Dagur - 31.12.1999, Blaðsíða 10
10-FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1999
SMÁAUGLÝSINGAR
Námskeiö___________________
Námskeið í svæðameðferð hefst á Akureyri
5. janúar. Fullt nám’sem allir geta lært.
Kennari Sigurður Guðleifsson Sími. 587-
1164 ogGSM 895-8972
Húsnæði óskast
Kennara við Lundarskóla vantar íbúð nú
, þegár. Upplýsingar í símum: 462-4888
461-1488 466-1163
Hústnæðií boði__________________
SyðrFBrekkan. Til.teigu'mjög góð herbergi
í nágrénni MA og VlvlA aðgangur að baði,
sjónvarpsstofu, þvoftahúsi og.fullbúnu eld-
húsi. Frábær aðstaða. Snylimermska og
reglaáemi áskítin. S. 462-3961.
Kirkjustarf_____________________
Þingvallakirkja. Islandsklukka vegna
árþúsundamóta. Kyrrðarstund verður í
-Þjngvallakirkju á gamlárskvöld kl. 23.45.
Sóknarprestur.
KFUM og K Sunnuhlíð
Nýársdagur. Hátíðarsamkoma kl. 20.30.
Ræðumaður Bjarni Guðleifsson. : ’ . - -
Óska eftir__________________________
Oska eftir að taka á leigu 3ja - 4ra herb.
íbúð á Akureyri. Uppl. í síma 461-2703
Árnað heilla
Á nýársdag 1. janúar 2000 verður Ingvi
Rafn Jóhannsson, Löngumýri 22, Akureyri,
70 ára. Af því tilefni býður hann og fjöl-
skylda hans ættingjum og vinum til afmæl-
isfagnaðar sunnudaginn 2. janúar frá kl. 16
- 20 á Fiðlaranum, Skipagötu 14, 4. hæð,
Akureyri.
Frá Menntaskólanum
við Hamrahlíð
Skólahald á vorönn 2000
hefst sem hér segir:
Dagskóli
Allir nýir nemendur eru boðaðir í hátíðasal skólans til fundar við
rektor og umsjónarkennara miðvikudaginn 5. janúar stundvísle-
ga kl. 10:00.
Skólasetning vorannar verður kl. 13 miðvikudaginn 5. janúar og
strax að henni lokinni verður umsjónarfundur þar sem eldri
nemendur fá stundatöflur.
Skráð verður í töflubreytingar til kl. 16 þann dag. Kennsla
samkvæmt stundaskrá hefst fimmtudaginn 6. janúar.
Minnt er á að aðeins þeir nemendur sem greitt hafa skólagjöld
vorannar 2000 (þar með talið endurinnritunargjald ef við á) fá
afhentar stundatöflur.
Öldungadeild
Innritað verður dagana 5. - 7. janúar kl. 15:00 - 19:00
Innritunardagana verða námsráðgjafar og matsnefnd til viðtals.
Deildarstjórar verða til viðtals fimmtudaginn 6. janúar kl. 16.00 -
18.00.
Kennsla í öldungadeild hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn
10. janúar.
Stundatöflu, bókalista o.fl. má finna á heimasíðu skólans:
http://www.mh.is
Kennarafundur verður haldinn
miðvikudaginn 5. jan. kl. 8:30.
Rektor
HEILSUGÆSLAN í REYKJAVÍK
STJÓRNSÝSLA
Frá og með 30. desember 1999 eru ný síma
og faxnúmer á eftirtöldum heilsugæslu-
stöðvum í Reykjavík:
Heilsugæslustöðin Árbæ
Hraunbæ 102D-102E, 110 Reykjavík
sími 585-7800 fax 585-7801
Heilsugæslustöð Miðbæjar
Vesturgötu 7, 101 Reykjavík
sími 585-2600 fax 585-2601
Heilsugæslustöð Hlíðasvæðis
Drápuhlíð 14-16, 105 Reykjavík
sími 585-2300 fax 585-2301
Heilsugæslustöðin Grafarvogi
Hverafold 1-3, 112 Reykjavík
sími 585-7600 fax 585-7601
30. desember 1999.
