Dagur - 19.08.2000, Blaðsíða 20
36 - LAVGARDAGVR 19. ÁGÚST 2000
Meimingantótt í Reykjavík
D®m$r kyirnir dagskrá Meimiiigamætur
Kl. 12:00 Borgarstjóri setur Menning-
arnótt og Reykjavíkurmaraþon í
Lækjargötu.
Furðufuglar og vatnameyjar
setja svip á miðbæinn. Framlag
Menningarborgar
Kl. 14:00 Bernhöftstorfan - Torfusam-
tökin. Lúðrablástur og fleiri
uppákomur
Kl. 15:00 Bernhöftstorfan. Hópur fólks
- listverksmiðja „málar“ Torf-
una. Furðufuglar bregða á Ieik.
Framlag Menningarborgar
KI. 15:00 Listasafn Reykjavíkur - Kjar-
valsstaðir. Opnun sýningarinnar
„Tími - fresta flugi þínu“. Safn-
ið verður opið til kl. 18:00
Kl. 15:00 Islensk grafík Tryggvagötu 17.
Opnun sýningar Ragnheiðar
Jónsdóttur
Kl. 15:00 í Grófarhúsinu við Tryggva-
götu. Miðborgin: Hugmyndir
um uppbyggingu og húsvernd.
Kynning á vegum Borgarskipu-
lags
Kl. 15:00 I Hlaðvarpanum, Vesturgötu
3. Afmæliskaffi. Helga Thorberg
rekur sögu Hlaðvarþans, Ijóð og
leikin atriði úr verkum frá fyrri
tíð, söngur, hljóðfærasláttur,
glens, spjall, gaman, grín, alvara
og helgi
Kl. 15:15 Ráðhús Reykjavíkur. Borgar-
stjóri opnar menningardagskrár
Húsavíkur, gestabæjar Menn-
ingarnætur árið 2000.
Málverkasýning Sigurðar Hall-
marsssonar. Handverks og út-
skurðarsýning frá handverks-
húsinu Kaðlín á Húsavík.
Túpilakarnir, Siggi Illuga og
Oddur Bjarni leika og syngja
frumsamin lög.
Listamennirnir Diddi Hall og
Ingimundur koma með nikku og
gítar og taka lagið um síðdegis
og um kvöldið. Myndband um
mannlíf á Húsavík og fleira
Kl. 15:30 Á Bernhöftstorfunni. Opnun
sýningar um sögu Torfusamtak-
anna í húsunum á Torfunni
KI. 16:00 á túni Menntaskólans í
Reykjavík. „2000 börnin“ koma
saman og syngja Þúsaldarljóð.
Furðufuglar leggja við hlustir.
Framlag Menningarborgar. For-
eldrar eru hvattir til að koma
með börnin og leyfa þeim að
syngja fyrir fuglana
Kl 16:00 Jasstónleikar í Norræna hús-
inu. Urvals jass með tveimur af
bestu gítarleikurum Skandinav-
íu, Rune Gustafsson og Odd-
Ame Jacobsen
KI. 16:00 til 18:00 Bernhöftstorfan.
Torfusamtökin halda málþing
um húsavernd og fleira
Kl. 16:00 Flex, Bankastræti 11. Trio
Latino, Jóhanna Þórhallsdóttir,
Aðalheiður Þorsteinsdóttir og
Tómas R. Einarsson í léttri
sveiflu
Kl. 17:00 Landsbanki Islands, Austur-
stræti. Opnun grafíksýningar
Helga Snæs Sigurðssonar
Kl. 17:00 Sýning Brúðubílsins við Aust-
urvöll
Kl. 17:00 Ingólfstorg. Tískusýning Top
Shop í samstarfi við Futurice
Kl. 17:00 til 20:00 Samtökin Betri borg
kynna starfsemi sína og skemm-
ta vegfarendum á Lækjartorgi
Kl. 17:00 Listasafn Reykjavíkur - Hafn-
arhús. Þrígaldur þursavænn,
gjörningur Magnúsar Pálssonar
í fjórum köflum af hljóðum, at-
burðum og hljóðljóðum.
(Lengd u.þ.b. ein og hálf
klukkustund). Safnið opið kl.
11:00 til 24:00
Kl. 17:00 Gallerí Fold, Rauðarárstíg.
Lína Rut sýningu á olíverkum í
Rauðu stofunni. Listamenn
verða að störfum í galleríinu við
olíu-, vatnslitamálun og leir-
keragerð. Teiknimyndasam-
keppni fyrir börn, harmoniku-
leikur og fleira. Opið til kl.
