Dagur - 03.03.1999, Síða 15

Dagur - 03.03.1999, Síða 15
MIDVIKUDAGUR 3. MARS 1999 - 1S Ðugur- DAGSKRAIN SJÓNVARPIÐ 11.30 Skjáleikurinn. 13.30 Alþingi. 16.45 Leiðarljós (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími-Sjónvarps- kringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Myndasafnið. Endursýndar myndir úr morgunsjónvarpi barn- anna. 18.30 Nýjasta tækni og vísindi. í þætt- inum verður fjallað um vatnshelda tölvu, sólarorkuver, hljóðgirðingu fyrir fiska, sjálfvirka bensínaf- greiðslu, einka-almenningsvagna og varðveislu fornra hellamál- verka. Umsjón: Sigurður H. Richt- er. 19.00 Andmann (21:26) (Duckman). Bandarlskur teiknimyndaflokkur um önd sem er einkaspæjari en verður sífellt fyrir truflunum við stört sfn. 19.27 Kolkrabbinn. 20.00 Fréttir, íþróttir og veður. 20.40 Víkingalottó. 20.45 Mósaík. Umsjón: Jónatan Garð- arsson. 21.30 Laus og liðug (3:22) (Suddenly Susan III). Bandarlsk gaman- þáttaröð. Aðalhlutverk: Brooke Shlelds. 22.00 Fyrr og nú (6:22). (Any Day Now). 23.00 Ellefufréttir og íþróttir. 23.20 Handboltakvöld. Sýnt verður úr leikjum í 17. umferð fyrstu deildar kvenna og úr leik Frankfurt og Lemgo í fyrstu deild þýska_ hand- boltans. Umsjón: Samúel ðrn Er- lingsson. 23.50 Auglýsingatími - Sjónvarps- krlnglan. 00.00 Skjáleikurinn. 13.00 Rósaflóð (e) (Bed of Roses). Rómantísk blómynd um einstaka ást og tækifærið sem býðst að- eins einu sinni. Myndin gerist f New York og fjallar um hina fögru Lísu, bankastarfsmann sem tekur vinnuna fram yfir allt annað. Dag einn byrja henni að berast miklar blómasendingar frá óþekktum að- dáenda en líf hennar gjörbreytist þegar hun kynnist honum. í aðal- hlutverkum eru Chistian Slater og May Stuart Masterson. Michael Goldenberg leikstýrir.1996. 14.25 Listamannaskálinn (e) (South Bank Show). Pablo Picasso var einn áhrifamesti myndlistarmaður aldarinnar. í þessum þætti ræðir Melvyn Bragg við rithöfundinn Norman Mailer um æskuár Picassos 15.15 Að Hætti Sigga Hall (4:12) (e). 15.40 Fyndnar fjölskyldumyndir (8:30) (e) (America's Funniest Home Videos). 16.00 Brakúla greifi. 16.25 Tímon, Púmba og félagar. 16.50 Spegill, spegill. 17.15 Glæstar vonir (Bold and the Beautiful). 17.40 Sjónvarpskringlan. 18.00 Fréttir. 18.05 BeverlyHills 90210. 19.00 19>20. 19.30 Fréttir. 20.05 Chicago-sjúkrahúsið (24:26) (Chicago Hope). 21.00 Fóstbræöur (6:8). Óborganlegt grín að hætti hússins. 21.35 Kellur í krapinu (Big Women). Annar hluti bresks myndaflokks eftir sögu Faye Weldon. Fjallað er á kaldhæðinn hátt um samskipti kynjanna, framgöngu kvenna og þá breytingu sem orðið hefur á stöðu þeirra síðustu áratugina. 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 íþróttir um allan heim. 23.45 Rósaflóð (e). (Bed Of Roses). 01.10 Dagskrárlok. ■fjölmidlar BIRGIR GUÐMUNDSSON Dagfíimur Þriggja þátta leikriti „Dagurinn í gær“, eftir þá Arna Þórarinsson og Pál Kr. Pálsson í Ieikstjórn Hilmars Oddssonar lauk á sunnudaginn. Það er alltaf gaman að horfa á ný íslensk leikrit eða sjónvarpsmyndir og þetta var engin undantekn- ing. Hins vegar finnst mér nánast óskiljanlegt hvers vegna verið var að teygja þetta í þrjá þætti. Sagan stendur alls ekki undir þvf og það má eig- inlega segja að það hafi ekkert gerst allan annan þáttinn og megnið af þeim þriðja! Þetta hefði vel rúmast í einum þætti - í allra mesta lagi tveimur. Hins vegar var öll útfærsla Hilmars Oddssonar og félaga alveg hreint til fyrirmyndar. Myndin virtist óvenju vel unnin tæknilega og það tókst vel að draga upp tragikómísk hughrif í kringum ein- stæðinginn Dagfinn. Lykilatriði í þeirri stemmn- ingu sem sköpuð var í myndinni er tónlistin, sem var mjög góð. Hróðmar I. Sigbjörnsson náði með músíkinni að skapa traust gólf undir myndina. Sérstaklega var upphafsstefið eða Iagið gott og það eitt gerði miklu meira en öll upprifjunin á því sem gerst hafði í fyrri þáttum, til að setja áhorf- andann inn í réttu stemmninguna. Þessi tónlist á fullt erindi í víðari útgáfu, t.d. á geilsadiski. SÝN Skjáleikur 18.00 Gillette-sportpakkinn. 