Dagur - 22.01.2000, Page 9

Dagur - 22.01.2000, Page 9
X&S^ír LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 2000- 25 IJfJD I LAjJDJlJU j nefnt Terence Mellick sem hef- ur reyndar einungis gert þrjár kvikmyndir en mynd hans The Thin Red Line er besta amer- íska mynd sem ég hef séð f Iang- an tíma.“ Utangarðsmenn og jarðarfararmyndir - Sérð þii sjálfur einhvern sam- eiginlegan þráð í myndum þt'n- um? „Fyrir um það bil tveimur árum var einhvers staðar bent á að myndir mínar fjalli mikið til um brotnar fjölskyldur. Eg hafði ekkert velt því fyrir mér en þetta er alveg rétt. Sjálfur hef ég hugsað þær sem myndir um ut- angarðsmenn, sem hafa alltaf vakið áhuga minn. Líf utan- garðsmannsins er kannski rauði þráðurinn í myndum mínum. Samt lít ég ekki svo á að það beri að sjá myndirnar í heild, en vissulega er ákveðið andrúmsloft sem tengir þær saman." - Einar Már segir í hók sinni Launsynir orðanna að dauðinn og hin eilífa heimþrá hafi lengi setið í sál þinni. Tekurðu undir það? „Vissulega hefur maður verið upptekinn af dauðanum. Þegar maður er búinn að fara í ótelj- andi viðtöl erlendis vegna frum- sýningar á kvikmynd eftir sig verður maður kærulaus og segir hluti eins og að vegamyndirnar séu búnar að renna sitt skeið á enda og nú sé runnið upp tíma- bil jarðarfaramynda. Þegar verið var að sýna Cold Fever sagði ég á blaðamannafundum þegar mér var farið að leiðast að þetta væri „just another funeral film“. Ég man að framleiðandinn var óskaplega sár yfir þessu, sagði mér að þetta væri ekki gott fyrir markaðinn og bað mig að hætta að skemma fýrir myndinni. - En dauðinn er sterkur þáttur í myndum mínum enda er dauð- inn eina staðreyndin í Iífinu.“ - Líturðu á dauðann sem algjör endalok? „Nei, ég trúi á annað líf.“ - Einar Már segir að enginn kvikmyndagerðarmaður geti fengið hetra veganesti en setning- una: „Það kemur enginn að sjá þessa mynd." „Það er alveg rétt hjá honurn. Þessa setningu hef ég mjög oft fengið að heyra. Menn hafa ekki haft trú á verkefnunum, bæði á handritsstigi og þegar vinnu við þær er lokið. Þetta sýnír bara að það er engin ein manneskja sem getur sagt til um það hvort fólk komi að sjá mynd eða ekki." - Ntí hneykslaðir þú marga þegar þú gerðir tuttugu og sex ára gamall fyrstu mynd þína sem heiiir Brennu Njálssaga þar sem kveikt var í Njálu. ILvað finnst þér um þá mynd i dag? „Hún er dæmi um það að Is- lendingasögurnar höfða til nú- tímamannsins. Sjónvarpið setti myndina á prime tirne, þjóð- arsálin var í fínu formi og það sprungu víst allar símalínur hjá Sjónvarpinu. Mér finnst enn þann dag í dag að það sé falleg stemmning í þeirri mynd.“ - Mig langar til að vikja að stjórnmálaafskiptum þínum. Þtí studdir Davið Oddsson sem horg- arstjóra, Össur Skarphéðinsson i prófkjöri i fyrra og varst í þrett- ánda sæti á lista Framsóknar- flokksins í Reykjavík fyrir siðustu kosningar. Ertu mjög lauslátur í stjórnmálum? „Nei, það er ég ekki. Þessi af- skipti eru í fullu samræmi við það mottó mitt að vera ekki skráður í stjórnmálaflokk. Ég studdi Davíð í borgarstjórnar- kosningum árið 1986 undir kjörorðinu: „Við styðjum ekki flokka heldur menn“. Stuttu síð- ar fór ég gegn Davíð í Ráðhús- verið tilbúinn til að starfa í málinu. Ég var einn af stofnend- Hollywood. Maður eins