01:00
KI. 17:30 Landsbanki Islands, Austur-
stræti. Flosi Ólafsson flytur
hugleiðingar úr Kvosinni
Kl. 18:00 Landsbanki íslands, Austur-
stræti. Veggmyndir í afgreiðslu
bankans kynntar undir leiðsögn
Aðalsteins Ingólfssonar, Iist-
fræðings
Kl. 18:00 Tjarnarbíó. Dansleikhús með
ekkíi býður upp á sýninguna „
ber“ þar sem áhorfandanum
gefst tækifæri til að upplifa leik-
hús á eins lifandi og margþætt-
an hátt og unnt er, með leik,
dansi og tónlist. Dansleikverkið
fjallar um ofbeldi og útskúfun
úr samfélaginu. (Lengd um ein
klukkustund)
Kl. 18:00 Borgarbókasafnið í Grófar-
húsinu, Tryggvagötu 15. Magga
Stína og hr.ingi.r Safnið verður
opiðkl. 15:00 til 22:00
Kl. 18:30 til 20:30 Landsbanki íslands,
Austurstræti. Blöðrufólk
Kl. 18:30 Borgarskjalasafn, Grófarhús-
inu, Tryggvagötu 15. Skoðunar-
ferð um húsakynni safnsins (20
mín). Sýningin „Og höfnin tek-
ur þeim opnum örmum..." er á
6. hæð, en hún er á vegum
Borgarskjalasafns og Ljós-
myndasafns Reykjavíkur. Þar
má sjá panoramaljósmyndir af
Reykjavíkurhöfn fyrstu þrjá ára-
tugi 20. aldar og uppdrætti og
skjöl tengd hafnargerðinni í
upphafi 20. aldar
Kl. 19:00 Landsbanki íslands, Austur-
stræti. Gunni og Felix skemmta
Kl. 19:00 Borgarbókasafnið í Grófar-
húsinu, Tryggvagötu 15. Magga
Stína og hr.ingi.r
Kl. 19:00 Vinnustofa Péturs Gauts list-
málara á horni Njálsgötu og
Snorrabrautar opnar og verður
opin til 23:00. Álfheiður Hanna
Friðriksdóttir mezzósópran og
Oddný Sturludóttir píanóleikari
koma fram kl. 21:00 og kl.
22:00 les rithöfundurinn Einar
Orn Gunnarsson úr verkum sín-
um
Kl. 19:15 til 21:00 Á skiptistöðinni á
Hlemmi. Bezti Hlemmur í
heimi. Leiðsögn um myndlistar-
sýninguna á Hlemmi, umræður
um verkin á sýningunni,
sprengiútsala á skranlistaverk-
um, Hlemmur í sögulegu sam-
hengi, fólki lyft í nýjar hæðir á
bílaplani Búnaðarbankans við
Hlemm og búin til kúla úr 1500
metrum af álpappír. Hljómsveit-
in Rafmagnssveitin, sem skipuð
er myndlistarmönnum, leikur
tilraunakennda tónlist
Kl. 19:30 Landsbanki Islands, Austur-
stræti. Veggmyndir í afgreiðslu
bankans kynntar undir Ieiðsögn
Aðalsteins Ingólfssonar, list-
fræðings
KI. 19:30 Borgarbókasafnið í Grófarhús-
inu. Rithöfundarnir Sindri
Freysson og Vilborg Dagbjarts-
dóttir lesa upp í barnadeild
safnsins
Kl. 19:30 Borgarskjalasafn, Grófarhús-
inu, Tryggvagötu 15, 6.hæð.
Pétur Pétursson, þulur flytur
erindi, þar sem rætt verður um
nafnkunna Reykvíkinga og sagð-
ar gamansögur af þeim (30 mín)
KI. 20:00 til 23:00 Islenska óperan við
Ingólfsstræti. Kórakvöld í Óper-
unni. Fram koma: Kór Islensku
óperunnar, Graduale kórinn og
einsöngvarar
KI. 20:00 til 22:00 Hallgrímskirkja.
