upphafi snerist mál Aitkens um það hver hefði borgað tvær gistinætur fyrir hann á Ritz hót- elinu í París. Ríkisarfi Saudi Arabíu hafði borgað fyrir Jon- athan vin sinn en Jonathan sagðist hafa borgað fyrir sig sjálfur. Smá- mál varð að stór- máli þegar Jon- athan hélt áfram að ljúga og flækti sig í mál sem varð til þess að hann missti emb- ætti sitt og mun sitja einhvern tíma í fangelsi. Auk þess yfirgaf eiginkonan hann. Aðrar fréttir af Ait- kens hafa vakið mikla athygli en nýlega kom í Ijós að hann átti dóttur utan hjónabands sem hann \assi ekki af. Fyrirsætan Petrina Khashoggi vissi að auðkýfingurinn Adnan Khasoggi væri ekki sinn raunverulegi faðir og þegar hún kynntist Ali Aitken höfðu allir á orði að vinkonurnar væru ótrúlega líkar. Grunsemdir vöknuðu um að Aitkens væri faðir Petrinu en hann var gamall kærasti móður hennar. Loks viðurkenndi móðir Petrinu fyrir henni að Aitkens væri faðir hennar. Petrina er ekkert ofsakát yfir nýja pabbanum enda þykir hann ekki fínn pappír í Bretlandi þessa dagana. Hálfsystumar Ali og Petrina uppgötvuðu eftir átján ár að þær væru systur. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00- 14.00. KROSSGÁTAN Lárétt: 1 svall 5 skömm 7 vísa 9 sting 10 tötra 12 súrefni 14 ávinning 16 afreksverk 17afkvæmi 18 löngun 19 egg Lóðrétt: 1 dund 2 ritlingur 3 drykkur 4 reykja 6 gamalt 8 geymir 11 bylgjan 13 fífl 15 rösk LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 gild 5 jafna 7 alúð 9 ið 10 næfur 12 raul 14 oss 16 und 17 tossi 18 bað 19 trú Lóðrétt: 1 góan 2 Ijúf 3 daður 4 ani 6 aðild 8 lægsta 11 raust 13 unir 15 soð. GENGIÐ Gengisskráning Seðlabanka íslands 26. februar 1999 Fundarg. Kaupg. Sölug. Dollari 72,00000 71,80000 72,20000 Sterlp. 115,29000 114,98000 115,60000 Kan.doll. 48,06000 47,91000 48,21000 10,68400 10,65400 10,71400 Norsk kr. 9,13200 9,10600 9,15800 8,86600 8,84000 8,89200 Finn.mark 13,35920 13,31770 13,40070 12,10900 12,07140 12,14660 Belq.frank. 1,96900 1,96290 1,97510 49,94000 49,80000 50,08000 36,04380 35,93190 36,15570 40,61190 40,48580 40,73800 ,04102 ,04089 ,04115 5,77240 5,75450 5,79030 Port.esc. ,39620 ,39500 ,39740 Sp.peseti ,47740 ,47590 ,47890 ,59780 ,59590 ,59970 írskt Dund 100,85530 100,54220 101,16840 XDR 98,23000 97,93000 98,53000 XEU 79,43000 79,18000 79,68000 GRD ,24630 ,24550 ,24710 KUBBUR HERSIR ANDRÉS ÖND Vatnsberinn Laugardagur tii loðnuveiða. Farðu á Halamið eftir miðnætti og tékk- aðu á henni. Maður veit aldrei. Fiskarnir Þú verður í góð- um gír í dag og skellihlærð með helginni. Fiskar eru afar opnir og einlægir nú um stundir. Hrúturinn Þú verður sveitt- ur í dag. Nautið Naut i góðra vina hópi eins og endranær og byggja upp og borða ost fram á haust. Naut eru glæsilegir fulltrúar mann- fólks nú um stundir. Tvíburarnir Þú verður gaga i dag. Krabbinn Það veltur margt á þér í dag. Aðrir eru háðir ákvörðunum þínum og nú þarf að vanda vel til. Fyrsta spurning: Að fara í ríkið, eða fara ekki í ríkið? Það er náttúrlega engin spurning. Önnur spurning: Að fara í ríkið eða fara ekki ríkið? Það er heldur engin spurning. Góðar stundir. k Ljónið Þú verður spesættaður í dag. wj| Meyjan Einstæðir i merkinu taka þennan dag með trukki og dýfu með lakkrísbragði. Þú þarft að þora til að skora. Vogin Það verður sósa í pípu hjá manni sem reykir pípu í merkinu en ann- ars er gúrka. Sporðdrekinn Fallegur dagur! Ekki skemma hann með sjálf- um þér. Bogmaðurinn Þú verður viðut- an í dag. Steingeitin Þú verður splæs- aður í kvöld. Hljómar ekk| illa. %

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.