og ég um gallerísins Suðurgötu 7 og yrði fljótt rekinn í Hollywood því Davíð reyndist okkur mjög vel hann væri alltaf að reyna að meðan vinstri menn, sem voru koma sínum vilja fram en ekki áður við völd, höfðu uppi stór framleiðandans." orð um mikilvægi menningar en - Nú hefurðu kvikmyndað sýndu stuðninginn ekki í verki. Djöflaeyju Einars Kárasonar og Sömu sögu má segja um viðhorf Engla alheimsins eftir Einar Má. stjórnvalda til kvikmyndagerðar, Lastu bækurnar og hugsaðir: þar til þessi ríkisstjórn tók sig til þetta gæti orðið góð kvikmynd og gerði mikinn skurk í þeim eða gerðist þetta öðruvísi? málum. Þá hét ég sjálfum mér „Það var gentlemen’s agreem- að styðja þessa stjórn á einhvern ent milli okkar Einars áður en hátt ef ég yrði beðinn um það. ég las Djöflaeyjuna að gera kvik- Og þegar Framsóknarflokkurinn mynd eftir henni. I þeirri bók sá fór þess á leit að ég færi á lista ég strax afgerandi kvikmynd en sagði ég já án þess að hugsa mig samt tók átta ár að klambra um. En nú er ég á móti virkjun- þeirri mynd saman. Þetta var aráformum flokksins þannig að dýr mynd því það þurfti að ég fylgi ekki viðurkenndum byggja braggahverfið og skapa flokkslínum. umhverfið. Þar lágu stærstu Það hafa alltaf verið ástæður áhyggjurnar og lengi vel sá ég fyrir þessum stjórnmálaafskipt- ekki að nokkur gæti leyst málið um og ég fylgi þar samvisku en Arna Páli tókst það snilldar- minni. En síst af öllu hræðist ég lega. En maður fyllist áhyggjum að fara gegn stjórnmálaforingj- við vinnslu allra mynda sem um því ég lifi þá alla af.“ maður vinnur við, og stundum eru það algjör smáatriði og auð- Hollywood heillar ekki leysanlega mál sem flækjast íyrir - ,Hefur þig aldrei langað til að manni, en svo ræður maður starfa í Hollyivood? bara til sín fólk til að leysa þau „Nei, eiginlega ekki. Þar hefði mál. ég bara orðið Fljótlega eftir b“S“ftí1S „Ég myndi aldrei þola Börn náttúrunn- þá kröfu framleiðenda ákvað ég að ar var tilnefnd til A , ., . a gera mynd eftir Óskarsverðlauna 30 þjÓna markaðnUm henni. Ég fékk voru ýmsar blik- og þgr gf |ejðandÍ hef miUa hvatningu hefði til dæmis 6CJ 6KKI V6rÍ0 tllbUinn tll beck, sem rekur getað fengið mér i ctarfa í Hnllvwnnd fyrirtækið umboðsmann í 30 Slarra 1 nOliyWOOa. Centropa ásamt Hoiiywood en Maður eins og ég yrði Lars Von Trier. hefði um Ieið ... .. , Hann hringdi þurft að lesa um "JOtt FekÍnn I HollyWOOd strax í mig þeg- 300 handrit á ári þy|' hann værj a||taf qQ ar hann var bú- og velja kannski ^ inn að lesa bók- eitt eða tvö til að reyna að koma sínum ina og sagði að kvikmynda. Slík í kkj ég yrði að gera Ieit intresserar VI,Ja TraíT1 eTT eKKI Tram mynd eftir mig ekki. Þegar leiðandans." henni." ég sé mynd eins - Nú unnu og The Thin Red Einar Kárason Line, sem er reyndar ekki dæmi- og Einar Már handritin að kvik- gerð Hollywood mynd, hugsa ég myndunum sem gerðar voru eftir með mér: „Svona mynd gæti ég sögum þeirra. Var engin tog- hugsað mér að gera.