Blönduð tónlistardagskrá verður
í kirkjunni og að henni lokinni
verður helgistund með tónlist
og íhugun
KI. 20:00 til 23:30 í bókakaffi Súfístans,
Laugavegi 18 verður boðið upp á
fjölbreytta menningar og
skemmtidagskrá. Þar munu m.a.
koma fram:
-Auður Jónsdóttir ríthöfundur les
úr nýrri bók
-Ulfur Skemmtari með orgelið sitt
-Hrafn Jökulsson les óútkomið
eíhi
-Steinunn Bima Ragnarsdóttir pí-
anóleikari ásamt gestum
-Þorsteinn Guðmundsson les úr
„Klór“, væntanlegu smásagna-
safni
-Sævar Sigurgeirsson verður
með uppistand
-Silja Hauksdóttir, Birna Anna
Björnsdóttir og Oddný Sturlu-
dóttir lesa úr væntanlegri skáld-
sögu sinni sem hlotið hefur titil-
inn Dís
Upp úr miðnætti verður síðan
slegið á Iétta strengi þegar Ósk-
ar Guðjónsson og Delerað stíga
á svið og flytja okkur söngdansa
Jóns Múla Árnasonar fram eftir
nóttu
KI. 20:00 íslandsbanki FBA - við ís-
landsbanka Lækjargötu 12.
Upplestur úr bankabókum
landsmanna. Halldóra Geir-
harðsdóttir og Bergur Ingólfs-
son /Barbara og Ulfar
KI. 20:00 Músík og myndir, Austur-
stræti. Hljómsveitin 200.000
naglbítar spilar á þaki verslunar-
innar
KI. 20:00 Listasafn Islands við Fríkirkju-
veg. Leiðsögn um sumarsýningu
safnsins Islensk myndlist á 20.
öld. Umsjón: Rakel Pétursdótt-
ir. Jazz tríóið Solea leikur kl.
20.45. Tríóið skipa: Markus
Horn, píanó, Lars Hansen,
bassa, Dieter Schmigelok,
trommur
Kl. 20:00 í Grófarhúsinu við Tryggva-
götu. Miðborgin: Hugmyndir
um uppbyggingu og húsavernd.
Kynning á vegum Borgarskipu-
lags
Kl. 20:00 Borgarskjalasafn, Grófarhús-
inu, Tryggvagötu 15, Skoðunar-
ferð um húsakynni safnsins (20
mín. Kaffi á könnunni
KI. 20:30 til 24:00 SPRON býður til
veislu í höfuðstöðvum SPRON
að Skólavörðustíg. kl. 20:30 -
24:00 Hljómsveitin Svasil held-
ur uppi góðri stemmningu fram
til miðnættis, Iistmálarinn, Árni
Bartels skreytir húsvegg
SPRON, götubíó-vélin rúllar
allt kvöldið - gamlar og góðar
perlur í s/h, myndlistasýning,
snertibankaleikur - vegleg verð-
Iaun, hljóðfærasmiður að störf-
um og fl.
Kl. 21:30/22:30/23:30 Fjöllistamaður-
inn Funi
Kl. 21:15/22:15 Suður-amerískir dansar
Kl. 22:00/23:00 Létt klassik á fiðlu og
selló
Kl. 21:30/22:30/23:30 Jóna Einarsdótt-
ir leikur létt lög á harmoniku kl.
21:00/ 23:00 Hljómsveitin Út-
rás
Kl. 21:45/22:45 Iöframaðurinn Bjarni
Kl. 20:30 Listasafn Reykjavíkur - Hafn-
arhús. Þrígaldur þursavænn,
gjörningur Magnúsar Pálssonar
í fjórum köflum af hljóðum, at-
burðum og hljóðljóðum. (Lengd
u.þ.b. ein og hálf klukkustund).
Safnið verður opið til miðnættis
Kl. 20:30 Landsbanki íslands, Austur-
stræti. Flosi Ólafsson flytur
hugleiðingar úr Kvosinni
Kl. 20:30 Ingólfstorg. Hljómsveitin
Jagúar leikur (í hálftíma).
Styrktaraðilar: ÍTR og CON-
TACT
KI. 20:30 Borgarskjalasafn, Grófarhús-
inu, Tryggvagötu 15, 6.hæð.
Pétur Pétursson, þulur flytur
erindi, þar sem rætt verður um
nafnkunna Reykvíkinga og sagð-
ar gamansögur af þeim (30 mín)
KI. 20:30 Leiðsögn við Kirkjubrú. Séra
Þórir Stephensen ætlar að ræða
kenningar um landnám Ingólfs
og rekja sögu Víkurgarðs. Að því
loknu verður gengið yfir í Dóm-
kirkju, hún sýnd, saga hennar
rakin og rifjaðir upp atburðir
sem þar hafa gerst. Leiðsögnin
hefst í Víkurgarði í Aðalstræti.
