Dagur - 02.10.1999, Qupperneq 15
LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1999 - 31
l imoimp)
„Auðvdtað var það áfall að
lenda í þessu. A síðustu
misserum er ég búin að
vinna mörg persónuleg af-
rek. Ég var á toppnum á
mínum ferli. Sama dag og
ég sleit hásin hafði ég verið
kjörin Iþróttamaður Garða-
bæjar annað árið í röð. Það
er mjög mikill heiður, einn
mesti heiðurinn sem
íþróttamanni hlotnast. Það
skiptust því á skin og skúrir
þennan dag. Árið þar á
undan hafði ég verið valin
besti leikmaður og besti
varnarmaður. Ég steftidi á
enn frekari afrek,“ segir
Herdís Sigurbergsdóttir,
landsliðskona og leikmaður
Stjömunnar.
Hugsanlega. Hún er
hvergi tryggö hjá
íþróttahreyfingunni.
Herdís Sigurbergs-
dóttir er að vinna í
sínum málum.
„Auðvitað er margt annað í h'finu en handboiti og það eru margir verr staddir en ég. Ég
vona bara að ég verði vel göngu- og vinnufær í framtíðinni. Tíminn leiðir í Ijós hvernig það
fer, “ segir Herdís Sigurbergsdóttir. Hún bíður þess að læknar finni einhverja lækningu.
mynd: hilmar þór
Ekkert þægilegt
Herdís sleit hásin í lands-
leik gegn Rússum í Garða-
bæ í byijun þessa árs. Leik-
urinn var rétt að hefjast,
reyndar aðeins um 20 sek-
úndur liðnar þegar Herdís
var að hlaupa í sókn að
hásinin slitnaði í vinstri
fæti. Hún hafði fundið fyrir
eymslum um nokkurt
skeið. „Það var búið að
reyna að púsla mér saman
fyrir Ieikinn því að ég var
búin að vera svo slæm að
ég gat varla gengið og hafði ekk-
ert getað æft í nokkrar vikur. Það
er ekkert þægilegt að vera með
eymsli í hásin. Um Ieið og hún
slitnaði vissi ég hvað hafði komið
fyrir. Það var brunað með mig
beint á sjúkrahús og strax gerð á
mér aðgerð,“ segir hún.
Herdís starfaði sem aðstoðar-
stúlka á tannlæknastofu þegar
óhappið varð. Eftir aðgerðina átti
hún að vera átta vikur í gifsi og
byija síðan i endurhæfingu. Þegar
fjórir mánuðir voru liðnir frá að-
gerðinni áttu töluverð batamerki
að vera komin í ljós en Herdfsi
versnaði stöðugt. Læknamir
ákváðu að opna fótinn aftur og
kom í ljós að drep hafði breiðst
út. Þá var ákveðið að reyna að
bjarga hásininni með því að gera
við hana í stórri aðgerð og svo var
fætinum lokað. Þessi aðgerð fór
fram í maí.
Leitin ekki borið árangur
Herdís var í gifsi og gönguspelk-
um í allt sumar. Fyrir um það bil
þremur vikum fékk hún leyfi til
að fara úr spelkunum og byija í
endurhæfingu. Hún var nýbyijuð
„Það er ekki öll von úti,“ segir
Herdís bjartsýn þar sem hún situr
heima hjá sér og bíður þess að
læknamir finni einhver ráð en
Iíkumar eru ekki miklar. Hugsan-
lega verður niðurstaðan sú að
reyna að láta hásinina vaxa sam-
an en i,það er
ekki sterkur leik-
ur því að hún er
það illa farin.
Enginn veit
hvemig það fer.
Það er ekki víst
að ég verði til
stórræðanna,"
segir Herdís um
leið og hún við-
urkennir að yfír-
gnæfandi líkur
séu á því að
hennar íþrótta-
ferli sé lokið. „Auðvitað er margt
annað í lífínu en handbolti og
það eru margir verr staddir en ég.
Ég vona bara að ég verði vel
göngu- og vinnufær í framtíðinni.
Tíminn leiðir í ljós hvernig það
fer.“
Raskað fjölskylduhögum
Herdís er 28 ára gömul. Hún hef-
stofnun. Því er ekki að neita að
slysið hefur verið fjárhagslegt
áfall fyrir íjölskylduna.
