Alþýðublaðið - 09.02.1967, Síða 5

Alþýðublaðið - 09.02.1967, Síða 5
Útvarpið FIMMTUDAGUR 9. febrúar: Fastir liöir eins og venjulega. 13.15 Á frívaktinni. 14.40 Viö, sem heima sitjum. Brynja Benediktsdóttir leik- kona ræðir við Halldóru Ö. GuÖmundsdóttur netagerðar- konu. 17.00 Fréttir. Framburðarkennsla í frönsku o'g þýzku. 17.20 Þingfréttir. 17.40 Tónlistartími barnanna. Egill Friðleifsson sönkenn- ari sér um þáttinn. 19.30 Daglegt mál. 19.35 Efst á baugi. 20.05 Einsöngur. Kim Borg syng- ur lög eftir rússnesk tón- skáld. 20.30 Útvarpssagan ,,Trúðarnir“. 21.30 Lestur Passíusálma. 21.40 Sinfóníuhjjómsveit íslands heldur hljómleika 1 Háskóla- bíói. Stj.: Paavo Berglund frá Helsinki. Síðari hl. efn- isskrár: Sinfónía nr. 6 í F- dúr óp. 08 (Pastoral sinfón- ían) eftir Beethoven. 22.25 Pósthólf 120. 22.45 „Scaramouche", svita fyrir tvö píanó eftir Ðarius Mil- haud. Grete og Josef Dichler leika. 22.55 Fréttir í stuttu máli. Að tafli. Guðm, Arnlaugss. 23.35 Dagskrárlok. Ýmislegt ★ Frá Geðverndarfélagi ísiands. Ráðlegginga- og upplýsingaþjón- usta Geðverndarfélagsins hófst mánudaginn 6. febrúar og verður framvegis aila mánudaga frá kl. 4—G e.h. að Veltusundi 3, sími 12139. Almennur skrifstofutihii er frá kl. 2—3 daglega nema laugar- daga. ★ Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunni ar. Ráðleggingarstöðin er að Lind- argötu 9, 2. hæð. Viðtalstími prests er á þriðjudögum og föstu- dögum frá 5—6. Viðtalstími lækn is er á miðvikudögum kl. 4—5. Svarað I síma 15062 á viðtalstím- um. ★ Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. ★ Kvenfélag Langholtssafnaðar. Aðalfundur félagsins verður hald- inn mánudaginn 13. febrúar kl. 8.30. — Stjórnin. ★ Kvenfclag Hailgrímskirkju heldur fund n.k. þriðjudag 14. febrúar kl. 8.30 e.h. í Iðnskólan- um. Öllum eldri konum í sókninni er sérstaklega boðið á fundinn. Frú Guðrún Hulda Guðmunds- dóttir syngur einsöng. Sr. Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. flyt- ur erindi. Kaffidrykkja. Stjórnin. ★ Frá Guðspekiféiaginu. Stúkan Dögun heldur fund í kvöld kl. 20.30 í Guðspekifélagshúsinu. Sör- en Sörensson flytur erindi: „And- legur þroski og annað líf“. Kaffi- veitingar eftir fundinn. ★ Fríkirkjan í Hafnarfirði. Þau börn sem fermast eiga í Fríkirkj- unni vorið 1968 komi til viðtals í klrkjunni föstudaginn 10. febr- úar kl. 6. Sr. Bragi Benediktsson. ★ Konur í Styrktarfélagi vangef- inna halda fund að Báfugötu 11 fimmtudaginn 9. febrúar kl. 8.30. ★ Kvenfélag óháða safnaðarihs. Fiindur eftir messu n.k. sunnudag. Frú Aðálbjörg Sigurðardóttir flyt ur erindi. ★ Öháði söfnuðurinn. Þorrafagn- FÖSTUDAGUR 10. febrúar 1967. Kl. 20,00 Fréttir. — 20,25 Blaðamannafundur. Emil Jónsson, formaður Alþýðuflokks- ins, svarar spurningum blaðamanna. Umræðum stjómar Eiður Guðnason. — 20,55 í léttum dúr. Söngtríóið The Harbour Lites syngur þjóðlög og önnur vinsæl lög frá ýmsum löndum. Til aðstoðar er Páll Einarsson. — 21,20 Dýrlingurinn. Roger Moore í hlutverki Simon Templar. íslenzkan texta gerði Bergur Guðnason. — 22,10 Dagskrárlok. Söfn aður safnaðarins verður sunnu- dagihn 27. febrúar í samkomusal Domus Medica og hefst kl. 7 stund víslega. Skemmtiatriði. Nánar auglýst síðar. ★ Kvenfélag Kópavogs heldur fund í félagsheimilinu fimmtu- daginn 9. febrúar kl. 20.30. Fund- arefni: Rætt um aðalfund, félaga- skr'á o. fl. Baldvin Þ. Kristjánsson mætir á fundinum. ★ Borgarbókasafn Reykjavlkur. Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Útlánsdeild opin fré kl. 14—22 alla virka daga nemó laugardaga kl. 13—16. Lesstofan opin kl. 9—22 alla virka daga nema laugardaga, kl. 9—16. Útibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga nema laugardaga kl. 17—19. Mánudaga ar opið fyrir fullorðna til kl. 21. Þann 30. des. voru gefin saman í hjónaband í kirkju Óháða safn- aðarins af séra Emil Björnssyni ungfrú Sigrún Andrésdóttir, Suð- urgötu 24 og Már Gunnarsson, Efstasundi 7. Heimili þeirra er að Reynimel 88. Studio Guðmundar, Garðastr. 8. Sími 20900. Þann 1. jan. voru gefin s;aman í hjónaband í Hallgrímskirkju af séra Jóni Þorvarðarsyni vfngfrú Halldóra Þ. Halldórsdóttir Ajúkr- unarkona 0g 'hr. Baldur Fr. Sig- fússon Cand. med. Heimili þeirra er að Ljósheimum 22. Studio Guðmundar, Garðastr. 8. Sími 20900. * LigtaSAfn Bjnars Jónsðo&ar e ipið á sunnudögum og mUMhn fré kl 1.80-4. ★ Þjóðminjásafn íslands er opið daglega frá kl. 1.30—4. ★ Bókasafn Sálatrannsóknafélags- ins GarðaStræti 8 er opið mið- nkudagá RÍ. 17.30—19. ★ Ásgríitissafn, Bergstaðastræti 74 er opið aila daga nema laugardaga .» 3- . ★ Bókasafn Seltjamarness er op- ið mánudaga kl. 17.15—19 og 20— 22, miðviliudaga kí. 17.15—19. TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN Laúgardaginn 4. febrúar opin- beruðu trúlofuh sína frk. Dag- björt Jónsdótlir, Hátúni 15 og Einar Jónbjörn Halldórsson, Borg árholtsbratlt 24 Kópav. Þann 31. des. voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Auðuns ungfrú Friðný Ingólfsdóttir og Birgir Þráinn Kjartansson, Loka- stíg 28 A. Studio Guðmundar, Garðastr. 8. Sími 20900. Þann 14. jan. voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af sr. Öskari J. Þorlákssyn; ungfrú Elsa Marísdóttir, Baugsvégi og Gunn- ar Tómasson, Kelduhvammi 1, Hafnarfirði. Studio Guðmundar, Garðastr. 8. Sími 20900. Þann 27. des. voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Sig- rún Anna Bogadóttir og 'hr. Niels .íón Möller þrentari. Heimili þéirra verður í Áíahorg. Studio Guðmundar, Garðastr. 8. Sími 20900. Emma. finnurðu ekki til veiðigleðinnar ,... ? 9. febrúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.