Dagur - 20.03.1999, Blaðsíða 22

Dagur - 20.03.1999, Blaðsíða 22
38- LAUGARDAGUR 20. MARS 1999 SMÁAUGLÝSINGAR Einkamál Arnað heilla 33ja ára reyklaus karlmaður óskar eftir að kynnast mjög góðri vinkonu sem vill hafa samband reglulega. Margvísleg áhuga- mál. Það væri mjög gott ef einhver svaraði mér, ég hef mikinn áhuga á að kynnast þér. Nánari upplýsingar í síma 456 4184 í há- deginu og símboði 845 3626. Fimmtíu og níu ára, hár, myndarlegur maður og reyklaus óskar eftir að kynnast góðri konu á líkum aldri með framtíðar- kynni í huga. Fullum trúnaði heitið. Vinsam- lega hafið samband í síma 561-9096. Til sölu Honda Civic 1600 VTI, árg. 1997, ekinn 38.000 km. 160 hestöfl með öllum auka- hlutum. Einn eigandi. Vel með farinn, reyk- laus. Engin skipti. Upplýsingar í síma 464 1991. Til sölu vélsleði, Arctic Cat Panthera 440, árg. 1993, nýupptekin vél Upplýsingar í síma 462 2816 eða 899 3540. Gisting í Danmörku Bjóðum gistingu í rúmgóðum herbergjum á gömlum bóndabæ aðeins um 6 km frá Billund flugvelli og Legolandi. Uppbúin rúm og morgunverður. Upplýsingar og pantanir gefa Bryndís og Bjarni í síma (0045) 75 88 57 18 eða 20 33 57 18. Fax 75 88 57 19. E-mail bjons- son@get2net.dk. www.come.to/billund. Pantið tímanlega. Jósteinn B. Helgason Borgarhlið 1 b, Akureyri, verður 70 ára, mánudaginn 22. mars. Hann verður að heiman. Fundir □ HULD 599932219 IV/V 2 HEIMSÓKN SMR Guðspekifélagið á Akureyri. Fundur verður haldinn sunnu- daginn 21. mars kl. 15 að Glerárgötu 32, 4. hæð. Esther Vagnsdóttir flytur erindi úr ritum meistarans Sri Chinmoy um andleg sannindi. Áhugafólk velkomið. Stærðfræðikennsla Nýjung í stærðfræðikennslu. Getur slóðin http://rvik.ismennt.is/-rasmus/t/ hjálpað þér í samræmda prófinu í stærðfræði. Fermingar Prentum á fermingarservíettur Gyllum á sálmabækur og kerti Margar gerðir af servíettum fyrirliggjandi alprent Glerárgötu 24-26 Akureyri s: 462-2844 Bólstrun Takið eftir Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. FBA samtökin (fullorðin börn Vönduð vinna. alkóhólista). Visa raðgreiðslur. Erum með fundi alla sunnudaga kl. 20.30 i K.B. bólstrun, AA-húsinu við Slrandgötu 21, efri hæð, Strandgötu 39, sími 462 1768. Akureyri. Okukennsla Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class (litla Benzinn). Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, á kvöldin og um helgar. Anna Kristin Hansdóttir, ökukennari Þingvallastræti 18 heimasimi 462 3837, GSM 893 3440. Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 551 2335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga. Mæðrastyrksnefnd Akureyrar, Dalsbraut 1. Flóamarkaður og fataúthlutun alla þriðjudaga kl. 13-18. Fermingar Prentun á fermingarservíettur með myndum af kirkjum, biblíum, kertum o.fl. Erum með myndir af flestum kirkjum landsins. Ýmsar gerðir af servíettum fyrirliggjandi. Gyllum á sálmabækur og kerti. Hlíöarprent Gránufélagsgötu 49 b, Akureyri (gengið inn frá Laufásgötu). Símar 462-3596 og 462-1456. Opið virka daga 10-18, laugardaga 11-16, sunnudaga 13-16. Pennavinir International Pen Friends, stofnað árið 1967. Útvegar þér a.m.k. 14 jafnaldra pen- navini frá ýmsum löndum. Fáðu umsóknareyðublað. I.P.F., box 4276, 124 Rvk., sími 881 8181. Spurningakeppni Átthagafélagnna Árnesingar, Héraðsbúar, Skagfirðingar og Súgfirðingar keppa í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, sunnudaginn 21. mars kl. 20. Forsala aðgöngumið er í Breiðfirðingabúð laugardag kl. 13-15. Miðar við innganginn. Humldur Böðvftmson hl’, Aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 25. mars 1998 kl. 17:30 í veitingasal félagsins að Bárugötu 8-10, Akranesi. Ðagikrit 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga um breytingar á 3. gr. og 8. gr. samþykkta félagsins. 3. Önnur mál. 8l|órnln VEÐUR Veðrið í dag... Austan- og norðaustanátt, víðast kaltli eða stinningskaldi en sumstaðax allhvasst með suðurströndinni. Snjókoma eða slydda sunnan- og vestanlands en úrkomulítið norðan- og austanlands. Áfram frost norðanlands en viða frostlaust syðra yfir daginn. fflti -6 tU 3 stig Blönduós Akureyri Fðs Lau _ Mán Þri Mið Rm Fós í • ^/l\ / 1 Egilsstaðir rci ÍCI .. . V> . - ; . . . . . . _ >- ■;-•■ _■ • /~^r/ ■ ■ )- /■ Fðs Lau Mán Þri Mið Fim \ \ i -,fí l Boiungarvik ■10 j o- ■5 ! -5- Fim Fðs \A\ IWW l sffí \ S ^^S'f\ Reykjavík Kirkjubæjarklaustur Þri Miö Flm 'Sff í I ■ I 1 ■ I - /F/l iiiV Flm Fðs m mmmn imm í : í i Veðurspárit ^ sti 19. 3.1999 Línurit: Lofthiti, spágildi fyrir miðnætti og hádegi. Súlurit: Úrkoma, uppsöfnuð i 12 klst. Vindörvar: Vindur blæs inn að punkti. Vindhraði er táknaður með skástrikum; heilt strik táknar 5 m/s en hálft 2.5 m/s. Þríhymingur táknar 25 m/s. , k Dæmi: • táknar norðvestanátt, 7.5 m/s. Færð á vegum Hálka og hálkublettir eru á Vesturlandi, Vestfjörðnm, Norðurlandi, Norðausturlandi og Austurlandi. Að öðru leyti er allgóð vetrarfærð á aðaHeiðum landsins. SEXTIU OG SEX NORÐUR Glerárgötu 32 Akureyri

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.