Heilsugæslan í Reykjavík
stjórnsýsla
LEIKFEI.AG
REYKJAVÍKUR
BORGARLEIKHÚSIÐ
ATHUGIÐ BREYTTAN
SÝNINGARTÍMA
UM HELGAR
Stóra svið:
Bláa herbergið
eftir David Hare, byggt á
verki Arthurs Schnitzler,
Reigen (La Ronde)
6. sýn lau 08/01 kl 19:00
7. sýn fös 14/01 kl 19:00
Litla hryllingsbúðin
eftir Howard Ashman
tónlist eftir Alan Menken
Sun 09/01 kl 20:00
Lau 15/01 kl 19:00
Sex í sveit
eftir Marc Camoletti
Fös 07/01 kl 19:00
Fim 13/01 kl 20:00
Litla svið
Afaspil
Höfundur og leikstjóri: Örn
Árnason
Leikarar: Edda
Björgvinsdóttir, Valur Freyr
Einarsson, Halldór
Gylfason, Hildigunnur
Þráinsdóttir og Örn Árna-
son
Leikmynd og búningar:
Þórunn María Jónsdóttir
Lýsing: Kári Gíslason
Undirleikari: Kjartan
Valdimarsson
4 sýn sun 02/01 kl 14:00
5 sýn sun 02/01 kl 17:00
SALA ER HAFIN
Litla svið:
Fegurðadrottningin
frá Línakri
eftir Martin McDonagh
Lau 08/01 kl 19:00
Fös 14/01 kl 19:00
SÝNINGUM FER
FÆKKANDI
Leitin að vísbendin-
gu um vitsmunalíf f
alheiminum
Eftir Jane Wagner
Sun 09/01 kl 19:00
Lau 15/01 kl 19:00
Miðasalan er opin virka daga frá
kl. 12-18, frá kl. 13
laugardaga og sunnudaga
og fram að
sýningu sýningardaga
Símapantanir virka daga frá kl. 10
Greiðslukortaþjónusta
Sími 568 8000 Fax 568 0383
WÓÐLEIKHÚSIÐ
Stóra sviðið kl. 20:00
GULLNA HLIÐIÐ
- Davíð Stefánsson
4. sýn. mið.5/1, uppselt,
5. sýn. fim. 6/1, uppselt,
6. sýn. lau. 8/1, uppselt,
7. sýn. mið. 12/1, nokkur
sæti laus, 8. sýn.fim.13/1,
nokkur sæti laus, fim. 20/1,
nokkur sæti laus, fös. 28/1,
nokkur sæti laus.
Tónlist: Páll fsólfsson ogjleiri
Tónlistarumsjón: Jóhána G.
Jóhánnsson og Sigurðui' Bjóla. ,,
Lýsing: Páll Ragnarsson
Búningar: Elín Edda Árnadóttir
Leikmynd: Pórunn Sigríður.
Þorgrímsdóttir.iTv;AT ■■.
Leikstjóri: Hiimir Snær Guðnason
Leikepdur: Edda Heiðrún
Backman, Pálmi Gestsson, Guðrún
S. Gísladóttir, Erlingur Gíslason,
Anna Kristin Arngrímsdóttir, Atli
-•Rafn Sigurðarson, , Kjartán
Quðjónsson, Ólafur Darri Ólafsson,
Randver Þorláksson, Stefán Karl
Stefánsson, Steinunn Ólína
Þorsteinsdóttir, Tinna
Gunnlaugsdóttir.
GLANNI GLÆPUR I
LATABÆ
- Magnús Scheving og
Sigurður Sigurjónsson.
