Dagur - 12.09.2000, Blaðsíða 8

Dagur - 12.09.2000, Blaðsíða 8
8- I’RIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 2000 SMÁTT OG STÓRT UMSJÓN: SIGURDOR SIGURDÓRSSON sigurdor@ff.is Afmælisvísan Enda þótt Jón Pálmason frá Akri væri hættur þingmennsku þegar Stefán Jónsson kom á þing gerði Stefán mikið af því að herma eftir Jóni og yrkja vís- ur í orðastað hans en Jón gerði mikið af því að yrkja. I bókinni Já, ráðherra segir frá því að þegar Páll Isólfsson organisti og tónskáld varð 75 ára hringdi Stefán í Morgunblaðið, hermdi eftir Jóni og fór með eftirfarandi vísu í slitru- hætti, sem síðan var birt í Morgunblaðinu undir nafni Jóns Pálmasonar frá Akri. Ó- það látið ei skal gert að af- ég mæli syng um og tónakálfinn töluvert teitur dansar kringum. Rófan á kettmiun Og meira um Stefán Jónsson ogjón fráAkri. Eftirfarandi vísu orti Stefán ein- hvern tímann í orðastað Jóns: Það kliðar lækur hjá klettinum. Það kúrir lóa rétt hjá honum. Það er töluverð tónlist í kettinum þegar troðið er á rófunni á honum. GULLKORN „Nú eigum við Stjörnuna í loka- umferðinni og víst að þeir verða dýr- vitlausir og það verðum við líka.“ Andri Sigþórsson KR-ingur í viðtali í DV. Rauður eða græun Það hefur gengið mikið á í kringum Alfreð Þorsteins- son borgarfulltrúa að undanförnum. Alfreð á sumarbú- stað í Borgarfirði og nágranni hans þar, Ólafur Stefán- son á Syðri Reykjum, orti eftirfarandi Iimru þegar mest gekk á í síðustu viku: Hann Alfreð er orðinn svo kænn sem áður var þægur og vænn. Vill íhaldsstjóm kljúfa og kyrrstöðu rjiífa kannski er hann meira rauður en grænn. Alfreð Þorsteinsson. Úr miimingagremum Ovíða mun sá siður jafn algengur og hér að skrifa minningargreinar um þá sem burtkallast frá þessu jarðlífi. Þær eru æði misjafnar minningargreinarn- ar eins og gengur en hér á eftir koma nokkrar tilvitnanir úr minningargrein- um:„Oft var beðið eftir því að Guðmundur væri allur en hversu oft hann reis upp frá dauðum er óskiljanlegt." „Hannes og Eyjólfur voru tvíburar, báðir fæddir í Keflavík.““Hún var hamslaus vinur vina sinna.“ „Hún hafði það ster- ka skapgerð að smávegis rigningarsuddi setti hana ekki úr jafnvægi." „Hann var sannur Islendingur og dó 17. júní.“ „Þrátt fyrir góða greind gekk hún aldrei í kvenfélag." FÍIMA OG FRÆGA FÓLKIÐ Michael J. Fox fékk Emmy- verðiaun fyrir leik sinn í „Spin City“ en hann er nú hættur þar vegna Parkin- sonsveiki. Vesturálman hirti 5 Enunyverðlaim Framhaldsþættirnir „West Wing“ (Vesturálman) sem á að gerast í Hvíta húsinu í Was- hington fékk langflest Emmy- verðlaun um helgina, eða fimm. Verðlaun þessi eru mjög eftir- sótt í Bandaríkjunum. Margt af því sjónvarpsefni sem fékk Emmy-verðlaunin að þessu sinni er sýnt í íslenskum sjónvarpsstöðvum. Það á við