(Tekur tæplega eina og hálfa
klukkustund)
KI. 20:30 „Létt stund í helgri alvöru“ í
Fríkirkjunni. Kvöldmessa í sam-
vinnu KSS og Fríkirkjunnar í
Reykjavík. Ungt fólk úr KSS
mun flytja hugleiðingar ásamt
safnaðarj^resti. KSSingar munu
ásamt organista leiða safnaðar-
sönginn
Kl. 20:30 til 22:30 íslandsbanki FBA,
við Islandsbanka Lækjargötu
12. - Tríó Reynis Sigurðssonar
spilar hressilegan latínó djass
fyrir gesti og gangandi
Kl. 21:00 Landsbanki Islands, Austur-
stræti. Gunni og Felix skemmta
Kl. 21:00 Tjarnarbíó. Sýning Dansleik-
húss með ekka „...dansleikverk-
ið „ber“ reyndist vera vel upp-
byggt, stílhreint og húmorískt
verk“ (L.A. Dagur 4.10.99)
Kl. 21:00 Iðnó. Uppistand með Jóni
Gnarr
Kl. 21:00 Penninn/Eymundsson Austur-
stræti. Jazzband Guðmundar
Steingrímssonar. Myndlistar-
sýning. Þátttakendur frá „Gagn
og gaman“ í Gerðubergi sýna af-
rakstur myndasmiðju sem starf-
rækt var 14. tuk 18. ágúst
KI. 21:00 íslandsbanki FBA, við ís-
landsbanka Lækjargötu 12. -
Upplestur úr bankabókum
landsmanna. Halldóra Geir-
harðsdóttir og Bergur Ingólfs-
son /Barbara og Úlfar
KI. 21:00 Músík og myndir, Austurstræti
22. Hljómsveitin Kanada spilar
á þaki verslunarinnar
Kl. 21:00 í bókakaffi Súfistans að
Laugavegi 18 verður boðið upp
á fjölbreytta menningar og
skemmtidagskrá til kl. 23:30
Kl. 21:00 Flex, Bankastræti 11. Trio
Latino, Jóhanna Þórhallsdóttir,
Aðalheiður Þorsteinsdóttir og
Tómas R. Einarsson í Iéttri svei-
flu
Kl. 21:00 Vinnustofa Péturs Gauts Iist-
málara á horni Njálsgötu og
Snorrabrautar. Álfheiður Hanna
Friðriksdóttir mezzósópran og
Oddný Sturludóttir píanóleikari
koma fram
Kl. 21:30 Harmonikuball á útitaflinu í
Lækjargötu. Léttsveit Harmon-
ikufélags Reykjaríkur leikur f)T-
ir dansi
KI. 22:00 Landsbanki Islands, Aústur-
stræti. Dixielandhljómsveit
Árna Isleifssonar leikur af fingr-
um fram
Kl. 22:00 Dómkirkjan. Tónleikar. Dóm-
kórinn og Olafur Kjartan Sig-
urðsson syngja. Marteinn H.
Friðriksson leikur á orgel
Kl. 22:00 Iðnó. Uppistand með Jóni
Gnarr
Kl. 22:00 Ingólfstorg. Hljómsveitin
Jagúar leikur (í hálftíma).
Styrktaraðilar: ÍTR og CON-
TACT
KI. 22:00 Sólon íslandus, Bankastræti
7a. Félagar í Ljóðasmiðjunni
verða með ljóðaupplestur á efri
hæðinni í klukkutíma
Kl. 22:00 Listasafn íslands við Fríkirkju-
veg. Leiðsögn um sumarsýningu
safnsins Islensk myndlist á 20.
öld. Umsjón: Rakel Pétursdótt-
ir. Jazz tríóið Solea leikur kl.
22.45. Tríóið skipa: Markus
Horn, píanó, Lars Hansen,
bassa, Dieter Schmigelok,
trommur
Kl. 22:00 í bakgarði Meistara Jakobs,
listhúss, Skólavörðustíg. Raf-
dúettinn Ampop spilar. Dúett-
inn skipa: Birgir Hilmarsson og
Kjartan Friðrik Ólafsson
KI. 22:00 Vinnustofa Péturs Gauts list-
málara á horni Njálsgötu og
Snorrabrautar. Rithöfundurinn
Einar Örn Gunnarsson les úr
verkum sínum
Kl. 22:05 Hallgrímskirkja. Helgistund
með tónlist og íhugun
Kl. 22:30 Penninn/Eymundsson Austur-
stræti. Auður Haralds flytur pis-
til um Snorra Sturluson og
Regína og hljómsveit skemmta
Kl. 22:30 Ráðhús Reykjavíkur. Leikhús-
ið Tíu fingur sýnir gamanleikinn
Leif heppna. Brúður, grímur,
tónlist, skuggaleikur og fleira
skemmtilegt. Sýningin tekur
rúman hálftíma og höfðar til
barna á öllum aldri. Flytjandi
Helga Arnalds. Framlag Menn-
ingarborgar
KI. 22:30 I porti Hlaðvarpans. Kvenna-
kirkjan heldur útimessu
Kl. 22:45 Á hafnarbakkanum: Stórsveit
Reykjavíkur og Ragnhildur
Gísladóttir undir stjórn Sæ-
björns Jónssonar. Styrktaraðili:
SAMSKIP
Kl. 23:00 Dómkirkjan. Leikrit Stefaníu
Thors byggt á sögu Elísabetar
Jökulsdóttur, Laufeyju, í flutn-
ingi Stefaníu. (Lengd hálf
klukkustund)
Kl. 23:00 Iðnó. Uppistand með Jóni
Gnarr
Kl. 23:30 Flugeldasýning við Reykjavík-
urhöfn í boði ORKUVEITU
REYKJAVÍKUR. Umsjón hefur
Hjálparsveit skáta í Reykjavík.
