Dagur - 27.02.1999, Blaðsíða 14
LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1999
Eru allar vítamín og
bætiefnakrukkurnar
upp í skáp hjá okkur
fullkominn óþarfi?
Þurfum við ekkert
meira af vítamínum
yfir vetrartímann?
Ekki samkvæmt þeim nær-
ingarfræðingum sem blaðið
hafði samband við. Hin gull-
væga regla um að borða holl-
an og fjölbreyttan mat virðist
í fullu gildi vetur jafnt sem
sumar og engin sérstök þörf
fyrir að fá sér litríkan lófa af
alls kyn vítamínum og bæti-
efnum þótt flensutíminn og
kuldatíðin standi sem hæst.
D-vítamín er eina vítamínið
sem við höfum mögulega
aukna þörf fyrir og það fáum
við til dæmis úr lýsi.
D-vítamín
Það er vegna skammdegisins
sem Iíkaminn getur þurft að-
stoð til þess að fullnægja D-
vítamínþörfinni yfir dimmas-
Bryndís Birgisdóttir nænngarfræðingur segir að ef borðaðurer fjölbreyttur og hotiur
matur sé D-vítamín í raun vera eina bætiefnið semvið gætum þurft aukalegan
skammt afyfir vetrartímann - til að styrkjabeinin! Fjölbreytt og gott fæði getur því
forðað okkur frá veikindum.
mennt. Saijikvæmt síðustu
mataræðiskönnun frá ár-
inu 1990 kom í ljós að
meðalneysla af G-vítamín-
ríku fæði var lítil, t.d. sam-
svaraði ávaxta og græn-
metisneysla um hálfu epli
og einum tómati á dag .
Auk C-vítamíns eru í
ávöxtum og grænmeti fjöl-
di annarra mikilvægra efna
og ættum við því að borða
ávexti og grænmeti minnst
fimm sinnum á dag. Þá er
líklegt að við fáum að min-
sta kosti 150mg af C-
vítamíni á dag sem full-
nægir þörfinni og vel það.
Við þurfum samt að gæta
þess að C-vítamín er mjög
viðkvæmt efni og ef mat-
væli hafa verið geymd mjög
lengi getur mikið af upp-
haflega C-vítamíninu hafa
brotnað niður. Þannig eru
kartöflur að vori mun
snauðari af C-vftamíni en
nýjar kartöflur að hausti.
En ef við borðum ávexti og
grænmeti fimm sinnum á
dag þá fáum við samt feyk-
inóg C-vítamín. Það er
hægt að ofbjóða líkaman-
Hollt að gráta
Hver kannast ekki við að hafa verið á létt-
um bömmer yfir því að vera rauður í
framan svo að all-
ir sjá þegar bíó-
myndin er
og ljósin eru
kveikt? Það eru
sjálfsagt margir.
En þeir sem
gráta fyrir fram-
an sjónvarpið
eða í bíó þurfa
ekki að hafa
neinar áhyggjur
lengur. Það er
nefnilega ekk-
ert til að
skammast sín fyrir. Nýjustu fræðin upp-
lýsa að það er bara heilsusamlegt að gráta
því að gráturinn hreinsar sálina og það
þótt myndin sé hundléleg. Það má líka
segja að grátur sé í rauninni ómissandi í
bíói nútímans því að enginn fær útrás í
samfélagi þar sem allt gengur út á skyn-
semi, kraft og dugnað og allir keppast við
að standa sig í stykkinu, sinna heimili,
börnum og atvinnu. I þeim heimi er ekki
hægt að skrúfa frá tilfinningunum nema
í bíó.
Plastpoki
utan um símann?
Þurfum við
vetrarpillurnar?
ta tíma vetrarins. Ekki síst þeir sem dreg-
ið hafa úr neyslu á feitum afurðum svo
sem mjólkurafurðum og smjörlíki og
borða Iítið af feitum fiski eða lifur en
þessar afurðir innihalda D-vítamín. „Við
fáum D-vítamín á tvennan hátt, „segir
Bryndís Birgisdóttir næringarfræðingur.
„Annars vegar úr fæði og hins vegar
myndast það í húð við áreiti frá sólar-
ljósi.“ Þegar ekkert er sólarljósið myndast
að sjálfsögðu ekki D-vítamín í húð. Og
hvað gerir það til, gætir þú spurt. Jú, D-
vítamínið hjálpar til við frásog á kalki úr
meltingarveginum og stuðlar þannig að
því að styrkja beinin. Það er því ekki nóg
að innbyrða mjólkurvörur samviskusam-
lega, við þurfum líka D-vítamín til að
vinna úr kalkinu.
Þurfum ekki meira C-vítamín
Ymsir taka C-vítamín daglega yfir vetrar-
tímann í góðri trú en að sögn Bryndísar
ættum við ekki að þurfa meira af C-
vítamíni á veturna þó að auðvitað séu
skoðanir skiptar. Hins vegar séu margir
sem borða ekki nóg af C-vítamíni al-
um með töflum, en það er nánast ekki
hægt að fá of mikið úr ávöxtum og
grænmeti.
