Dagur - 23.12.1999, Blaðsíða 21

Dagur - 23.12.1999, Blaðsíða 21
Ð^ur- FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1999- 37 ' y t r Þrautir Jólastjarna Þú getur teiknað þessi form á stífan pappa og klippt þau út. Síðan er hægt að raða þeim saman og mynda stjörnu? Athugið síðan hvort vinir ykk- ar geti líka myndað stjörnu úr formun- um. Felumynd Gunnar litli vaknaði á jóladagsmorgun og þá sat jólasveinninn í hægindastóln- um í stofunni. Hann sagðist hafa falið 7 gjafir handa honum víðsvegar um stof- una. Getið þið hjálpað honum að finna þær? 5 villur Skralli skrapp í hæinn að kaupa jólagjafir. A aðra myndina vantar fimm hluti geturðu fundið út hvað það er? Bótin Hvaða bót á að vera í gat 1, 2, og 3 á sundbolnum? Leiðin til kirkjunnar Hjónin að Mélagötu 3 ætla í kirkju á að- fangadagskvöld. Getur þú hjálpað þeim að fíiriHy'lfcfð^'4iPKfcHjliiHHfíf?«I muuitf mue Þríhyrningar Geturðu skipt þessum fleti í sex þríhyrninga, með því að draga fjórar beinar línur á hlaðið. Uppskrift Á jólunum er skemmtilegt að fá sér eitthvað gott að borða og hérna er uppskrift sem allir ættu að geta lagað að eigin smekk: 1. Brytjaðu niður: banana, _____________epli,___________ kíví, appelsínu eða mandarínu, döðlur, eða einhverja aðra ávexti, bökunarsúklmlaði. 2. Blandaðu þessu saman og settu í litlar skálar og dreifðu kókos- mjöli yfir. 3. Það er gott að bera þetta fram með þeyttum rjóma og ís. Brandarar Þú kemur of seint í skólann hvern eingasta dag! Áttu ekki vekjaraklukku? - Jú, jú. En hún hringir alltaf áður en ég vakna svo að ég heyri aldrei í henni. *** Ert þú búinn að eingast Iítinn hróður? - Já, það er víst. - Hvað heitir hann? - Það veit ég ekki, það skilur enginn neitt í því sem að hann segir. *** Tveir grísir komu saman inn í hús og sáu rafmangsinnstungu á veggnum. Þá sagði annar grísinn við hinn: - Sérðu vesalinginn? Hann er múraður inní vegginn! *** Kona hringdi í ferðaskrifstofuna og spurði hvað það tæki langan tírna að fljúga til Rómar. - Augnablik! sagði símastúlk- an. - Kærar þakkir sagði konan þá og lagði á. *** Síminn hringdi á skrifstofunni hans Jóns. það var Oli. - Pabbi, hún amma er í sjón- varpinu. - Er það sattt? - Já, hún datt um leikfanga- lestina mina. * ** - Læknir ég hrýt svo hátt að ég vek sjálfan mig. Hvað á ég að gera? - Sofðu í öðru herbergi. Ábending Skralla „Mamma, ég og þau hin hiðja að heilsa öllum meö ósk um gleði- iJágjiikihigt'Tiðuyeiinlnttþað'/'j

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.