Dagur - 18.09.1999, Qupperneq 12

Dagur - 18.09.1999, Qupperneq 12
/ 28 - LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1999 Eftirréttir úr bláberjum Nú er tími bláberjanna. Hér eru nokkrar uppskriftir af gómsætum eftirréttum og kökum til að gæða sér á. Bláberjajógúrtís 250 g bláber, fersk eða frosin 1 appelsína 6 msk. appelsínusafi 6-8 myntulauf (fersk) 4 msk. púðursykur 2 eggjarauður 2 jógúrt, án bragðefna 2 eggjahvítur Aðferð: Takið nokkur falleg bláber og myntulauf frá til skrauts. Setjið afganginn af þeim, ásamt appel- sínuberki, púðursykri og eggja rauðum og jógúrt í matvinnslu- vél. Maukið þar til allt er mjúkt. Setjið í plastbox og frystið í 1 klst. þar til blandan er hálffrosin. Stífþeytið eggja- hvíturnar, blandið saman við og setjið í frysti aftur í a.m.k. 1 klst. Skammtið í ábætisglös og skreytið með berjum og myntu- laufum. Hæsta ávöxtun innlendra verðbréfasjóða • Sjóður 6 er sá verðbréfasjóður sem skilað hefur hæstu ávöxtun frá upphafi (stofnaður árið 1991). • Ávöxtun sjóðsins fylgir ávöxtun hlutabréfa á Verðbréfa- þingi íslands. • Sjóður 6 er fyrir þá sem eiga sparifé fyrir, eru tilbúnir að taka nokkra áhættu með hluta þess og horfa til lengri tima í von um háa ávöxtun. Hefur þú áhuga? Komdu viðí dag! Ávöxtun í fortíð er ekki vísbending um ávöxtun í framtíð. VÍB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. f Kirkjusandi, 155 Reykjavík. Sími 560 8900. ‘ Myndsendir: 560-8910.Veffang: www.vib.is Vilborg Lofts aðstoðarframkvæmdastjóri VÍB ________Svörtfegurð_________ I bolli vanillujógúrt 'A bolli vínberjasaft (Grape Berry) 1 'Á bolli bláber, frosin 1 bolli brómber (Blackberryes) Allt sett í matvinnsluvél og hrært. Borið fram ískalt. Kotasæluterta með bláberj- rnn og ferskjmn Botn: 120 g musli 120 g gráfíkjur Fylling: 1 1 léttmjólk 6 msk. sykur _____________1 egg 500 g kotasæla 250 g bláber Skraut: 3 msk. bláber 3 ferskjur Gráfíkjur og múslí er sett í mat- vinnsluvél og hakkað vel saman. Þjappað í smelluform. Þá er kota- sælu, eggi, mjólk og sykri blandað saman í skál á meðan matarlímið er sett í bleyti í köldu vatni. Það er svo leyst upp í 4 tsk. af sjóð- andi vatni. Þá er blábeijum hrært varlega út í og svo er matarlíminu hellt varlega ofan í skálina og hrært vel á meðan. Blöndunni er því næst hellt ofan á botninn í smelluforminu. Þetta er kælt í a.m.k. 2 klst. Loks eru ferskjurnar skomar í þunnar sneiðar, skreytt með þeim og bláber sett á miðj- una. Roloterta Marengs: 2-3 bollar Rice Krispies 2 dl. sykur 1 dl. púðursykur 4 eggjahvítur Fylling: 5 dl. ijómi __________170gbláber __________ 250 g fersk jarðarber Rolo-krem: 2 Rolo pakkar 50 g suðusúkkulaði smá ijómi til þynningar Aðferð: Eggjabvítur, púðursykur og syk- ur er þeytt þar til orðið er stíft. Rice Krispies er mokað á pappír- inn þar til ekki kemst meira í hann svo blautt sé. Hrært varlega saman með sleif eða sleikju. Bún- ir til 2 hringir á smörpappír, ca 22-23 cm í þvermál og pappírinn Iagður á bökunarplötur. Deginu skipt í tvennt og breitt út í sitt hvom hringinn þó ekki al- veg út að strikunum. Bakað í 130 gr. heitum ofni í ca 50-60 mínút- ur. Látið kólna. Rjóminn þeyttur, jarðarber og bláber skorin niður. Blandað sam- an og sett á milli botnanna þegar þeir eru orðnir vel kaldir. Suðusúkkulaði brytjað niður og brætt í vatnsbaði ásamt Roloinu. Hrært saman og þynnt með örlitl- um rjóma. Hellt yfir marengSinn og látið leka niður með hliðun- um. Stífnar mjög fljótt. Ein af þeim kökum sem klárast alltaf strax! Bláberjatriffll 12 makkarónukökur / bolli portvín eða ávaxtasafi 400 g bláber 'á bolli sykur Krem: 2 eggjarauður 1-2 msk. sykur 1 tesk. vanilludropar 1 peli ijómi Skraut: 1 dl. ijómi nokkrar kattartungur bláber Aðferðin: Makkarónukökurnar eru muld- ar í stóra skál, púrtvíninu eða safanum hellt yfir. Bláberin sett í Iag þar ofan á og sykri stráð yfir. Eggjarauður, sykur og vanilla þeytt saman þar til orðið er létt og ljóst. Rjóminn stífþeyttur og blandað saman við. Kremið sett ofan á bláberin í skálinni, skreytt með ijóma, katt- artungum og beijum. Rúlluterta með blábeijum 3 egg Göfigtim hreint tli verks Burstar Hjá Blindravinnustofunni færöu mikið úrval ræstiáhalda, hvort sem er fyrir skóla, fyrirtæki eða heimilið. Leyfðu okkur að aðstoða þig við að fegra umhverfið. DIT og FILMOP raestivagnar í miklu úrvali. Umhverfisvænir klútarog moppur. Moppusett, ýmsar stærðir. i morgum stærðum og gerðum. Ruslafötur, ýmsar stærðir og gerðir. 125 g sykur 1 msk. vatn 50 g hveiti 50 g kartöflumjöl 1 tesk. lyftiduft Fylling: 3 dl. sulta af einhveiju tagi Skraut: rjómi bláber Aðferðin: Eggin og sykurinn þeytt létt og ljóst, Þynnt með vatninu. Þurr- efnunum blandað saman og þau hrærð varlega út í. Bökunarpapp- ír settur á plötu, degið breitt út á hann og bakað við 200 gr. þar til orðið er fallega gulbrúnt. Hvolft á hreint viskustykki. Sultan breidd yfir og kökunni rúllað upp. Kæld. Skorin niður í sneiðar, rjóma sprautað á hverja sneið og skreytt með blábeijum.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.