Dagur - 20.03.1999, Blaðsíða 12

Dagur - 20.03.1999, Blaðsíða 12
28 - LAUGARDAGUR 20. MARS 1999 D^ht Grásleppu-piparsteik Höfundur: Ulfar Eysteinsson 2 grásleppuflök skáskorín í þunnar sneiðar grill- og steikarolía sítrónupipar 1 -2 tsk. grænn pipar rjómi eftir smekk Veltið flökum upp úr grill- og steikarolíu. Steikið á heitri þurri pönnu, kryddið með sítrónupip- ar. Snúið sneiðunum vfð, hellið rjóma yfir ásamt grænum pipar, bragðbætið með kjötkraftsdufti. Borið fram með kartöflum og öðru grænmeti eftir smekk. Engifersoðin grásleppa Höfundur: Gunnar P. Rúnarsson 1 kg grásleppa 2 msk. ferskur engifer 1 msk. hunang 150 g gulrætur 2 rauðlaukar 500 ml vatn 100 ml hvítvín eða mysa 1 peli rjómi salt og pipar eftir smekk Snyrtið fiskinn og takið mestu fituröndina frá. Skerið fiskinn í 3- 4 sentimetra bita og kryddið með salti og pipar. Geymið í kæli á meðan engifersoðið er Iagað. Brúnið lauk, gulrætur og engifer í potti í 3 mínútur. Bætið hunangi, hvítvíni, vatni og ijóma út í, látið sjóða kröftuglega í 10 mínútur. Setjið fískinn út í og takið pottinn af hitanum. Látið standa í 6 mín- útur í pottinum. Veiðið fískinn upp úr og Iátið síðan sjóða í pott- inum. Látið þykkna eftir smekk. Borið ffam með kryddgijónum. Háfur Hér á eftir eru hugmyndir að því hvemig matreiða má háf, þróaðar af Aflakaupabankanum og er að fínna á heimasíðu Rannsókna- stofiiunar fiskiðnaðarins. Háfur í rósavíni (fyrir 4) 800 gflakaður háfur 1 msk. steinselja 1 lítill laukur 1 /2 paprika 1/2 tsk. græn piparkorn 1 tsk. hunang 2 dl rósavtn (eða mysa) fennikelduft salt og pipar rjómi fiskkraftur smjörholla (smjörltki, hveiti) Háaleitisbraut 58-60 • 6:553-4380 Álfabakki 12 • S:557-2400 Smáratorgi Kópavogi • 5:544-4090 Nú vorar hjá Efnalauginni Björg r er herramanns... Matreiðsla: 1. Skerið flökin í hæfilega stóra bita. 2. Kryddið með salti, pipar og ögn af fennikeldufti. 3. Brytjið steinselju, Iauk og papriku smátt. 4. Setjið í pott ásamt rósavíni og hunangi. 5. Setjið fiskinn út í og sjóðið í um 5 mínútur. 6. Takið fiskinn upp úr og hald- ið heitum. 7. Jafnið soðið með smjörbollu, Iátið sjóða í nokkrar mínútur. 8. Bætið rjóma og fiskkrafti út í eftir þörfum. 9. Berið fram með soðnum kart- öflum og salati. Hunancjsgljáður háfur 800 g flakaður háfur 1 gulrót 6 sveppir 1/2 meðalstór Iaukur 2 hvítlauksrif 1 tsk. fersk engiferrót 2 msk. hunang 1/2 dl hvítvín eða mysa 1/2 dl físksoð (1 ten. aJF fiskkrafti) 1/2 tsk. karrý 1 dl olía 1/2 dl sojasósa Matreiðsla: 1. Skerið flökin í strimla og velt- ið þeim upp úr hveiti. 2. Skerið hvítlauk og engiferrót smátt en annað grænmeti í strimla. 3. Steikið fiskinn upp úr olíu. 4. Setjið grænmeti, karrý og hunang út í. 5. Snúið fiskinum og setjið síð- an engifer og hvítlauk út í. 6. Hellið hvítvíni (mysu), fisksoði og sojasósu út í, látið sjóða í stutta stund. 7. Berið fram með kartöflum eða hrísgrjónum. Amerísk gæða framleiðsla 30-450 lítrar Umboðs- menn um land allt RAFVORUR ARMULI 5 • RVK • SIMI 568 6411 nú er rétti tíminn til aðgera taekin klár fyrir sumarið Heiriháttar verðlækkun á búvéladekkjum út marimánuð DEkkJt HÖLLIV DRAUPNISGATA 5 • 603 AKUREYRI • SÍMI 462 3002 LEIÐANDI ÍLIT MIN0LTA Color PogePro L litalaserprentari á góðu veiði: 196.000.- m/vsk _____KJARAN_________ TÆKNIBÚNAÐUR SÍÐUMÚLI 12 108 REYKJAVÍK SÍMI 510 5500/ 510 5520 www.kjaran.is kjaran@kjaran.is Ljósritunarvélar MINOLTA SKÝR MYND-SKÝR HUGSUN Faxtæki

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.