„Þetta var gríðarlegt sjokk eins
og er alltaf fyrir hvert heimili sem
missir aðra fyrirvinnuna. Þetta
hefur auðvitað raskað öllu okkar
fjölskyldulífi.
Það bjargaði
mér alveg að
eiga inni þetta
veik-
Ég
er síðan að leita
réttar míns
gegnum mitt fé-
lag,“ segir hún
og vonast til að
komast fljótlega
í vinnu þar sem
hún getur setið,
hvort sem það
yrði hennar gamli rínnustaður
eða nýr. Það er að minnsta kosti
Ijóst að hún getur ekki staðið við
vinnu sína í bili og enginn veit
hvort og hvenær hún getur farið
aftur í sitt gamla starf.
Skaðar mína framtíð
Þá hefur komið í ljós að hvorki
Stjarnan né landsliðið hafði
Hvorki Stjarnan né
landsliðið hafði tryggt
Herdísi í leik. Verið er að
kanna það mál. Stað-
reyndin er sú að Herdís
lenti í alvariegu slysi sem
skaðar framtíð hennar
og hún var ekki tryggð.
mikið af
Ein fremsta handknatt-
leikskona landsins er í
sókn í landsleik þegar
hásinin slitnar. Hún fer í
aðgerð, fær drep í fótinn.
Eftir níu mánaða með-
ferð standa læknarnir
uppi ráðalausir.
Læknamistök?
í henni þegar hásinin slitnaði aft-
ur í heimboði hjá vinafólki á laug-
ardaginn var. „Það urðu allir fyrir
vonbrigðum," segir hún. Þama
var úr vöndu að ráða. Sams konar
tilvik hefur aldrei komið upp á Is-
landi áður og því varð læknir Her-
dísar að leita sér upplýsinga er-
lendis um það hvaða kostir væm í
stöðunni. Sú leit hefur ekki borið
árangur enn.
ur leikið handbolta með Stjöm-
unni frá níu ára aldri og landslið-
inu frá unglingsárum. Hún er gift
Jömndi Aka Sveinssyni og eiga
þau eina dóttur, Sigrúnu Maríu,
sex ára. Herdís hefur verið frá
vinnu frá því hásinin slitnaði.
Hún átti inni mikinn veikindarétt
sem hún tók. Þá hefur hún feng-
ið það „smotterí' sem fæst í
sjukradagpeninga frá Trygginga-
tryggt Herdísi í leik. Hún segir að
verið sé að kanna það mál. Stað-
reyndin sé sú að hún hafí lent í
alvarlegu slysi sem „mikið skaðar
mfna framtíð og ég var ekki
tryggð. Það eina sem ég get sagt
um stöðu mína er þetta: Það er
tvennt í athugun. I fyrsta lagi
hvað fór úrskeiðis í læknismeð-
ferðinni eftir slys sem átti bara að
vera saklaust hásinarslit. Ein-
hvers staðar hafa átt sér stað mis-
tök sem kúvenda lífí mínu. I öðm
lagi var ég að keppa fyrir Islands
hönd, lenti í alvarlegum meiðsl-
um og var hvergi tryggð."
Það er vissulega mikilvægt at-
hugunarefni fyrir íþróttahreyfing-
una og gríðarlegt hagsmunamál
fyrir alla íþróttamenn.
- GHS
Haust- og jólalistinn er kominn
Pantíð ókeypis eintak
íLaraai'eifUi
m
póstversiun fyrir hannyrðavini
Sími: 533 5444
Fax: 533 5445
Netfang: margaretha@hm.is
Hringið í síma 533 5444 og pantið ókeypis eintak.
Vörulistinn hefur að geyma handavinnu í miklu úrvali
og við allra hæfi, bæði fyrir byrjendur og fagfólk.
Svarseðill
Já takk! Sendið mér póstlistann - mér að KOSTNAÐARLAUSU!
Nafn:
Heimilisfang: .
Póstnúmer: 1
--------------------L---------------------
\
Margaretha. Kringlunni 7,103 Reykjavík, sími 533 5444