Dagur - 01.09.1999, Page 10

Dagur - 01.09.1999, Page 10
I" I' o *> <»> o m c ».» m *r a m •> *■ \i \\ r\ h o v* '< nrai w 10- MIÐVIKUDAGU R 1. SEPTEMBER 1999 SMÁAUGLÝSINGAR Islenskir hvolpar__________________ Til sölu 3 íslenskir hvolpar, 2 tíkur og 1 hundur. Sérstaklega fallegir. Eru tilbúnir fyrir nýja eigendur. Upplýsingar í síma: 462-7821, 854-5353 og 894-5353. Bílar___________________________________ Vegna fluttnings eru tveir nýskoðaðir fólksbílar til sölu á útsöluverði. Volkswagen Golf árg. '89 (sjálfskiptur) og Skoda Favorit árg. ’93 (lítið ekinn). Upplýsingar i sima 462-7883, Atvinna óskast________________ Bakara vantar vinnu. Starfaði hjá Brauð- gerð KEA ‘86-’98. Margt kemur til greina. Upplýsingar í símum 462-7789 og 862- 7786, Ymislegt_______________________ FBA deildin á Húsavík. Fundir vikulega á sunnudögum kl. 20.30 og á mánudögum kl. 22 í Kirkjubæ. Frá Sálarrannsóknafélaginu á Akureyri. Minningarkort félagsins fást í Bókval og Möppudýrinu Sunnuhlíð og hjá félaginu. Stjórnin. Minningarkort Sjálfsbjargar á Akureyri og nágrenni fást í Bókabúð Jónasar, Bókval, Akri Kaupangi og Sjálfsbjörg Bjargi. Minningarspjöld Kvenfélagsins Framtíðar fást í: Bókabúð Jónasar, Blómabúðinni Akri, Dvalarheimilinu Hlíð, Dvalarheimilinu Skjaldarvík, Möppudýrinu Sunnuhlíð og hjá Margréti Kröyer, Helgamagrastræti 9. Innilegar þakkir til allra þeirra sem heiðruðu minningu okkar ástkæra, EÐVARÐS SIGURGEIRSSONAR, Ijósmyndara, Möðruvallastræti 4, Akureyri og sýndu okkur ástvinum hans samúð og vinarhug. Sérstakar þakkir til starfsfólks heimahjúkrunar og heimilisaðstoðar á Akureyri sem aðstoðaði við umönnun Eðvarðs. Marta Jónsdóttir, Egill Eðvarðsson, Sigríður Guðlaugsdóttir, Elsa Friðrika Eðvarðsdóttir, Bjarni Torfason, Anna Dóra Harðardóttir, Hjörleifur Einarsson, Kristín Huld Harðardóttir, Jón Guðlaugsson, Hanna Stefánsdóttir, og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður, fóstra og afa, ÓLAFS SIGURÐSSONAR, fyrrverandi yfirlæknis, Ásabyggð 12, Akureyri. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki lyflækningadeildar á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Anna Björnsdóttir, Halldóra Ólafsdóttir, Kjartan Mogensen, Sigurður Ólafsson, Klara S. Sigurðardóttir, Ragnheiður Ólafsdóttir, Paul M. Smith, Anna Ingeborg Pétursdóttir, og barnabörn. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar eiginkonu minnar, móður, tengdamóður og ömmu, GERÐAR SIGURÐARDÓTTUR, Mýrarvegi 116, Akureyri. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Fjórðungssjúkrahúss- ins á Akureyri. Guð blessi ykkur öll. Svavar Guðni Gunnarsson, Sigurður Svavarsson, Peggy Lynn Berry, Gunnar Þór Svavarsson, Steinunn Ásta Zebitz, Kristlaug Þórhildur Svavarsdóttir, Bernard Zuidema, Ari Svavarsson, Ágústa Gully Malmquist og barnabörn. Astkær frænka mín, SÓLVEIG RÖGNVALDSDÓTTIR, Brúarlandi, Eyjafjarðarsveit, verður jarðsungin frá Kaupangskirkju laugardaginn 4. september kl. 13.30. F.h. aðstandenda, Sveinn Bjarnason. Jörð óskast Óska eftir að skipta á góðri íbúð í Reykjavík og góðri jörð, sem gefur vel af sér. Áhugasamir sendi inn umsókn á afgreiðslu Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri, merkt „íbúð - Jörð“. imm frameIK mM $ SUZUKI SUZUKI BfLAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. Heimasíða: www.suzukibilar.is • vökvastýri • 2 ioftpúða • • aflmiklar vélar • samlæsingar • • rafmagn í rúðum og speglum • • styrktarbita i hurðum • • samlitaða