Dagur - 16.10.1999, Qupperneq 13

Dagur - 16.10.1999, Qupperneq 13
D^wr LAUGARDAGUR 16. OKTÚBER 1999 - 29 Eftir- réttir 1 kg af vínberjum, grænum og rauðum (best að hafa þau stein- laus) 1 msk. engifer 3 msk. sykur safi úr einni sítrónu 'á bolli hvítvín 1 msk. ósalt smjör Góður eftirrétturgerir allaglaða. Desertinn ernauðsynlegurí kvöldverðarboði, hann geturí sjálfu sérskap- að stemmningu. Heit víuber Efni: I tsk. lyftiduf 1 tsk. vanilludropar rifinn börkur af einni sítrónu 350 g ber (jarðaber, bláber, rifs- ber og sólber) skoluð og þurkuð. Aðfierð: * Bræðið smjörið. * Setjið hveitið í skál, bætið út í smjörinu, eggjunum, 'A bolla af sykri og lyftidufti. Hrærið i með viðarsleif þar til deigið er orðið mjúkt. * Hnoðið deiginu í 9“ eldfast hringlótt mót, deigið ætti að vera u.þ.b. 2,5 cm að þykkt. * Dreifið berjunum yfir deigið, og ýtið léttilega ofan á þau. * Dreifið afganginum af sykrin- um yfir og bakið í ofni við 200 °C í 40 mínútur eða þar til deigið er orðið gullið og berin orðin mjúk. * Látið kökuna kólna á grind. 1 msk. púðursykur Aðferð: *Skerið stærri vínberin til helm- inga. Leggið 150 g af berjum til hliðar en setjið afganginn í skál. *Bætið engifernum, sykrinum, sítrónusafanum og víninu sam- an við og geymið í þrjá klukku- tíma við stofuhita. * Bræðið smjörið í potti og setjið vínberin sem voru lögð til hlið- ar í pottinn og leyfið þeim að krauma þar til berin eru orðin mjúk. *Setjið í hakkavél og skiljið safann í burtu. *Setjið berin sem lögð voru í bleyti í fjórar desertskálar og hellið heitu sósunni yfir. Fíkjubúðingur Efni: 1 'á bolli mjólk Va bolli rjómi Vanilludropar 4 eggjarauður / bolli sykur 4 fíkjur 250 g ber (jarðaber, bláber, rifs- ber og sólber) skoluð og þurkuð 'A bolli flórsykur Aðferð: * Hitið mjólkina, rjómann og vanilluna í potti með þykkum botni þangað til að suðan er næstum komin upp. * Hrærið eggjarauðurnar saman við sykurinn þangað til þær eru stinnar. Hrærið þeim síð- an saman við flóuðu mjólkina. Leyfið þeim að sjóða í 3 mín- útur. * Setjið í eldfast mót og bakið í um 50 mínútur við 135°C hita. Látið síðan kólna, þegar blandan er við stofuhita setjið hana þá í ísskáp og geymið þar í 4 klst. eða þar til búðingur- inn hefur jafnað sig. * Veltið berjum og fíkjum uppúr flórsykri og skreytið búðinginn með ávöxtunum rétt áður en hann er borin fram. Berjakaka Efni: 1 'á bollar af hveiti 4 msk. ósalt smjör 2 egg 'á bolli sykur jað Eftirtaldir lífeyrissjóðir hafa sent sjóðsfélögum yfirlit um iðgjaldagreiðslur ó órinu 1999: I Lífeyrissjóður Austurlands Lífeyrissjóður Bolungarvikur m Lífeyrissjóðurinn Framsýn H Lífeyrissjóðurinn Hlíf »5 Lifeyrissjóðurinn Lifiðn 4^5S Lífeyrissjóður Norðurlands Jfj Lifeyrissjóður Rangæinga iQ: Lífeyrissjóður sjómanna €> Lífeyrissjóður Suðurbnds Lífeyrissjóður Suðurnesja Jfj Lífeyrissj. verkafólks í Grindav. jj!Lífeyrissjóður Vestfirðinga Lífeyrissjóður Vestmannaeyja Lifeyrissjóður Vesturbnds §ö* Sameinaði lífeyrissjóðurinn Fóir þú ekki yfirlit, en dregið hefur verið af bunurn þínum í einn eða fleiri af ofangreindum lífeyrissjóðum, eða ef buna- seðlum ber ekki saman við yfirlitið, skalt þú hafa samband við viðkomandi lífeyrissjóð hið allra fyrsta og eigi síðar en 1. nóvember n.k. Við vanskil ó greiðslum iðgjalda i lífeyrissjóð er hætta ó að dýrmæt réttindi tapist. Þar ó meðal mó nefna: Ellilífeyri Makalífeyri Bamalífeyri Örorkulífeyri Gættu réttar þíns Tíl. þess að iðgjöld launþega njóti óbyrgðar óbyrgðasjóos launa vegna gjaldbrota, skulu launþegar innan 60 doga frá dagsetningu yfirlits ganga úr skugga urn skil vinnuveifenda til viakornandi lífeyrissjóðs. Séu vanski! á iðgjöldum skal launþegi innan sömu timamarka íeggja lífeyrissjóði til afrit launaseðla fyrir það timabil sem er í vaiskilurn. Komi afhugasemd ekki fram frá launþega er viðkomandi lífeyrissjóður einungis ábyrgur íyrir réttiridurn á grundvelli iðgjalda þessara að því marki sem þau fást greidd, enda hafi lífeyrissjóðnurn ekki verið kunnugt um iðpjaldakröfuna.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.