18.30 Sjónvarpskringlan. 19.00 Meistarakeppni Evrópu (UEFA Champions League-Preview Show). Umfjöllun um liðin og leik- mennina sem verða í eldlínunni í Meistarakeppni Evrópu í kvöld. 19.45 Meistarakeppni Evrópu (UEFA Champions League). Bein út- sending frá fyrri leik Manchester United og Internazionale í 8 liða úrslitum. 21.50 Meistarakeppni Evrópu (UEFA Champions League). Útsending frá fyrri leik Real Madrid og Dyna- mo Kiev í 8 liða úrslitum. 23.45 Lögregluforinginn Nash Bridges (13:18) (Nash Bridges). Myndaflokkur um -störf lögreglu- manna í San Francisco í Banda- ríkjunum. Við kynnumst Nash Bridges sem starfar í rannsóknar- deildinni en hann þykir með þeim betri í faginu. Aðalhlutverk: Don Johnson. 00.30 Leyndarmálið (Guarded Secrets). Ljósblá kvikmynd. 1996. Stranglega bönnuð bömum. 02.05 Dagskrárlok og skjáleikur. „HVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“ Allt íslenskt „Ég horfi á alla íslenska dag- skrárgerð, allt íslenskt," segir Örn Ingi Gíslason, listamaður á Akureyri. Hann segist eingöngu horfa á Ríkissjónvarpið og aldrei ætla að fá sér aðrar stöðv- ar. „Þá þyrfti ég að fara að vaka á nóttunni til að ná þessu öllu saman," segir Örn Ingi. - Horfir þií á íslenskt bara af því að það er íslenskt eða af því að það er gott? „Það er bæði af því að ég hef gert svoleiðis þætti sjálfur og hef þessvegna meiri áhuga fyrir því. Svo er núna einhver smá- breyting í gangi, eitthvað að gerast. Það eru komnir nýir þættir á mánudögum sem hinir og þessir fá að gera og mér finnst gaman að fylgjast með því hvernig það er gert. Önnur nýjung er Sunnudagsleikhúsið. Mér finnst oft gaman að því og vel gert en mér finnst oft ekki nógu góð handritin." - Eru menn að leggja nægjanleg- an metnað í vinnuna sína við innlenda dagskrárgerð? „Mér sýnist það en menn geta bara ekki betur. Það er greini- lega mikil framför í tæknivinn- unni og Ieikarar standa sig alltaf vel finnst mér en handritin og uppbygging á þáttum fer oft úr böndunum.11 - Hlustarðu eitthvað á útvarps- stöðvamar? „Já, en það er Rás eitt sérstak- lega. Ég er samt ekki stöðugur hlustandi, er svona hist og her og tek því sem er í gangi hverju sinni. Laufskálinn er nauðsyn- legur þáttur. Þjóðarsálin fer í taugarnar á mér. Ég skil bara ekki að þetta skuli vera ennþá við lýði. Ég hefði frekar viljað auka vægi svæðisstöðvanna. Þær voru með mun lengri tíma en svo kom þjóðarsálin og mok- aði yfir það,“ segir Örn Ingi Gíslason. Örn Ingi Gíslason listamaður vill auka vægi svæðisstöðvanna. ÚTVARPIÐ RÍKISÚTVARPID FM 92,4/93,5 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunstundin. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu, Þrír vinir, ævintýri litlu selkó- panna eftir Karvel Ögmundsson. 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sagnaslóð. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hinn friölausi snillingur. Um æviferil Augusts Strindbergs og sögur hans. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Meðan nóttin líður eftir Fríðu Á. Sigurðardóttur. 14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Horfinn heimur - Aldamótin 1900. Aldarfars- lýsing landsmálablaðanna. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.08 Tónstiginn. 17.00 Fréttir - Iþróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Fréttir. 18.30 Ólafs saga Tryggvasonar eftir Snorra Sturlu- son. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.45 Laufskálinn. 