Dagur - 19.08.2000, Blaðsíða 12

Dagur - 19.08.2000, Blaðsíða 12
12 - LAUGARDAGIJR 19. ÁGÚST 2000 ÍÞRÓTTIR L Stefnir í góða þátttöku í Reykj avikurmaraþoni Reykjavíkurmaraþon fer fram í dag. Að sögn Ágústs Þorsteinssonar, framkvæmdastjóra Reykjavíkur- marþons, stefnir í mjög góða þátttöku í hlaupinu í dag, en þá fer Reykjavíkurmaraþonið fram í sautjánda sinn. „I gærmorgun höfðu um ] 500 manns skráð sig í hlaupið og miðað við stöðuna frá fyrri hlaupum, þá má búast við að þátttakan verði mun betri en í fyrra, en þá tóku um 2700 manns þátt í hlaupinu,'1 sagði Ágúst. Forskráningu í hlaupið lauk í gærkvöldi, en að sögn Ágústs verður hægt að skrá sig í hlaupið á rásstað við Islandsbanka í Lækjagötu fram að hlaupi í dag. „I tilefni af „Menningarnótt" fer hlaupið nú fram á laugardegi og verður ræst í þriggja og sjö kíló- metra hlaupin og skemmtiskokk- ið kl. 12:00, en heilt og hálft maraþon, auk tíu kílómetra hlaupsins og Iínuskautahlaups- ins kl. 12:10.“ Heilt maraþon er opið öllum 18 ára og eldri, en hálft maraþon 16 ára og eldri. Tíu km. hlaupið og skemmtiskokkið er öllum opið, en þó er ekki æskilegt að 12 ára og yngri hlaupi tíu kíló- metrana og þar með talið línu- skautahlaupið, sem er tíu km. Athygli er vakin á því að þátttak- endur í linuskautahlaupinu verða að bera nauðsynlegan ör- yggisbúnað eins og hjálm, úln- Iiðshlífar, olnbogahlífar og hné- hlífar. Um 300 erlendir keppendur höfðu í gær skráð sig til þátttöku í hlaupinu og er þekktastur þeir- ra, Bretinn Paul Freary, sem mun hlaupa hálft maraþon, en að sögn Ásgeirs hefur Paul lofað nýju brautarmeti. „Gildandi met, sem er 1:05,18 mín., á Tansan- íumaðurinn Onesmo Ludago, sett 1998 og það verður spenn- andi að sjá hvort Paul stendur við Ioforðið," sagði Ásgeir. Af íslenskum þátttakendum hefur heyrst að langhlauparinn kunni, Sigurður Pétur Sig- mundsson, ætli að hlaupa heilt maraþon og einnig mun Jón Guðmundsson frá Egilstöðum, sem tekið hefur þátt í öllum Reykjavíkurmaraþonum til þessa, mæta til leiks. Þá hefur heyrst að Kristján Pálsson, al- þingismaður Reyknesinga, muni hlaupa heilt maraþon, en hann mun hafa notað sumarfríið vel til undirbúnings og æfinga. Verðlaunaafhending fer fram eftir hlaup í Ráðhúsi Reykjavík- ur og hefst kl. 18:30. ÍÞRÓTTIR Á SKJÁNUM Laugard. 19. ágúst íþróttir Kl. 16:30 Baksviðs í Sydney Fótbolti Kl. 13:45 Enski boltinn Sunderland - Arsenal Golf Kl. 18:00 US PGA Bandaríska meistaramótið. Kl. 22:30 Tiger Woods Hnefaleikar Kl. 01:00 Hnefaleikar Prinsinn Naseem Hamed gegn Augie Sanchez. (Endursýnt sunnudag kl. 11:40) Sunuud. 20. ágúst íþróttir Kl. 21:40 Helgarsportið Akstursíþróttir Kl. 12:15 Mótorsport 2000 Fótbolti Kl. 14:40 Enski boltinn Man. United - Newcastle Kl. 17:55 íslenski boltinn KR - Fylkir Kl. 23:00 íslensku mörkin Golf Kl. 20:00 US PGA Bandaríska meistaramótið. ÍÞRÓTTIR UM HELGINA Laugard. 19. ágúst ■ FÓTBOLTI 1. deild karla Kl. 16:00 Skallagrímur - KA Kl. 14:00 Dalvík - Sindri Kl. 14:00 Víkingur - FH Kl. 14:00 Tindastóll - Þróttur 2. deild karla Kl. 14:00 KVA - Léttir Kl. 14:00 ÞórAk. - KÍB Kl. 14:00 HK - KS 3. deild karla Kl. 14:00 Bruni - Njarðvík Kl. 14:00 HSH - Fjölnir Kl. 14:00 Þróttur V. - Barðastr. Kl. 14:00 Haukar - KFS Kl. 14:00 GG - Reynir Kl. 14:00 Ham./Ægir - ÍH Kl. 14:00 Hvöt - Völsungur Kl. 14:00 Neisti H. - Nökkvi Kl. 14:00 Neisti D. - Þróttur N. 1. deild kvenna Kl. 17:00 Grindav. - Þróttur R. ■ SIGLINGAR Islandsmótið Islandsmótinu á kjölbátum lýkur um helgina. Keppnin sem fer fram á Sundunum í Rvík hófst á þriðjud. og lýkur í dag. Suunud. 20. ágúst ■ fótbolti Landssímadeild karla KI. 18:00 ÍA - Stjarnan Kl. 18:00 Keflavík - Fram Kl. 18:00 KR - Fylkir Kl. 17:00 Leiftur - ÍBV h 11 p: / Wwswgsswtteit o r n u b i o / Sýnd kl. 2, 4, 5.45, 8,10.15, 0.30 og 2.00. Sýnd sunnudag kl. 2, 4, 5.45, 8 og 10.15. TUMI Vinsælasta gamanmynd ársins Sumir hlutir eru þess virði að berjast fyrir. Stórbrotin og átakamikil stórmynd með Mel Gibson. Stórkost og hlaðit átökum. ír 40.000 iorfendur Iq unt ntia 7 frá mér tiS Irenu Jnuðum Góður eða óður? Epísk stórmynd sem enginn má missa af. Frá höfundum .There’s Somethíng About Mary“. -W-W AZi-A L&Q/ irrtfriínrrTyim'1.# ty Sýnd kl. 2,5.40,8,1020 og 0.40. Sýnd sunnudag kl. 2,5.40,8 og 10.20. ★ HK 0) ★ ★★ ÓEÍHausi Sýnd kl. 6,8,10 og 12. Sýnd sunnudag kl. 6,8 og 10. Sýnd kl. 2,4 og 6.15. Sýnd m/ islensku tali. Kl. 2 og 3.50. ALVÖRU BÍÚ! mpoiby STAFRÆIVT HLJMKERHf UY ÖLLUM SQLUM! 1 n/M MARK iré*ifZ GG DV Ttpystul i fáum. * Fóröasti fjöldann, Tnsystu1 féum. || Foröastu fjöldann. X-MEN X-ME1W Misstu ekki af elnum magnaðasta spennutrylli allra tima Frá leikstjóra „The (Jsual Suspects" Misstu ekki af einum magnaðasta spennutrylli allra tíma Frá leikstjóra „The Usual Suspects" PERFECT STORM lifandi X-men á netinu: http://x-men.simnet.is

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.