Dagur - 31.12.1999, Page 14

Dagur - 31.12.1999, Page 14
14- FÖSTUDAGUR 3 1. DESEMBER 199 9 I n EFUNG STÉTTARFÉLAG Um leið og við óskum félagsmönnum okkar gæfuríks komandi árs og þökkum samstarfið á árinu sem er að líða, viljum við minna á að 1. janúar árið 2000 sameínast Iðja, félag verksmiðjufólks Eflingu-stéttarfélagi. Frá 1. janúar og fram til 1. júlí árið 2000 fer starfsemi félagsins fram á tveimur skrifstofum. Heimilisfang og póstfang Eflingar-stéttarfélags er: Efling-stéttarfélag Skipholti 50d 105 Reykjavík Aðalsímanúmer: 510 75 00 Aðalfaxnúmer: 510 75 01 Netfang: skrifstofa@efling-is Á skrifstofunni verður almenn afgreiðsla, símaþjónusta, lögfræðiaðstoð, aðstoð við túlkun samninga og almenn þjónusta við félagsmenn í kjara- og samningamálum. Afgreiðsla sjóða félagsins, sjúkrasjóðs, fræðslusjóðs og orlofssjóðs ferfram á skrifstofunni. Skrifstofa Úthlutunarnefndar atvinnuleysisbóta nr. 1 í Reykjavík starfar í tengslum við félagió og er einnig til húsa að Skipholti 50d. Sími: 510 7510 Fax: 510 7511. Önnur skrifstofa verður áfram í húsnæði eldra félagsins Iðju, félags verksmiðju- fólks að Skipholti 50c. Skrifstofan veitir þjónustu vegna samningssviðs eldra félagsins Iðju, félags verksmiðjufólks. Faxnúmer eldri skrifstofu Iðju: 562 0629. Gert er ráðfyrir að 1. júlí árið 2000 flytji skrifstofur félagsins í nýtt húsnæði að Sætúni 1 Reykjavík. Afgreiðslutími skrifstofa er kl. 08.30-16.30 alla virka daga nema föstudaga en þann dag er opið til kl. 16.00. Efling-stéttarfélag tekur við öllum réttindum og skyldum í sameiginlegu félagi frá 1. janúar árið 2000. y desu/usst/ u(ts&(/d/cÍMU?Efíuss// pÁÁcu* n qc/< /cutcÁúsLusisiusst/ ötíum/ uÁÁas1 Ó eutli/ SU/.CU’uÁuficJ/U/C .PöÁÁuSSt' UÍduÁtj/jtíst/ Cl/ ÁÍÖSIU/ CÍ/'i. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Qarðhús jíiurui Qriiiiás Eftirtaldír hlutir fylgja húsunum og eru innifaldir í verði: 5 bekkir Grill 5 hreindýraskinn Trédiskar, hnífapör • og drykkjarkönnur Gestábók og klukka Grilláhöld o.fi. Húsin eru úr 45 mm finnskri furu og eru sexstrend að lögun. Gluggar eru með tvöföldu gleri. Þakið er úr 18 mm panel og krossvið með þakflísum sem hægt er að fá í ýmsum litum. Flatarmál húsanna er 9,9 fm. Funahöfða 9-112 Reykjavík Sími: 577 6100 - Fax 577 6104

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.