Alþýðublaðið - 09.02.1967, Síða 11

Alþýðublaðið - 09.02.1967, Síða 11
8 : | Sigursælar % Valsstúlkur ■ ■ [■ C Það mun einsdæmi í íslenzk- ; um taandknattleik, að kvenna- ■ flokkur faeri félagi sínu þrjá bikara til eignar á sama árinu. ; Þetta gerðu handknattleiks- ; stúlkur Vals í fyrra. m , £ Islandsbikarinn inni unninn ; 3 ár í röð, íslandsbikarinn úti « unninn 3 ár í röð, Reykjavíkur- bikarinn unninn einnig í 3 ár í röð. Hér er ekki um neina heppn- issigra að ræða, hér eru yfir- burðir eins og eftir farandi töl- m- sýna: Þær hafa leikið 37 leiki, unnið 36 og tapað ein- xun. Þær hafa skorað 42G mörk gegn 207. Fremri röð frá vinstri: Elín Eyvindsdóttir, Anna B. Jóhann esdóttir, Ólöf Stefánsdóttir, Guðbjörg Árnadóttir, Iíatrín Hermannsdóttir, Margrét Kristjánsdóttir, Björg Guð- mundsdóttir. Aftari röð frá vinstri: Ása Kristjánsdóttir, Ragnheiður Þorsteinsdóttir, Elínborg Kristjánsdóttir, Ilrafn hildur Ingólfsdóttir, Vigdís Pálsdóttir, Þórarinn Eyþórs- son þjálfari, Sigrún Guðmunds dóttir, Kristín Jónsdóttir, Ragn heiður Lárusdóttir, Sigríður Sigurðardóttir, Erla Magnús- dóttir, Á myndina vantar Sigrúnu Ingólfsdóitur, Bláru Guðjóttisi- dóttur, Ingitnjörgu Kxlstjáns- dóttur, Hrefnu Pétursdóttur og Sigrúnu Geirsdóttur. ★ INNANHÚSSMEISTARAMÓT Svía í frjálsum íþróttum, sem er öllum opið til þátttöku fór fravi í Stokkhólmi á sunnudag. Jan Dahlgren sigraði í hástökki stökk 2.12 m. Kjell-Áke Nilsson, og Gregor Lindström stukku báðir 2,07 m. Christer Celion og Olle Johansson stukku 2,04 m. Norð- maðurinn Weum varð fyrstur í Kenth Andersson, sigraði í 1500 m, hlaupi á 3:52,2 mín. —O- ★ IAN MCAFFERTY 22ja ára gamall Skoti setti nýtt Evrópu,- met í 2ja mílna hlaupi innanhúss, hann hljóp á 8:36,4 mín., sem er 4 sek. betri en fyrra metið, sem Gaston Roelants átti. 60 m. grindahlaupi á 7,8 sek. Bendeus, sigraði í kúluvarpi með 17,49 m., en Norðmaðurinn Lorent sen varð annar með 17,38 m. <i(iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii>iiii*i*«iiiiiiii*iiiiiiiiiii*i**>iiiii***JL' | íslendingar á j i Norðurlandamót j | í lyftingum? I | Lyftingar liafa lítið verið æfð | É ar hér sem keppnisíþrótt, en \ E nú er vaxandi áhugi fyrir þess E | ari íþrótt. Nokkur mót hafa ver i = ið liáð í lyftingum hér undan | | farna mánuði og árangur vcrið | | allgóður. Sérstaka athygli hef | = ur vakið afrek Óskars Sigurpáls § I sonar, Ármanni, sem bezt hefur E | náS 376,5 kg. í þríþraut (127,5 i i — 97,5 — 142,5). Þetta er afrek \ \ á Norðurlandamælikvarða. I i Dagana 15. og 16. apríl verð E = ur háð Norðurlandamót í lyft i Í ingum í Stavanger. Noregi og \ \ liugsanlegt er að Óskar taki i Í þátt í mótinu, en það yrði í \ i fyrsta sinn, sem ísla(ndingur i | tæki þátt í lyftingamóti erlend | i is. i llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllIIIUIIIIllllUIIU" -o- ★ TÉKKAR gjörsigruðu Svia í íshokkí í Prag um helgina, 8 gegn 2. Úrslit hálfleikjanna voru 1:1, 2:1 og 5:0. -O— SULLIVAN verðlaunin banda- rísku, sem veitt eru fyrir bczta í- þróttaafrek ársins í USA hlaut Jim Ryuan 1966 fyrir heimsmet sitt í míluhlaupi. i -O- ★ GERRY Lindgren, USA setti bandrískt met í 2ja mílna hiaupi innanhtíss um helgina, hljóp á 8:31,6 mín. Heimsmetið á Ron Clarke, 8:28,8 mín. Z ■ ; Reykjavíkurmeistarar KR í * . ■ ; sundknattleik, frernri röð f. I j v.: Erik Köppel, Sigmar *. I Björnsson, fyrirliði, Valdi- ; ; mar Valdimarsson, Ilörður I ■ Barðdal og Erlingur Þ. Jó- : : hannsson, formaður Sund- ; ■ deildar KR. Aftari röð: Þor- ; ■ steinn Hjálmarsson, þjálf- : I ari, Pétur Johnsen, Logi : : Jónsson, Einar Sæmundsson, ■' ; forVnaður KR, Gunnar Guð- j j mundsson og Benedikt Jó- : ,: hannsson. Ægir Ferdinandsson kosinn formaður Vals: Árangursríkt starf Vals á s.l. ári Aðalfundur knattspyrnufélagsins Vals var haldinn í félagsheimilinu áð Hlíðarenda 7." feb. sl. Páll Guðna son formaður setti fundinn með stuttu ávarpi og stakk upp á Frí- manni Heligasyni sem fundarstjóra og Gísla Sigurðssyni fundarritara. Flutti formaðurinn síðan skýrslu stjórnarinnar sem var hin ítarleg asta og vitnaði um margþætt störf deilda félagsins og félagsins í heild. Þá las gjaldkeri upp reikninga félagsins og Sigurður Ólafsson flutti skýrslu u.m Hlíðarendaeign ina og las upp reikniniga hennar. Þá voru fluttar skýrslur um félags heimilið og Valsblaðið og gerði grein fyrir reikningum þar að lút iandi. Miklar umræður urðu um skýrsl Urnar og reikningana. Páll Guðnason, sem verið hef úr formaður Vals undanfarin 5 ár lét nú af formennsku, en við .tók Ægir Ferdinandsson. Aðrir í stjórn mni næsta ár eru þeir Þórður Þor kelsson, Einar Björnsson, Friðjón Friðjónsson og Jón Kristjánsson. Auk þess eiga formenn deildanna sæti í aðalstjórninni, en þeir eru: Elías Hergeirsson formaður knatt spyrnudeildar, Garðar Jóhanns- son formaður handknattleiksdeild ar og Matthías Steingrímsson for maður skíðadeildar. varamenn: Bjöm Carlson og Örn Ingólfsson. Endurskoðendur voru kjörnir Jón Bergmann og Guðmundur Ingi mundarson. Á fundinum var 4. fl. afhentur ,,Jóns bikarinn“ sem er verðlauna bikar fyrir bezta frammistöðu á ár inu og þann flokk félagsins sem hlotið hefir flest stig. Formaður knattspyrnudeildar, Elías Hergeirs son afhenti bikarinn. Fundurinn var mjög fjölsóttur og einkenndist af samhug og sókn- arvilja Valsmanna. 9. febrúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.