Sun. 2/1 2000 kl. 14:00,
uppselt, og kl. 17:00,
uppselt, 9/1 kl. 14:00,
nokkur sæti laus og kl.
17:00, nokkur sæti laus,
16/1. kl. 14:00 uppselt kl.
17:00, örfá sæti laus, 23/1,
kl. 14:00, nokkur sæti laus,
kl. 17:00, nokkur sæti laus,
30/1. kl. 14:00, nokkur sæti
laus, kl. 17:00, nokkur sæti
laus.
KRÍTARHRINGURINN
í KÁKASUS
- Bertolt Brecht
Fös. 7/1, lau. 15/1, nokkur
sæti laus, fös. 21/1.
TVEIR TVÖFALDIR
- Ray Cooney
Fös. 14/1, lau. 22/1, lau. 29/1.
Litla sviðið kl. 20:00:
ABEL SNORKO BÝR
EINN
- Eric-Emmanuel Schmitt
Þri. 4/1, mið. 5/1, fim. 6/1, lau.
8/1 og sun. 9/1. Síðustu
sýningar að sinni.
Ath. Ekki er hægt að hleypa
gestum inn í salinn eftir að sýn-
ing hefst.
Miðasalan verður lokuð
á gamlársdag
og nýársdag.
Opið aftur sunnudaginn
2. janúar kl. 13:00.
nat@theatre.is.
Sími 551-1200.
Vátryggingafélag íslands hf. Akureyri,
óskar eftir tilboðum í eftirtaldar bifreiðar, sem skemmst hafa í
umferðaróhöppum.
1. Musso skr. 1999
2. Mazta 626 árg. 1993
3. MMC L 200 4 WD - 1991
4. Nissan Sunny Wagon
4 WD - 1991
5. Subaru Justy J12 -- 1991
6. Ford Econoline - 1990
7. VW Golf - 1994
8. VWGolf - 1987
9. Mazta 626 GT - 1987
Bifreiðarnar verða til sýnis í Tjónaskoðunarstöð VÍS Furuvöllum 11,
mánudaginn 3. janúar n.k. frá kl. 9.00 til 16.00 Tilboðum sé skilað
á sama stað fyrir kl.16.00 sama dag.
l(ííl
Lri
liu
iuð
liili.lLl
lDlDlnlFuB»JÍ^lhnl.il
®.0BTvrBa
LEIKFELAG AKUREYRAR
Miðasala: 462-1400
„Biessuð jolin“,
- eftir Arnmund Backman.
Leikarar: Aðalsteinn Bergdal,
Arndís Hrðnn Egilsdóttir, Árni
Tryggvason, Anna Gunndís
Guðmundsdóttir, María Pálsdóttir,
Saga Jónsdóttir, Sunna Borg,
Sigurður Karlsson, Snæbjðrn
Bergmann Bragason, Vilhjálmur
Bergmann Bragason, Þórhallur
Guðmundsson, Þráinn Karlsson.
Leikmynd og búningar: Hlín
Gunnarsdóttir
Ljósahönnun: Ingvar Björnsson
Hljóðstjórn: Kristján Edelstein
Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir
NÆSTU SYNiNGAR
EFTIR ÁRAMÓT
föstud. 14. janúar kl. 20.00
laugard. 15. janúarkl. 16.00
laugard. 15. janúar kl. 20.00
föstud. 21. janúar kl. 20.00
laugard. 22. janúar kl. 16.00
GJAFAKORT -
GJAFAKORT
Einstaklingar, fyrirtæki
og stofnanir.
Munið gjafakortin
okkar
- frábær tækifærisgjöf!
lEÍDÍnlLÍulFliúB.ilM
fUEBiirBBÍ
ILEIKFÉLA6 AKUREYRAR
Miðasalan opin alla virka daga
frá kl. 13:00-1 7:00 og fram að
sýningu, sýningardaga.
Sími 462 1400.
www.leikfelag.is