Dagur - 12.03.1999, Síða 10

Dagur - 12.03.1999, Síða 10
26 - FÖSTUDAGUR 12. MARS 1999 rD^tr LÍFIÐ í LANDINU DAGBOK ■ ALMANAK FÖSTUDAGUR 512 MARS. 71. dagur ársins - 294 dagar eftir — 10. vika. Sólris kl. 07.58. Sólarlag kl. 19.18. Dagurinn lengist um 6 mín. ■APÖTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavik í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður- bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.- föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar i símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku i senn. f vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 v'rka daga og á laugardögum frá kl. 13.00 til kl. 17.00. Þessa viku er vaktin í Stjörnuapóteki og er vaktin þar til 8. mars. Þá tekur við vakt í Akureyrarapóteki. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til ki. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar- daga kl. 11.00-14.00. ■ KROSSGATAN Lárétt: 1 digur 5 líking 7 umhyggja 9 flökt 10 börkur 12 söngur 14 okkur 16 sár 17 heimskingi 18 laug 19 dygg Lóðrétt: 1 mánuðurinn 2 blíð 3 dufl 4 álpist 6 þátttaka 8 neðsfa 11 rödd 13 eirir 15 seyði LAUSN Á SfÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 tekt 5 auðna 7 laun 9 ær 10 gunga 12 ausu 14 æsa 16 kór 17 élinu 18 æði 19 Una Lóðrétt: 1 tólg 2 kaun 3 tunga 4 snæ 6 arð- ur 8 auðséð 11 auknu 13 sóun 15 ali ■ gengib Gengisskráning Seðlabanka íslands 11.mars 1999 Fundarg. Kaupg. Sölug. Dollari 71,93000 71,73000 72,13000 Sterlp. 116,78000 116,47000 117,09000 Kan.doll. 47,49000 47,34000 47,64000 Dönsk kr. 10,60100 10,57100 10,63100 Norsk kr. 9,21500 9,18800 9,24200 Sænsk kr. 8,84400 8,81800 8,87000 Finn.mark 13,25490 13,21380 13,29600 Fr. franki 12,01450 11,97720 12,05180 Belg.frank. 1,95360 1,94750 1,95970 Sv.franki 49,22000 49,09000 49,35000 Holl.gyll. 35,76240 35,65140 35,87340 Þý. mark 40,29490 40,16980 40,42000 Ít.líra ,04070 ,04057 ,04083 Aust.sch. 5,72730 5,70950 5,74510 Port.esc. ,39310 ,39190 ,39430 Sp.peseti ,47370 ,47220 ,47520 Jap.jen ,59660 ,59470 ,59850 Irskt pund 100,06810 99,75750 100,37870 XDR 98,09000 97,79000 98,39000 XEU 78,81000 78,57000 79,05000 GRD ,24500 ,24420 ,24580 fólkið Tvíburasysturnar Jerry Hall og Terry hafa verið mjög samrýndar og nú þegar Terry berst við krabbamein er Jerry hennar helsta stoð og stytta. Það mæðir mikið á Jerry Hall þessa dagana. Hún er að undirbúa skilnað við mann sinn, Mick Jagger, en megnið af tímanum fer þó í að sinna tvíburasystur- inni, Terry, sem berst við krappamein. Terry er 42 ára gömul og á tvær ung- lingsdætur. Síðastliðinn nóvember greindist hún með brjóstakrabbamein og hefur síðan verið í erfiðum meðferðum sem leitt hafa til hármissis. Hún er nú undir læknishendi í London og Jerry hefur boðist til að gefa henni beinmerg til að efla mót- stöðuafl líkamans. Jerry borgar allan lækniskostnað systur sinnar. Jerry er sögð hafa mun meiri áhyggjur af líðan systur sinnar en ör- lögum hjónabandsins. Erflðirtímarhjá HaU-systrum myiudasUgur KUBBUR HERSIR Síðan Hrói höttur giftist hefur hann glatað hug sjónum sínum. * Hannvarvanurað | stela frá þeim ríku og I gefa þeim fátæku... - l Nú stelur hann frá þeim ríku oggefurkonunni sinni ANDRÉS ÖND m JL w fír| DYRAGARÐURINN STJÖRIUUSPA Vatnsberinn Þú dansar sömbu í dag til að hita þig upp fyrir kvöldið. Stefnir í mon- sterskrall. Fiskarnir Þú verður tvíátta í dag. Komdu þér inn úr frost- inu. Hrúturinn Þú verður hvap- mikill í dag og venju fremur ógeðfelldur. Þetta er ekki gott en einhvern veginn verða vondir að vera. Nautið Þú verður dálítill kennari í þér í dag sem getur varla túlkast sem mjög jákvætt. Skólastofur landsins eru sagðar uppfullar af litlum Hitlerum. Mjög litlum Hitlerum. Tvíburarnir Þú þarft að missa tvö kíló til að komast aftur í uppáhaldsgalla- buxurnar þínar. Á að gera eitt- hvað í því? Krabbinn Þú ferð ekki á skíði í dag og flýgur reyndar ekki heldur í loft- belg yfir Skjálfanda. Annars er dálítið erfitt að túlka þennan dag. Ljónið Þú verður afund- inn í dag. Ekki á Vogi þó. Meyjan Þú hefur áhyggj- ur af fíkniefna- djöflinum í dag og færð frænda þinn til að sitja í gluggakist- unni næstu nætur hjá ungl- ingnum þínum. Þetta mun svinvirka enda frændinn rosa- lega líkur fíkniefnadjöflinum í framan. Vogin Þú verður á báð- um áttum yfir úr- slitunum í leik Lúxara og land- ans í fótboltanum. Það er eðlilegt. Sporðdrekinn Þú verður sam- kvæmur sjálfum þér í dag. Þetta er hreinn dauða- dómur fyrir pólitíkusa og biss- nesslið. Bogmaðurinn Þú verður ástleit- inn í dag. Góðar stundir. Steingeitin Þú hnerrar á við- kvæmu augna- bliki i dag og þá segir Frímann: „Hafiði tekið eftir því að undanrennan er farin að geymast miklu betur en hún gerði?“ 11

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.