stuðara • • JIMNY fékk gullverðlaunin '98 í Japan fyrir útlit, gæði, eiginleika og möguleika! • Ódýrasti ekta 4x4 jeppinn á Islandi • Hátt og lágt drif - byggður á grind • Sterkbyggður og öflugur sportjeppi ALUR SUZUKI BÍLAR ERU MEÐ: TEGUND: VERÐ: Beinskiptur 1.399.000 KR. Sjálfskiptur 1.519.000 KR. Bróðir okkar, SIGURÐUR GUNNARSSON, Þingvallastræti 26, Akureyri, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri föstudaginn 22. ágúst. Útförin fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 3. september kl. 13.30. Systkini hins látna. Elskulegur maður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, FRIÐFINNUR S. ÁRNASON, Aðalstræti 13, Akureyri, andaðist á heimili sínu 30. ágúst s.l. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju mánudaginn 6. september kl. 13.30. María Magnúsdóttir, Jónína Friðfinnsdóttir, Hallgrímur Þorsteinsson, S. Dröfn Friðfinnsdóttir, Guðmundur Óskar Guðmundsson, Jóhanna Friðfinnsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Sýslumaðurinn á Húsavík Útgarði 1, 641 Húsavík, s: 464 1300 UPPB0Ð Uppboð munu byrja á skrifsto- fu embættisins að Útgarði 1, Húsavík, sem hér segir á eftir- farandi eignum: Ásgarður, Þórshöfn, þingl. eig. Borghildur Björg Þóroddsdóttir og Magnús Sigurðsson, gerðar- beiðandi Húsbréfadeild Hús- næðisstofnunar, þriðjudaginn 7. seþtember 1999 kl. 10:00. Ásgata 12, efri hæð, Raufarhöfn, þingl. eig. Sigrún Björnsdóttir, gerðarbeiðandi Kaupfélag Eyfirðinga, þriðjudaginn 7. sep- tember 1999 kl. 10:00. Brúnagerði 1, Húsavík neðri hæð, þingl. eig. Meindýravarnir íslands ehf, gerðarbeiðendur Fjárfestingarbanki atvinnul. hf og Reykjavíkurborg, mánudaginn 6. september 1999 kl. 13:00. Garðarsbraut 25, 50% eignarhl., þingl. eig. Einar Þór Kolbeinsson, gerðarbeiðandi Greiðslumiðlun hf - Visa ísland, þriðjudaginn 7. sep- tember 1999 kl. 10:00. Garðarsbraut 25, 50% eignarhl., Húsavík, þingl. eig. María Óskarsdóttir, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Húsavík, þriðjudaginn 7. september 1999 kl. 10:00. Garðarsbraut 39, 50% hluti í íbúð 0201, Húsavík, þingl. eig. Sigurður Jóhannsson, gerðar- beiðandi Olíuverslun íslands hf, þriðjudaginn 7. september 1999 kl. 10:00. Haukamýri 1, Húsavík, þingl. eig. Timburtak ehf, gerðarbeiðandi Merkúr hf, þriðjudaginn 7. sep- tember 1999 kl. 10:00. Héðinsbraut 1, 0101, þingl. eig. Tölvuþjónusta Húsavíkur ehf, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Islands hf og Tæknival hf, þriðjudaginn 7. september 1999 kl. 10:00. Langholt 1B, Þórshöfn, þingl. eig. Þ.H. verktakar ehf, gerðar- beiðendur Byggðastofnun, Eignarhaldsfélagið Normi og Sparisjóður Kópavogs, þriðju- daginn 7. september 1999 kl. 10:00. Lundarbrekka 4, Bárðdæla-hrep- pi, þingl. eig. Sigurður Baldursson, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, þriðjudaginn 7. september 1999 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Húsavík, 31. ágúst 1999. Hrefna Gísladóttir, fulltrúi. AL-ANON Samtök ættingja og vina alkohólista. Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? Ef svo er getur þú í gegnum samtökin: - Hitt aðra sem glíma við samskonar vandamál - byggt upp sjálfstraust þitt. - bætt ástandið innan fjölskyldunnar. - fundið betri líðan Fundarstaður: AA húsið, Strandgötu 21, Akureyri, sími 462 2373. Fundir í Al-Anon deildum eru: Miðvikudaga kl. 21.00 og laugardaga kl. 11.00 (nýliðar boðnir velkomnir kl. 10.30)

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.