Dagur - 19.03.1999, Blaðsíða 1

Dagur - 19.03.1999, Blaðsíða 1
'iJIAD. Föstudagur 19. mars 1999 Brosað framan í heioiinn Selma Björnsdóttir var valin tilþess aðflytja Evróvisjónlagið í ár. Hún hefurbakgrunn úr söngleikjum en er allsendis ekki óvön að komafram ísjónvarpi. Þessa dagana erverið að vinna myndband með laginu. Evróvisjónlag íslendinga, „I am all out of luck", verður frumflutt í sjónvarpsþættinum Stutt í spunann föstudaginn 9. apríl, en eftir það verður myndbandið sýnt í sjónvarpstöðum út um alla Evr- ópu. Keppnin sjálf verður síðan í lok maí í Jerúsalem. Selma Björnsdóttir söngkona segir ekki alveg komið á hreint hverjir fari út til þess að flytja lagið þar. Myndbandið fjallar um brosandi þjónustustúlku á erilsómu veitingahúsi, þar sem allt gengur á afturfótunum. myndir: hilmar þúr Breyttar regl- ur Reglum keppn- innar hefur ver- ið bréytt og nú þurfa keppendur ekki að syngja á móðurmáli sínu heldur geta þeir sungið á hvaða tungumáli sem er og mun íslenska fram- lagið verða flutt á ensku. Þetta er gert til þess að þjóðir sem eiga erfitt tungumál standi jafnvel að vígi og aðrar, þar sem keppnin er lagakeppni. „Ég Reglum keppninnar hefur verið breytt og núþurfa keppendur ekki að syngja á móð- urmáli sínu heldur getaþeirsungið á hvaða tungumáli sem er og mun íslenska framlagið verðaflutt á ensku. hugsa að þetta sé bara til þess að þjóðir eins og við eigi mögu- Ieika á að vinna," segir Selma. Evróvisionlag íslendinga í ár heitir „I am all out of Luck" og samdi Þorvaldur Bjarni Þorvalds- son það. Þau hafa áður unnið saman og áttu meðal annars fjögur lög í kvik- myndinni Spor- laust. Þessa dag- ana er Þorvaldur að leggja loka- hönd á lagið í hljóðveri í London. Þar nýtur hann dyggrar aðstoðar hljómlistarmannanna Ash og James Sanger. „Lagið var að mestum hluta tekið upp í Stúdíó Sýrlandi en núna er verið að mixa loka mixið af laginu úti í London. Það eru ýmsir tónlistarmenn sem hafa spilað með okkur," segir Selma. Hún segir að lagið sé danspopp en finna megi í því „techno"- áhrif. FuIJ viiuia Óskar Jónasson er leikstjóri að myndbandinu en það er tekið upp víðsvegar um borgina; á Hót- el Borg, Matvælaskólanum í Kópavogi og víðar. Filippía Elís- dóttir fatahönnuður sér um bún- á dálítið erilsömu veitingahúsi og sýnir erfiðan vinnudag hjá henni þar sem ekki gengur allt upp." Selma segir að texti lagsins sem Sveinbjörn I. Baldvinsson samdi, auk þeirra Þorvalds, sé samt ekkert endilega um þjón- ustustúlku, það sé bara sagan í myndbandinu. Hún segir að lag- ið fjalli um að þó ekki gangi allt upp á hverjum einsta degi sé málið bara að brosa framan í heiminn. Hún segir að markmið- ið hjá sér sé fyrst og fremst að hafa gaman af þessu, þetta sé mjög skemmtileg vinna. Selma segir það vera fulla vinnu í augnablikinu að vinna í kringum þetta lag en þegar myndbandsgerðinni er lokið taki við vinna í Borgarleikhúsinu, þar sem hún leikur eitt aðalhlutverk- ið í Litlu Hryllíngsbúðinni. Þegar hefur verið dregið um röð í keppninni og er Selma Óskar Jónasson leikstýrir myndbandinu sem sjónvarpið gerir við Evróvisionlag- ið. Handritið ersamið afhonum, Selmu og Filippíu Elísdóttur, fatahönnuði. ingana. „Hún gerði handritið að myndbandinu ásamt okkur Ósk- ari. Það er sjónvarpið sem sér um að taka myndbandið upp. Þetta er léttvæg saga af þjónustustúlku keppandi númer 13. Þó að það sé óhappatala er Selma hvergi banginn og brosir framan í heim- inn. -pjesta Nýjustu hljómtækjastæðurnar "X CDC-421 j» • 2X20W • RMS-Surround w • 3ja diska geislaspilari £l • Útvarp með 20 stöðva minni ¦ I • RDS-tvöfalt segulband • Surround Jj hátalarar fylgja. CDC-471 Heimabíóhljómtæki • 2X40W eða 4X40W • RMS-Dolby pro logic magnari • Stafrænt tengi fyrir minidisk • 3ja diska geislaspilari • Útvarp með 20 stöðva mínni • RDS-tvófalt segulband • Fimm hátalarar fylgja. Ji CDC5H ~r Heimabíóhljómtæki Jí • 2X100W eða 4X50W »RMS £| • Dolby prologic magnari • Stafrænt tengi II fyrir minidisk • 3ja diska geislaspilari /7 • Utvarp með 20 stöðva minni él • RDS-tvöfalt segulband « Fimm hátalarar fylgja. Hlustaðu d alvöru hljómgæði B R Æ Ð U R N I R Lágmúla 8 • Sími 533 2800 Umboðsmenn um land allt

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.