“ En ég streita á milli ykkar? myndi aldrei þola þá kröfu fram- „Það er mjög erfitt að eiga við leiðenda að þjóna markaðnum skáldsögur, sérstaklega eftir vini og þar af leiðandi hef ég ekki sína. En þeir hafa þroskast mik- ið drengirnir af þessari vinnu og fólk og Hrafn er kannski ekki al- hafa verið mjög samvinnuþýðir á veg saklaus af því að hafa gefið á síðustu árum. Sem leikstjóri er sér höggstað.” ég auðvitað í því hlutverki að ríf- - Hvað ertu að framleiða marg- ast við þá og nagga í þeim eins ar myndir núna? og kelling. Sem rithöfundar „Islenska kvikmyndasamsteyp- horfa þeir upp á skáldsögu sína an er með á hinum ýmsu fram- breytast í annað verk. Það held leiðslustigum um fjörtíu myndir ég að sé alltaf dálítið sárt fyrir en við erum ekki að taka upp rithöfunda enda eru margir höf- nema um tvær til þrjár myndir á undar sem vilja ekki koma ná- ári. En ný lög sem Finnur Ing- lægt kvikmynda- ólfsson setti til forminu. En , að ívilna erlend- þcssir tveir eru „Islenska kvikmynda- um kvikmynda- af kynslóð sem Qam«;tpUníln pr mpA ó fynrtækjum sem er alin upp á SdmSieypdll cl ÍMcU a taka myndir hér kvikmyndum, hiiium ýmsu ftam- á landi verða tiJ áhrifavaldarnir . , þess að hægt eru kvikmyndir iGÍÖSlUStÍgUm UITl fjÖrtlU verður að setja í engu síður en myn(Jjr gn vjfl gmm g^j fullan gír Við bokmenntir. * erum að breyta að taka upp nema um fyrirtækmu 40 myndir í h . ■» ■■ ' þannig að það framleiðslu ÞrÍar niyndir a taki virkari þátt í - Hvernig erfyrir arj_ £n ný |0g gem FÍnn- alþjóðlegri kvik- þig sem kvik- . . myndagerð." mymdaframleið- UT IngÓlfSSOn SettÍ tÍI 30 - Er eitthvert anda að horfa fvj|na erlendum kvik- stórvirki á df: upp a myna eins inm sem þu og Myrkrahöfð- myndafyrirtækjum sem vildir nefna sér- 2ZT’ kaila taka myndir hér á landi stafgg%t nefnt Styrkjahöfðingj- ygrða tíl þeSS að hægt myndina Monst- ann, fá litla að- . , er eftir Hal sókn? verður að setja I fullan Hartley sem , ”Mér Afí,n"f gír. Við erum að breyta by,rjað verð.ur að pao overöskuld- ö * taka upp her 1 að. Mér finnst fýriitækinu þannig að sumar. Svo er heldur ekki vera . * ... „irk_ri háff : _. tólf milljón doll- hægt að kalla 13KI VirKall pBH I 31 ara mynó sem hana styrkja- þjóðlegri kvikmynda- við erum að höfðingjann. Ég vinna með fjárfesti tugi gerð. Norðmönnum milljóna í mynd- sem fjallar um inni þannig að tröll og þar eru Hrafn var ekki nógu vel styrkt- fjarstýrðar brúður í aðalhlut- ur.“ verkum. Ég bind miklar vonir - En þú munt tapa á þessari við hana og útbreiðslu hennar. mynd? Ég hef trú á því að þegar við „Það er ekki fyrirséð. Það get- erum búin með þessi tvö verk- ur vel verið að myndin seljist efni þá muni erlendir kvik- úti.“ myndagerðarmenn leita hingað í - Hefurðu einhverja skýringu á mun ríkari mæli en áður.“ því að myndir Hrafns Gunn- - Hver er draumamyndin þín? laugssonar hafa ekki gengið „Einhvern tímann langar mig nægilega vel hér landi síðustu til að kvikmynda Grettlu. Hún er árin? draumaverkefnið. Gallinn er sá „Hrafn er fjölmiðlafígúra, það að ég hef ekki fundið neinn leik- er ekki hægt að draga það f efa. ara sem getur leikið Gretti, Þjóðin er lítil og fær kannski þannig að það getur vel verið að leið á sumu fólki í fjölmiðlum. ég þurfi að bíða þangað til tölv- Það er alltaf veiðileyfi á ákveðið urnar Ieysa leikaravandann.“ Menn hafa ekki haft trú á verkefnunum, bæði á handritsstigi og þegar vinnu við þær er iokið. Þetta sýnir bara að það er engin ein manneskja sem getur sagt til um það hvort fólk komi að sjá mynd eða ekki."

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.