20.20 Út um græna grundu. 21.10 Tónstiginn. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. Þorsteinn frá Hamri les (27). 22.25 Við strondina fögru. Þriðji þáttur um Sigfús Einarsson tónskáld. 23.25 Kvöldtónar. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturtónar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið. 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttadeildin mætir með nýjustu fréttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Fréttir. Kjartan Óskarsson sér um þáttinn Tónstiginn áRÚVídagkl. 16.08. 18.03 Þjóðarsálin. 18.40 Umslag Dægurmálaútvarpsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Barnahornið. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Draugasaga. 22.10 Skjaldbakan. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2: Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00. Út- varp Austurlands kl. 18.35-19.00. Svæðisút- varp Vestfjarða kl. 18.35-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og í lok frét- ta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg land- veðurspá á Rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar aug- lýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00. 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.05 King Kong. Steinn Ármann Magnússon og Jakob Bjarnar Grétarsson. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegisbarinn á Þjóðbraut. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Albert Ágústsson. 16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Snorri Már Skúlason, Guðrún Gunnarsdóttir og Brynhildur Þórarins- dóttir. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 17.50 Viðskiptavaktin. 18.00 Hvers manns hugljúfi. Jón Ólafsson leikur ís- lenska tónlist. 19.00 19 > 20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægur- lög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00.17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá ár- unum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00 - 14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 - 18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 - 24.00 Rómantík að hætti Matt- hildar. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍKFM 100,7 9.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 9.05 Das wohltemperierte Klavier. 9.15 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjón- ustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klassísk tónlist. 18.30 Sinfóníuhornið. 19.00 Klassísk tónlisttil morguns. GULL FM 90,9 11:00 Bjarni Arason 15:00 Asgeir Páll Agústsson 19:00 Gylfi Þór Þorsteinsson FM957 07-10 Hvati og félagar. 10-13 Steinn Kári 13-16 Þór Bæring 16-19 Svali 19-22 Heiðar Austmann. 22- 01 Rólegt og rómantískt með Braga Guðmunds- syni. X-ið FM 97,7 6.59 Tvíhöfði í beinni útsendingu. 11.00 Rauða stjarnan. 15.03 Rödd Guðs. 18.00 X Dominoslist- inn. Topp 30. 20.00 Addi Bé bestur i músík. 23.00 Babylon (alt rock). 1.00 ítalski plötusnúðurinn. Púlsinn tónlistarfréttir kl. 13, 15, og 17. Topp 10 list- inn kl. 12, 14, 16 og 17.30. MONO FM 87,7 07-10 Arnar Albertsson. 10-13 Einar Ágúst. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16-19 Pálmi Guðmundsson. 19-22 Doddi. 22-01 Geir Flóvent. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sól- arhringinn. 12:00 Skjáfréttir 18:15 Kortér. Fréttaþáttur í samvinnu við Dag. Endursýndur kl. 18:45, 19:15,19:45, 20:15, 20:45. OMEGA 17.30 Sönghornið. Barnaefni. 18.00 Krakkaklúbburinn. Barnaefni. 18.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 19.30 Frelsiskallið með Freddie Filmore. 20.00 Kærleikurinn mikilsverði með Adrian Rogers. 20.30 Kvöldljós. Ýmsir gestir. 22.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 23.