Fjölmargir taka inn aukaskammta af
vítamíni og bætiefnum yfir vetrartím-
ann en að sögn Bryndísar er hætt við
að of mikið magn af ákveðnum bætiefn-
um geti raskað viðkvæmu efnajafnvægi
Iíkamans. Miklu mikilvægara sé að borða
fj'ölbreytta fæðu enda innihaldi hún ótal
órannsökuð efni sem nauðsynleg eru lík-
amanum. LÓA
Hafirðu ofnæmi fyrir farsíma eða raf-
magni getur venjulegur plastpoki bjargað
málinu. Sænskir sérfræðingar telja að of-
næmi fyrir rafmagni komi fram vegna
eitrunar út frá bakelít-efni (efni sem er í
ýmsum rafmagnstækjum, svo sem tölv-
um, farsímum, sjónvörpum og jafnvel
byggingarefnum) og að venjulegur plast-
poki geti bjargað
heilmiklu. Þegar
bakelít-efni komast
í hita verður til gas
sem við öndum að
okkur. Ef plastpoki
er vafinn utan um
farsíma kemst þetta
gas ekki út í and-
rúmsloftið og not-
andinn andar því
ekki að sér. Búið er
að prófa þessa kenn-
ingu á nokkrum
manneskjum og styð-
ur hún kenninguna
en eftir er að láta á
þetta reyna í stærri rannsókn.
rnagni? Vefja piast.
poka utan um sím-
ann!
Ky n I ífsra n nsókn i r
Kinsey var ekki fyrstur landa sinna til að velta fyrir sér kynlífi meðvísindin að
leiðarljósi en hann var sá sem innleiddi meigindlegarfquantitativej rannsóknar-
aðferðir á sviðið.
Ellis Henry
Havelock hafði
verið innrætt
sem ungum pilti
að nætursáðlát
gætu steypt hon-
um í glötun og
vítisvist (afar
viktoríanskt
enda var hann
fæddur 1859).
Þetta gat hann
ekki sætt sig við
og tók til að spá í kynhegðun
manna þegar hann var sprottinn
úr grasi. Hann gaf út 6 rit kring-
um síðustu aldamót og var fyrst-
ur manna til að koma eftirfarandi
staðreyndum á prent (ekki litu þó
samtímamenn hans á þær sem
slíkar og víst er ennþá til fólk
sem á erfitt með að kyngja þeim):
1. Sjálfsfróun er algeng hjá
báðum kynjum.
2. Konur hafa Ianganir til kyn-
lífs.
3. Fullnæging er svipuð hjá
báðum kynjum og báðum jafn
mikilvæg.
Sigmund
Snemma á öldinni setti Freud
fram kenningar sínar um þroska,
persónuleikann og sjúkleika sál-
arinnar. Samkvæmt honum
þurfti manneskjan að ganga í
gegnum ákveðin stig í kynferðis-
þroska, allt frá frumbernsku, til
að verða að heilsteyptum ein-
staklingi. Freud leit á kynlíf og
kynlífsnautnir sem þungamiðju
mannlegrar tilveru og að það
væri fólki eðlilegt að leita að eins
mikilli nautn og eins litlum sárs-
auka og mögulegt væri. Nautn-
irnar kæmu fyrst en þar á eftir
þörfin til að tímgast og fylla jörð-
ina.
Alfred
Árið 1938 var dýrafræðingur
beðinn að taka að sér undirbún-
ingskúrs fyrir verðandi hjón í
Indiana háskóla í BNA (já hugsið
ykkur að geta farið á námskeið
áður en allt fer til fjandans).
Honum fannst verkefnið spenn-
andi og undirbjó sig vandlega fyr-
ir námskeiðið. A námskránni var
kynfræðsla meðal annarra efna
og sér til undrunar komst hann
að því að ekki voru til nein vís-
indaleg gögn eða rannsóknir um
kynlíf mannfólks. Þetta var
kveikjan að því að Alfred Kinsey
hætti að kryfja froska og sneri sér
að rannsóknum á kynhegðun
karla og kvenna.
Kinsey var ekki fyrstur landa
sinna til að velta fyrir sér kynlífi
meðvísindin að leiðarljósi en
hann var sá sem innleiddi meig-
indlegar(quantitative) rannsókn-
araðferðir á sviðið. Hann stofn-
aðirannsóknarstofnun sem er
starfandi enn í dag undir nafninu
„The Kinsey institute for rese-
arch in sex, gender and reprod-
uction". Á starfstíma sínum safn-
aði Kinsey ásamt samstarfsfólki
sínu upplýsingum um kynlíf
18000 karla og kvenna og notaði
til þess staðlaða spurningalista.
Hann fór um víðan völl f viðtöl-
unum og fjallaði um miklu fjöl-
breyttari kynlífsathafnir en aðrir
rannsakendur höfðu gert . Upp-
lýsingarnar notaði kauði svo til
að skrifa tvær bækur, aðra um
kynhegðun karla og hina um
kynhegðun kvenna.Bækurnar
komu dálitlu róti á amerísku vel-
ferðina sem var með glansandi
sykurhúð þó að nokkuð öruggt sé
að undir henni hafi alveg jafn
mikill kynferðislegur fjölbreyti-
leiki kraumað eins og á öðrum
stöðum/tímum í veröldinni.
Gögn Kinseys voru hlutlæg og
áþreifanleg og af þeim var loks
hægt að draga upplýstar ályktan-
ir um hegðun og tilfinningar al-
vöru fólks í kynlífi.
Ekki eru allir á eitt sáttir um
ágæti eða sannleiksgildi rann-
sóknarniðurstaðna þessarra
merku manna. Þó eru flestir
sammála um að þeir voru miklir
brautryðjendur og áhrifavaldar í
kynlífsrannsóknum seinni tíma.
KYIMLÍF