KI. 24:00 Hlaðvarpinn. Magga Stína og
hr.ingi.r
Kl. 24:00 Á Tjörninni. KELA - vatna-
meyjar 2000. Styrktar af Teater
og dans i Norden og Menning-
arsjóði Islands-Finnlands.
Framlag Menningarborgar
Ýmsir aðrir viðburðir á Menn-
ingarnótt
„Fínar í Grófinni“ Blómálfur- ’
inn, Fríða frænka, Kirsuberja-
tréð, Kogga, Hlaðvarpinn, Kaffi-
leikhúsið Og Tapas-barinn. Litlu
handverks- antík- blóma- menn-
ingar- og matarfyrirtækin í
Grófinni taka höndum saman á
Menningarnótt. Blómastúlkur,
tónlistarfólk Ieikarar og fleiri
troða upp innan húss og utan.
Dagskráin stendur frá kl 15:00
og fram á nótt
Hjálpræðisherinn heldur útisamkomu á
Lækjartorgi eftir flugeldasýn-
inguna og kl.01:00 verður sam-
koma í Herkastalanum
Gallerí Reykjavík, * Skólavörðustíg 16.
Sýningar Þiðriks Hanssonar og .
Þorgerðar Sigurðardóttur eru í
galleríinu. Nokkrir listamenn
verða á staðnum og kynna verk
sín, þar á meðal: Soffía Árna-
dóttir, Halla Har, Guðbjörg Há-
konardóttir og Ebba Júlíana
Ari í Ögri, lngólfsstræti 3. Lifandi tónlist ,
á sólpalli og innanhúss
Leirlistarfélagið stendur fyrir „frum- ;
stæðri“ brennslu leirmuna und-
ir berum himni á hafnarbakkan-
um frá ld. 14:00 og fram á nótt.
Almenningi gefst kostur á að
fylgjast með og fræðast um leir-
listina. Framlag Menningar-
borgar
Café Gróf, Aðalstræti 10. Myndlistar-
sýning Árna Elfar, Ijósmynda-
sýning Bjarna Grímssonar og
Kristins Más Ingvarssonar,
ísskúlptúrar Ottós Magnússon-
ar. Kl. 23:00 verða sýnd brot úr
væntanlegum íslenskum kvik-
myndum, á eftir mun Jassdúett-
inn taka nokkur lög Sigríður
Ósk Óskarsdóttir söngkona og
Árni Heiðar Karlsson spilar
undir. Einnig kemur Djamm-
dúettinn fram og tískusýning ís-
lenskra hönnuða verður í fram-
haldi af því. Húsið opnar kl.
21:00
Listasafn Reykjavíkur - Ásmundarsafn.
Yfirlitssýning á verkum Ás-
mundar Sveinssonar sem span-
na feril hans, allt frá æskuverk-
um til seinni tíma verka. Safnið
verður opið ld. 10:00 til 16:00
Þjóðmenningarhúsið við Hverfisgötu
verður opið frá kl 11:00 til
24:00 Fjölbreytilegar menning-
arsögulegar sýningar, m.a.
Landafundir og Vínlandsferðir
og Kristni í þúsund ár Leiðsögn
um húsið á klukkutíma fresti frá
12:00 til 17:00 og 20:00 til
23:00
Kaffi Vín, Laugavegi. Dixielandhljóm-
sveitin Öndin heldur tónleika
Tveir fiskar (veitingastaður við höfnina í
vesturbænum). Menningarauki
ársins - ostrur og sushi. Eftir
flugeldasýninguna mun hljóm-
sveitin Geirfuglarnir leika fyrir
utan húsið (miðbakkamegin) og
með henni kemur fram hinn
þjóðkunni sjónvarpsmaður Egill
Helgason
t
r.r I- I
I