Alþýðublaðið - 09.02.1967, Page 1
Fimmtudagur 9. febrúar 1967 - 48. árg. 33. tbl. - VERÐ 7 KR,
u varðliðunum
sagt að fara heim
Mótmæli, gagnmótmæli og mótmælaaðgerðir í Moskvu
PEKING, 8. febrúar
(NTB-Reuter)
Veg-gblöð í Peking hermdu í
dag, að konnuúnistaflokkurinn og
stjórnin hefou ákveðið, að rauðu
varðliffarnir, seni flakkað hafa um
landið á undanförnum mánuðum
til að .útbreiða liina svokölluðu
inenuingarbyltingu, skyldu hætta
gönguferðum og snúa aftur til
Iicimila sinna, skóla eða á vinnu
staði. Áður hefur flokksstjórnin
Tasmanía: I
Hætta á nýj-|
m eldum I
HOBART, 8/2 (NTB-Reutcr);
— Að minnsta kosti 47 ■
manns biðu bana í skógar- ■
eldiínum í Tasmaníu í gær. ;
Mörg þorp urffu eldinum að ;
bráð, 639 íbúðarhús og verk- ■
smiö'jur brunnu til grunna ;
■
og þúsundir manna misstu ;
heimili sín. Óttazt er að eld- ■
urinn blossi upp að nýju. I
Þykkan reykjarmökk legg ;
ur enn upp frá bænum Hob- ■
art. Hjálparsveitir vinna að I
smíði bráðabirgðabúða ;
lianda heimilislausum. Hús- ;
göignum, fötum og öðrum ■
verðmætum hefur verið stol ;
ið úr mörgum heimilum, sem ;
hafa verið yfirgefin. Mikið ■
tjón hefur orðið á svæðum ;
■
þar sem ávextir eru ræktað- ;
■
ir. ■
skorað á fólk að halda menning
arbyltingunni áfram á vinnustöð
um, augsýnilega vcgna þess aff
menningarbyltingin hefur liaft
slæm áhrif á framleiðsluna.
I tilkynningunni í dag segir
að allir rauðir varðliðar og aðr
ir, sem flakkað hafi um og
staddir séu meira en 500 km. frá
heimilum sínum, skuli fá ókeyp
is far heim með lestum eða skip
um. Fram kemur, að miklum erf
iðleikum hefur verið bundið að
útvega þeim tugum þúsunda ung
menna', sem flakkað hafa um
Kína á und'anförnum mánuðum,
flestir áleiðis til Peking, mat og
húsaskjól.
Önnur veggblöð herma, að
kennsla hefjist sqnn á ný í barna
og gagnfræðaskólum í Peking,
en án skólastjóra, og verður skól
unum stjórnað af „byltingarráð-
um“ kennara og nemenda. sem
hafa munu jafnan atkvæðisrétt.
Kennsla hefur legið niðri í Kína
síðan í fyrrasumar, og ekKi er vit
að hvenær kennsla hefst á ný í
háskólanum,- Kennt verður með
svipuðum hætti og áður og sömu
kennslubækur notaðar í öllum
greinum nema bókmenntum, sögu
og nútímafræðslu, en þar á
kennslan að byggjast á ritum
Mao Tse-tungs unz nýjar kennslu
bækur hafa verið samdar.
^ KLÖGUMÁL.
í Moskvu bar sovézka utan-
ríkisráðuneytið í dag fram harð
orð mótmæli við kínverska sendi
ráðið, þar sem það hefði notað
hátalara til að dreifa andsovézk
um áróðri, og krafðizt þess, að
kínverskir diplómatar sýndu fram
vegis sovézkum verkamónnum
sem staðið hafa fyrir mótmæla
Framhald á 14. síðu.
GRÍMUBALL Á ÖSKUDAG
í gær, fóru mörg Reykjavíkurbörn á grímudansleiki eins
og siður er á öskudaginn, Þessir krakkar hór á myndinni voru
á Grímuballi í Sigtúni, en þar hélt dansskóli Sigvald? grímu
böll fyrir nemendur sína. Nánar segir í máli og myudum á
3. síðunni frá grímudansleik 7-11 ára barnanna.
Fulltrúar sovézkra verkamanna sem reyndu án árangurs að af-
henda starfsmönnum kínverska sendiráðsins í Moskvu mótmæla-
Bkjal. Kínverjarnir opnuðu ekki.
Heimavist Menntaskólans á Akureyri.
Víðtækur undirbúningur;
staðgreiðslukerfi skatta
Reykjavík, EG.
Undirbúningur þess að koina
þér á fót staðgreiöslukerfi skatta
er í fullum gangi, upplýsti Magn-
ils Jónsson fjármálaráðherra í
svari við fyrirspurn frá Eðvarð
Sigurðssyni í sameinuðu þingi í
gær. Þetta er liinsvegar miklu um-
fangsmeira, en menn héldu í
fyrsiu og tekur því lengri tíma.
Nefndin, sem vinnur að könnun
málsins mun Ijúka störfum í lok
þessa mánaðar og verða þá skýrsl
ur frá henni lagðar fyrir þingið.
Fyrirspurn Eðvarðs var á þessa
lcið: Hvað líður athugun á því,
að tekin verði upp staðgreiðsla á
sköttum, þ.e. að þeir verði greidd-
ir um leið og tekjur falla til? Er
þess að vænta að breytingar í
þessa átt komi til framkvæmda
bráðlega, og ef svo er ekki hvað
er þá helzt talið þvi til fyrirstöðu?
Magnús Jónsson fjármálaráð-
herra sagði, að hugleiðingar um
þetta hefðu lengi verið uppi m.a.
vegna tekjusveiflna. í stefnuræðu
forsætisráðherra í október 1965
hefði verið að þessu vikið og þá
talið að hægt mundi að taka kerf-
ið upp frá og með síðastliðnum
áramótum. Það er að nokkru mín
sök, að þessi yfirlýsing var gefin,
sagði ráðherra, ég hafði ekki
kynnt mér til nægilegrar hlítar,
að undirbúningi var alls ekiá svo
langt komið, að þetta m mdi verða
mögulegt. Ríkisskattstjéri og tveir
menn, þeir Gisli Blöndf 1 hagfræð-
ingur og Helgi Jónsson lögfræð-
ingur hafa undanfarið unnið að
gagnasöfnun frá öðrum löndum og
skiluðu þeir í septemt er mikilli
: greinargerð með ui plýsingum
! og áliti. Þessi athugun þeirra hef-
Framhald á 15. síðu.
Farþegamir komnir aftur til Kairo
AMMAN, 8/2 (NTB-Reuter) —
Farþegar egypzku flugvélarinnar,
sem rænt var í gær og neydd var
til að lenda í Jórdaníu, héldu í
dag- flugleiðis til Kairó. Nokkrir
menn af áhöfn flugrvélarinnar urðu
eftir í Amman, svo og Riad Kam-
al Haggag, sem rændi flugvélinni.
Alls voru 34 farþegar í fluj
innni, þeirra á meðal margir G
ir, Kanadamenn og Þjóðve
Haggag sagði er hann lenti í
aba í Jórdaníu í gær, að 3
væri egypzkur leyniþjóm
s*arfsmaður, en því er neit
Kairó.