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 23.30 Lofið Drottin. (Praise the Lord). ÝMSAR STÖÐVAR VH-1 6.00 Power Breakfast 8.00 Pop-Up Video 9.00 VH1 Upbeat 12.00 Ten of the Best 13.00 Greatest Hits Of... 13.30 Pop-Up Video 14.00 Jukebox 16.30 Tatk Music 17.00 Fwe © Five 1730 Pof>Up VkJeo 18.00 Happy Hour with Toyah Willcox 19.00 VH1 Hits 21.00 Bob Mrtb' Big 80s 2230 The VH1 Ctassic Chart 23.00 Storytelters 0.00 Mitts 'n' Cottms 1.00 Around & Around 2.00 VH1 Late Shift TNT 5.00 Action oi the Tiger 6.45 Edward My Son 8.45 Dodge City 1030 Mrs Parkington 12.45 Rich, Young and Pretty 14.30 Dragon Seed 17.00 Gaslight 1930 Cry Terror 21.00 The Bad and the Beautifid 23.15 lce Pirates 1.15 Alfred the Great 330 Battle Beneath the Earth SKY NEWS 6.00 Sunnse 10.00 News on the Hour 1130 Money 12.00 SKY News Today 14.30 PMQ'S 1630 News on the Hour 1630 SKY Wortd News 17.00 Uve at Five 18.00 News on the Hour 19.30 Sportstine 20.00 News on the Hour 20.30 SKY Business Report 21.00 News on the Hour 21.30 SKY Wortd News 22.00 Primetime 0.00 News on the Hour 0.30 CBS Evenmg News 1.00 News on the Hour 1.30 SKY Worid News 230 News on the Hour 2.30 SKY Buaness Report 3.00 News on the Hour 3.30 Global Vdlage 4.00 News on the Hour 4.30 Fashion TV 5.00 News on the Hour 5.30 CBS Evening News NATIONAL GEOGRAPHIC 11.00 Lights' Camera' Bugs' 11.30 Clan of the Crocodile 12.00 Kingdom of the Bear 13.00 Naturai Born Kfflers 1430 The Serpent's Oelight 14.30 Mzee • the ChimpThat's a Problem 15.00 Whale's Tale 16.00 The Shark Files 17.00 Kmgdom of the Bear 18.00 The Serpent's Delight 18.30 Mzee • the Chimp Thafs a Problem 19.00 Spunky Monkey 19.30 New Orleans Brass 20.00 The Wild Boars 21.00 The Amazon Warrior 2230 Hitchhiking Vietnam Letters from the Trail 23.00 On the Edge: Deep Oiving 23.30 On the Edge Deep into the Labynnth 0.00 Extreme Earth: Icebound • 100 Years of Antarctic Dscovery 1.00 The Amazon Warrior 2.00 Hitchhdung Vietnam: Latters from the Trart 3.00 On the Edge Oeep Divmg 3.30 On the Edge: Deep into the Labyrinth 4.00 Extreme Earth lcebound -100 Years of Antarctic Discovery 5.00 Close HALLMARK 6.35 Month of Sundays 8.15 One Christmas 9.45 Háriequin Romance: Out of the Shadows 1135 The Marriage Bed 1335 Hands of a Murderer 14.40 Road to Sackíe River 1630 Shadow Zone: My Teacher Ate My Homework 18.00 Lonesome Dove 18.45 Lonesome Dove 19.30 The Man from Left Field 2135 Good Night Sweet Wrte: A Murder in Boston 22.35 Veronica Clare: Deadfy Mind 0.10 The Fixer 1.55 Veroníca Clare Naked Heart 3.25 A Dol House 5.15 Harlequm Romance: Love Wrth a Perfect Stranger MTV 5.00 Ktckstart 8.00 Non Stop Wts 1130 European Top 20 12.00 Non Stop Hrts 14.00 MTV 1D1530 Select MTV1730 Say What 18.00 So 90's 19.00 Top Setection 20.00 MTV Data 2030 Nordic Top 5 21.00 Amour 22.00 MTV ID 23.00 Tha Late Uck 0.00ThaGrmd 0.30 Night Vldeos EUROSPORT 7.30 Athtetícs: Ricoh Tour - tAAF Indoor Meeting in Liévin, France 8.30 Nordic Skiing. Wortd Championships in Ramsau. Austria 9.30 Footbalt UEFA Cup 1130 Footbal: UEFA Cup 13.00 Tenms A look at the ATP Tour 13.30 Nordic Skiing Worid Championships in Ramsau. Austria 1430 Football: UEFACup 16.30 Motorsports: Start Your Engines 17.30 Swimmmg Worid Cup in Impena. Itaty 19.30 Figure Skabng: Exhftxtion in Massachussets, USA21.00 Dancing: World Professional Latin Dance Championsh?) in Sun City, Souto Africa 22.00 Fitness: Miss Fitness Europe 1998 in Belgrade, Yugoslavia 23.00 Motorsports: Start Your Engmes 0.00 Luge: Wortd Natural Track Juntor Championship in Huttau, Austria 0.30Close DISCOVERY B.OORexHunt'sFIshingAdventures 8.30 Bush Tucker Man 9.00 State of Alert 930 On the Road Again 10.00 The Specialists 11.00 Air Powet 12.00 The Diceman 12.30 Ghosthunters 13.00 Walkers World 1330 Disaster 14.00 Disaster 14.30 Charlie Bravo 15.00 Justice Files 1530 Beyond 2000 16.