Dagur - 17.09.1999, Blaðsíða 10
26-FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1999
LÍFIÐ í LANDINU
DAGBOK
■ ALMANAK
Föstudagur 17. ágúst 260. dagur
ársins - 103 dagar eftir - 37. vika.
Sólris kl. 06.55. Sólarlag kl. 19.48.
Dagurinn styttist um 7. mínútur.
H APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka í Reykjavík I Háaleitis
apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla
daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs-
ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í síma 551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags islands
er starfrækt um helgar og á stórhá-
tíðum. Símsvari 681041.
HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður-
bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-
föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14,
sunnud., helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar-
fjarðarapótek. Upplýsingar I símsvara
nr. 565 5550.
AKUREYRI: Sunnu apótek, opið frá kl.
9.00-18.00 virka daga, lokað um
helgar. Akureyrar apótek, opið frá kl.
9.00-18.00 virka daga, lokað um
helgar. Stjörnu apótek, opið frá kl.
9.00-18.00 virka daga og laugardaga
frákl. 10.00-14.00.
APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka
daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard.,
helgidaga og almenna frídaga kl.
10.00-12.00.
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið
virka dagafrá kl. 8.00-18.00. Lokað í
hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl.
18.30. Opið er á laugardögum og
sunnudögum kl. 10.00-12.00.
AKRANES: Apótek bæjarins er opið
virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl.
10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-
14.00.
GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm-
helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar-
daga kl. 11.00-14.00.
■ KROSSGATAN
Lárétt:1 tröll 5 ódauðleg 7 hæst 9 auður
10 glöðum 12 lofa 14 fugM 6 duft 17 móð
18 hrinda 19 hagnað
Lóðrétt:1 þróttur 2 afgangur 3 hvílir 4 kóna
6 samtök 8 sjaldgæft 11 móða 13 kássa
15 sigti
LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt:1 slæm 5 festi 7 raus 9 ól 10 gumsi
12 angi 14 ýsa 16 nár 17 æstir 18 örk 19 rak
Lóðrétt:1 sorg 2 æfum 3 messa 4 stó
6 ilmir 8 auðsær 11 innir 13 gára 15 ask
■ GENGIB
Gengisskráning Seðlabanka Islands
16. september 1999
Fundarg. Kaupg. Sölug.
Dollari 73,02 73,42 73,22
Sterlp. 117,27 117,89 117,58
Kan.doll. 49,48 49,8 49,64
Dönsk kr. 10,19 10,248 10,219
Norsk kr. 9,202 9,256 9,229
Sænsk kr. 8,77 8,822 8,796
Finn.mark 12,7343 12,8136 12,7739
Fr. franki 12,7343 12,8136 12,7739
Belg.frank. 1,877 1,8886 1,8828
Sv.franki 47,26 47,52 47,39
Holl.gyll. 34,3576 34,5716 34,4646
Þý. mark 38,7121 38,9531 38,8326
Ít.líra 0,0391 0,03934 0,03922
Aust.sch. 5,5024 5,5366 5,5195
Port.esc. 0,3776 0,38 0,3788
Sp.peseti 0,4551 0,4579 0,4565
Jap.jen 0,7031 0,7077 0,7054
írskt pund 96,1373 96,7359 96,4366
GRD 0,232 0,2336 0,2328
XDR 100,57 101,19 100,88
XEU 75,71 76,19 75,95
fræga fólkið
Eric Idle skrifar bók
Monthy Python gengið á þrjátíu ára
afmæli í ár. Einn meðlimur hópsins,
Eric Idle, hefur nýlega sent frá sér
skáldsögu. Þetta er vísindaskáldsaga í
gamansömum tón um vélmennið
Carlton sem leitar leyndarmálsins að
baki gamanleiksins.
Idle hefur nóg að gera við kvik-
myndaleik og sjónvarpsleik en hann
leikur yfirmann Brooke Shields í
gamanþáttunum Suddenly Susan.
Hann hefur verið giftur seinni konu
sinni í 23 ár, en hún er fyrrum Play-
boy fyrirsæta. Þau eiga eina dóttur,
níu ára gamla. Idle segir að mikilvæg-
asta lexían í lífinu sé að hlusta ætíð á
eiginkonu sína. Hann segir megrn-
verkefni sitt vera að ala upp heil-
brigða og hamingjusama dóttur.
Eric Idle hefur skrifað vísindaskáldsögu
í gamansömum tón.
KUBBUR F IYNDASÖGUR
Ef ég væri örvhentur
væri ég þá líka
örvfættur?
HERSIR
> ,, , , \ Hvenær heleli
0, pabbi þu ert svoj að dóttirin se
gamaUags! / tilbúin til að fara á
stefnumót?
ANDRES OND
OTht W»ll Ui'nty Company 1957
DYRAGARÐURINN
STJÖRIUUSPA
Vatnsberinn
Droppaðu við hjá
dópmangaranum,
áður en verðið
rýkur upp úr öllu
valdi.
Fiskarnir
Farðu ekki stera-
laus á héraðs-
mótið í frjálsum.
Þá vinnur Filli
fjósamaður þig í
sleggjukastinu.
Hrúturinn
Betra er að fara
eins og logi yfir
akur eh vera Logi
á Akranesi.
Nautið
Þú ferð í kartöflu-
garðinn í dag og
uppskeran reyn-
ist vera spag-
hetti! Skráðu það
í X-fælinn.
Tvíburarnir
Reyndu að virkja
þinn innri mann
áður en náttúru-
verndarmenn
koma í veg fyrir
að þú fáir virkj-
analeyfi.
Krabbinn
Farðu í Bónus
áður en mat-
vöruverð hækkar
langt umfram al-
mennt verðlag í
landinu.
Ljónið
í guðs bænum
frestaðu gifting-
unni! Presturinn
át léttgrillaðan
kjúkling í gær-
kvöldi.
Meyjan
Það er útlit fyrir
fellibyl í eldhús-
inu í kvöld. Ekki
koma við á
kránni á leið heim
úr vinnu. Tryggðu
þér logn.
Vogin
Hamingjan brosir
við þér fram eftir
degi. En hún á
bókað flug til
Dublin í kvöld.
Sporðdrekinn
Þú rekst á
strandaðan búr-
hval í fjörunni.
Fáðu þér stera og
hentu honum aft-
ur í hafið.
Bogamaðurinn
Hættu að reykja!
Ef þú vilt ekki
eiga hangikonu
og hangibörn.
Steingeitin
Fljótt, fljótt! stundi
fuglinn. Of fljótt!
gargaði fuglafrúin,
ófullnægð að
venju.
I_______ r.: