Dagur - 11.04.2000, Side 10
10- ÞRIfíJUDAGUR 11. APRÍL 2000
SMÁAUGLÝSINGAR
Bólstrun. Til sölu.
Klæðningar - viðgerðir. Svampdýnur og púðar. Svampur og Bólstrun Austursíðu 2 Sími 462 5137 4stk. Foundmetal álfelgur (vel farnar) og 3gja gíra stelpuhjól (fyrir 8-10 ára). Ódýrt. Uppl. í síma 462 5009 Ökukennsla
Bólstrun Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class (litla Benzinn).
Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiðslur. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, á kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, Þingvallastræti 18,
K.B. bólstrun, Strandgötu 29, heimasími 462-3837, GSM 893-3440.
sími 462 1768.
Au-pair
Tónlistarhjón i Köln (íslensk/svissnesk)
óska eftir að ráða áreiðanlega, reglusama
og reyklausa "au pair" (lágmark 19 ára) frá
og með ca. miðjum ágústmánuði til júlí
2001, til að gæta eins árs gamals drengs.
Áhugasamar sendi eiginhandarumsókn til
Gerðar Gunnarsdóttur, Pallenbergstr.
16, 50737 Köln, Þýskal. fyrir 1. maí n.k.
Nánari uppl. í s. +49 221 7405309
eða 6983877.
Litla Kaffistofan
Tryggvabraut 14
Sími 461 3000
Akurevri
Venjulegur
heimilismatur í
hádeginu virka daga
SEXXX - LÍNAN
liue erotic
908-6070
299,- ki. mín
AMORIS
Hgengid
Gengisskráning Seölabanka íslands
10. apríl 2000
Dollari 73,43 73,83 73,63
Sterlp. 116,03 116,65 116,34
Kan.doll. 50,34 50,66 50,5
Dönsk kr. 9,435 9,489 9,462
Norsk kr. 8,63 8,68 8,655
Sænsk kr. 8,487 8,537 8,512
Finn.mark 11,8204 11,894 11,8572
Fr. franki 10,7143 10,7811 10,7477
Belg.frank 1,7422 1,753 1,7476
Sv.franki 44,61 44,85 44,73
Holl.gyll. 31,8922 32,0908 31,9915
Þý. mark 35,9342 36,158 36,0461
Ít.líra 0,0363 0,03652 0,03641
Aust.sch. 5,1075 5,1393 5,1234
Port.esc. 0,3506 0,3528 0,3517
Sp.peseti 0,4224 0,425 0,4237
Jap.jen 0,6896 0,694 0,6918
írskt pund 89,2386 89,7944 89,5165
GRD 0,2098 0,2112 0,2105
XDR 98,4 99 98,7
EUR 70,28 70,72 70,5
Sýslumaðurinn á Akureyri
Hafnarstræti 107, 600 Akureyri,
s: 462 6900
UPPB0Ð
Uppboö munu byrja á skrifstofu
embættisins aö Hafnarstræti 107,
Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi
eignum:
Arnarsíöa 4e, Akureyri, þingl. eig.
Magnús Baldvin Einarsson.gerðar-
beiöendur íbúöalánasjóður og
íslandsbanki hf, föstudaginn 14.
apríl 2000 kl. 10:00.
Dalbraut 1, iönaöar-og verslunar-
hús, hl. A-1,B-1,C-1,D-1, noröurhl.
Akureyri, þingl. eig. Sveinn
Guömundsson, geröarbeiðendur
Fjárfestingarbanki atvinnul hf,
Sjóvá-Almennar tryggingar hf og
Sparisjóður Kópavogs, föstudaginn
14, apríl 2000 kl. 10:00.
Hafnarbraut 7, hluti 070202,
Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Verslunin
Kotra ehf, gerðarbeiðendur
Dalvíkurbyggö, íslandsbanki hf, og
Lífeyrissjóður verslunarmanna,
föstudaginn 14. apríl 2000 kl.
10:00.
Hafnarstræti 97, hluti 4A, Akureyri,
þingl. eig. Byggingarfélagiö Lind
ehf, geröarbeiöendur íslandsbanki
hf og Kaupfélag Eyfiröinga, fös-
tudaginn 14. apríl 2000 kl. 10:00.
Hafnarstræti 99-101,030101, versl.
G á 1 hæö, Akureyri, þingl. eig.
Amaró ehf, geröarbeiðendur íslen-
sk verðbréf hf, föstudaginn 14. apríl
2000 kl. 10:00.
Hafnarstræti 99-101, 030201, skrif-
stofur á 2. hæö, Akueyri, þingl. eig.
Amaró ehf, geröarbeiöendur íslen-
sk veröbréf hf, föstudaginn 14. apríl
2000 kl. 10:00.
Hafnarstræti 99-101, 030301, skrif-
st. á 3. hæö, Akureyri, þingl. eig.
Amaró ehf, geröarbeiöendur íslen-
sk veröbréf hf, föstudaginn 14. apríl
2000 kl. 10,00.
Hafnarstræti 99-101, 030401, íb á
4. hæð, Akureyri, þingl. eig. Amaró
ehf, gerðarbeiðendur íslensk
verðbréf hf, föstudaginn 14. apríl
2000 kl. 10:00.
Hjallalundur 18, 0104, Akureyri,
þingl. eig. Kristín Sigríöur
Ragnarsdóttir, gerðarbeiöandi
íbúðalánasjóöur, föstudaginn 14.
apríl 2000 kl. 10:00.
Karlsbraut 10, Dalvíkurbyggð,
þingl. eig. Friörik Gígja, gerðar-
beiöendur Elnet-tækni ehf og
Sýslumaðurinn á Akureyri, föstu-
daginn 14. apríl 2000 kl. 10:00.
Skessugil 13, 0202, íb. á 2. hæö til
hægri, Akureyri, þingl. eig. Þrb.
Spretts ehf, gerðarbeiðendur
Akureyrarkaupstaöur og Byko hf,
föstudaginn 14. apríl 2000 kl.
10:00.
Skógarhlíð 39, Glæsibæjarhreppi,
þingl. eig. Snæbjörn Guöbjartsson,
geröarbeiðandi íslandsbanki hf,
föstudaginn 14. apríl 2000 kl.
10:00.
Þverholt 1, Akureyri, þingl. eig.
Hólmfríöur Siguröardóttir og Einar
Jón Gíslason, gerðarbeiöendur
Byko hf, íbúðalánasjóður og
íslandsbanki hf, föstudaginn 14.
apríl 2000 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
10. apríl 2000.
Harpa Ævarrsdóttir, ftr.
Simi 4623500 • H&abraut 12 • vtww.netlis.borgarblo
□Ul^J
D I G I T A L
Thx
SÍMI 461 4666
“ Sýnd kl. 18,20 og 22
Sýnd kl. 18 og 22
Sýnd kl. 20
Ikrossgátan
Lárétt: 1 bás 5 hólmar 7 reykir 9 róta 10
ritun 12 hlaupi 14 greina 16 eyktamark
17 trylltum 18hegðun 19 sigti
Lóðrétt: 1 lof 2 leðja 3 áður 4 afturhluti
6 rispan 8 bíldruslu 11 flöggum 13 heið-
ur 15 spíri
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 gins 5 ýtinn 7 Ásta 9 dá 10
skaup 12 pútu 14nes 16 lög 17 ildið 18
spá 19rum
Lóðrétt: 1 glás 2 nýta 3 staup 4 önd 6
náðug 8skreip 11 púlar 13töðu 15 slá
ro^tr
■ HVAD ER Á SEYBI?
LANGAFI PRAKKARI
Þó langafi sé blindur og gamall er hann alltaf tilbúinn að taka þátt í
einhverjum skemmtilegum uppátækjum með Önnu litlu.
Möguleikhúsið sýnir barnaleikritið Langafi prakkari á Dalvík og
Húsavík dagana 12. og 13. apríl. Leikritið, sem er eftir Pétur
Eggerz, byggir á sögum sögum Sigrúnar Ekljárn, „Langafi drullu-
rnallar" og „Langafi prakkari". I leikritinu segir frá lítilli stúlku,
Onnu, og langafa hennar. Þó langafi sé blindur og gamall er hann
alltaf tilbúinn að taka þátt í einhverjum skemmtilegum uppátækj-
um með Önnu litlu. Hann passar hana alltal’ á daginn þegar pabbi
hennar og mamma eru í vinnunni. Þá hefur hann nægan tíma til
að sinna henni og þau gera ýmislegt skemmtilegt saman. Þau skoða
mannlífið, baka drullukökur, veiða langömmur og fleira. Þetta er
enginn venjulegur langafi.
Langafi og Anna eru leikin af þeim Bjarna Ingvarssyni og Hrefnu
Hallgrímsdóttur, leikstjóri Pétur Eggerz, búninga gerir Katrín Þor-
valdsdóttir og tónlist er eftir Vilhjálm Guðjónsson.
Sýningin á Dalvík verður í sal Dalvíkurskóla miðvikudaginn 12.
apríl og hefst kl. 18:00 og á Húsavík verður sýnt í Borgarhólsskóla
fimmtudaginn 13. apríl kl. 17:00. Einnig verður sýnt í nokkrum
leikskólum á Akureyri.
Tóbakströð á Akureyri
Leikfélag Akureyrar frumsýnir
næstkomandi föstudag 14. apr-
(1 leikritið Tobacco Road eftir
Erskine Caldwell. Þetta er sí-
gildur gamanleikur um allt sem
manninum er kært. Sögusviðið
er á krepputímum í Suðurríkj-
um Bandaríkjanna þar sem
bændur eru að flosna upp. Ein
fjölskylda tekst þó á við vand-
ann með grátbroslegum hætti.
Leikstjóri er Viðar Eggertsson
og Leikarar eru Þráinn Karls-
son, Hanna María Karlsdóttir,
María Pálsdóttir, Aðalsteinn
Bergdal, Arni Tryggvason,
Sunna Borg, Kristjana Jóns-
dóttir, Agnar Jón Egilsson,
Hinrik Hoe og Anna Gunndís
Guðmundsdóttir.
Vinafundur
eldri borgara
Samvera eldri borgara verður í Glerárkirkju
n.k. fimmtudag 13. apríl kl. 15.00
Samveran hefst með helgistund.
Gestur samverunnar verður Bogi Pétursson
og mun hann ræða um æskuna og örlögin.
Kór eldri borgara syngur nokkur lög.
Að venju verða góðar veitingar.
Allir velkomnir.