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 16.30 Waiker's Worid 17.00 Time Travelers 1730 Terra X 18.00 WíldWe SOS 18.30 Adventures of the Quest 19.30 The Quest 20.00 Arthur C Clarke's Mysterious Umverse 20.30 Creatures Fantastic 21.00 Searchtng for lost Worlds 22.00 On the Trail of the New Testament 23.00 Navy SEAls - The Silent Optwn 0.00 The Curse of Tutankhamen 1.00 Terra X 1.30 Time Travafiers 2.00Close CNN 5.00 CNN This Moming 5.30 insight 6.00 CNN This Moming 6.30 Moneyfine 7.00 CNN Thís Moming 7.30 Wortd Sport 8.00 CNN This Moming 8.30 ShowbizToday 9.00 Larry King 10.00 World News 10.30 World Spoit 11.00 World News 11.15 American Edition 11.30 Biz Asia 12.00 Wortd News 1230 Business Urvusua! 13.00 World News 13.15 Asian Edition 13.30 WorkJ Report 14.00 World News 14.30 Showbiz Today 15.00 Worid News 15.30 World Sporl 16.00 Wortd News 16.30 Styte 17.00 Larry King Uve 18.00 Worid News 18.45 American Edition 19.00 Worfd News 19.30 World Ðusiness Today 20.00 Worid News 20.30 Q&A 21.00 Wortd News Europe 21.30 tnsight 22.00 News Update / World Business Today 22.30 Worid Sport 23.00 CNN WorkJ Vlew 23.30 Moneyline Newshour 0.30 Showbiz Today 1.00 World News 1.15 Asian Edition 1.30 Q&A 2.00 Larry Kmg Live 3.00 World News 3.30 CNNNewsroom 4.00 World News 4.15 American Ecfitton 4.30Workl Repoit BBC PRIME 5.00 Leaming for School: Science Colection 4 & 5 6.00 Camberwick Green 6.15Piaydays 6.35 Blue Peter 7.00 Jus! Wffliam 7.25Ready. Steady.Cook 7.55 Styte Chafienge 8.20TheTerrace 8.45Kilroy 9.30 EastEnders 10.00 TOTP 210.45 The O Zone 11.00 Raymond's Blanc Mange 11.30 Ready, Steady, Cook 12.00 Canl Cook, Won’t Cook 1230 The Terrace 13.00 WikJlife 13.30 EastEnders 14.00 Home Front 14.30 It Ain't Half Hot, Mum 15.00 Waiting for God 15.30 Camberwick Green 15.45 Ptaydays 16.05 Biue Peter 16.30 Wildlrte 17.00 Styte Chalienge 17.30 Ready, Steady, Cook 18.00 EastEnders 1830 Gardeners' World 19.00 Onty Fools and Horses 20.00 Mr Wroe's Virgins 21.00 The Goodies 21.30 Bottom 22.00 House Traders 23.00 Preston Front 23.40 The 0 Zone 0.00 Leaming tor Pleasure: Rosemary Conley 0.30 Learning English 1.00 Learning Languages: Japanese Language and People 1.30 Leaming Languages: Japanese Language and People 2.00 Leaming for Business 2.30 Leaming for Business 3.00 Leaming from the OU: Vácuums • How Low Can You Go 3.30 The Chemistry of Creation 4.00 The Chemístry of ttie Invisible 4.30 The Chemístry o< Creativity Anlmal Planet 07.00 Pet Rescue 07.30 Hany’s Practice 08.00 The New Adventures Of Biack Beauty 08.30 Lassie: The Horse Healer 09.00 Going WikJ With Jeff Corwin: Khao Sok. Thaiand 09.30 Wild At Heart: Giraffes Of The Transvaal 10.00 Pet Rescue 10.30 Rediscovery Of The World: Cuba (Waters Of Destmy) 11.30 8reed All About It: Caim Terriers 12.00 Crocodiie Hunters: Suburban Killers 12.30 Ammal Doctor 13.00 The New Adventures Of Black Beauty 13.30 Hollywood Safari: On The Run 1430 Crocodile Hunters: Dinosaurs Down Under 15.00 AH Bird Tv 15.30 Human / Nature 16.30 Harry's Practice 17.00 Jack Hanna’s Zoo Lite: Noahs Ark 17.30 Animal Ctector 18.00 Pet Rescue 18.30 Crocodile Hunters: Hidden River 19.00 The New Adventures Of Black Beauty 1930 Lassie: Biker Boys 20.00 Redtscovery Of The Worfd: Madagascar - Pt 1 21.00 Animal Doctor 21.30 Horse Tales: Arabian Kníghts 22.00 Going Wild Wings Over Europe 22.30 Emergency Vets 23.00 Crocodile Hunter: Outlaws Of The Outback Part 2 00.00 WikJJife Er 00.30 Emergency Vets

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.