um „West Wing“ sem var valið sem besta dramatíska þáttaröðin. Auk þess fengu leikararnir Ric- hard Schiff og Allison Janney Emmy, leikstjórinn Thomas Schlamme og handritshöfund- arnir Aaron Sorkin og Rick Cleveland þessi verðlaun. Leikarinn góðkunni Michael J. Fox, sem þjáist af Parkinson-veiki og hef- ur því hætt störfum, fékk Emmy fyrir besta leik í að- alhlutverki í gamanþátta- röð fyrir „Spin City,“ en Will and Grace“ var kjörin besta gamanþáttaröðin. Báðir þessir þættir cru líka sýndir hérlendis. Allison Janney fékk Emmy fyrir besta leik í aukahlut- verki í „West Wing.“ IÞROTTIR Úrslit og staða Knattspvrna Landssímadeild liarla Leikir sunnud.: ÍA - Keflavík Leiftur - Fram Breiðablik - Stjarnan KR - ÍBV Grindavík - Fylkir 2-2 2-1 3-3 1-0 2-1 Staðan: KR 17 10 Fylkir 17 9 ÍBV 17 Grindavík 17 ÍA 17 Keflavík 17 Breiðablikl7 Stjaman 17 Fram 17 Leiftur 17 23:13 37:15 28:15 23:17 20:15 19:30 28:34 17:27 21:32 19:37 34 32 29 27 26 19 17 17 16 13 1. deild karla Leikir laugard.: KA - Valur 3-2 FH - Sindri 2-1 Þróttur - ÍR 0-4 Tindastóll - Skallagrímur 3-4 Víkingur - Dalvfk 3-1 Staðan: FH 17 12 4 1 45:13 40 Valur 17 10 4 3 43:18 34 KA 17 9 4 4 34:21 31 Víkingur 17 8 3 6 36:31 27 ÍR 17 7 3 7 30:31 24 Dalvík 17 6 2 9 30:38 20 Sindri 17 3 9 5 13:17 18 Tindast. 17 5 2 10 25:32 17 Þróttur 17 4 5 8 21:30 17 Skallagr. 17 3 0 14 17:63 9 2. deild karla Leikir laugard.: KÍB - Léttir 1-2 Afturelding - KS 1-2 HK - Þór A. 2-3 Leiknir R. - KVA 8-1 Víðir - Selfoss 0-1 Lokastaðan: Þór A. 18 17 1 0 58:14 52 KS 18 10 4 4 27:20 34 Selfoss 18 9 3 6 46:25 30 Aftureld. 18 8 4 6 33:30 28 Víðir 18 8 3 7 27:22 27 Leiknir R. 18 7 3 8 40:31 24 Léttir 18 5 3 10 27:49 18 KÍB 18 5 1 12 25:49 16 HK 18 3 5 10 26:41 14 KVA 18 3 3 12 28:56 12 (ÞórAk. og KS færast í 1. deild, en HK og KVAfalla í 3. deild.) Markahæstir: Orri Freyr Hjaltalín, Þór 20 Ágúst D. Guðmundss., Leikni 16 Markan Cekic, KVA 13 Sigurður A. Þorvarðars., Self. 9 Kjartan Helgason, Selfossi 9 Pétur Kristjánsson, Þór, Ak. 8 Ragnar Hauksson, KS 8 Brynjar Sverrisson, Leikni 7 Engilbert O. Friðfinnss., Létti 7 Kristján E. Örnólfsson, Þór, Ak. 7 Goran Nicolic, Selfossi 7 Orri Freyr Hjaltalín, Þór, marka- hæsti leikmaður 2. deildar. 3. deild - Úrslitaleikir: 1. sæti Haukar - Nökkvi 3-2 3. sæti Fjölnir - Þróttur Nes. 1 -2 (Haukar og Nökkvi færast í 2. deild.) Undankeppni Evrópumóts 18-ára landsliða kvenna Island - Molvavía 3-0 Leikurinn fór fram í Grindavík á föstudaginn og skoruðu þær Embla Grétarsdóttir (KR), Laufey Jóhannsdóttir (ÍA) og Elfa B. Erlingsdóttir (Stjörnunni) mörkin. Wales vann Moldavíu í gær með 6- 0 og því er ljóst að leikur Islands og Wales í dag er úrslitaleikur um sigur í riðlinum. Leikið verður á Keflavíkurvelli og hefst leikurinn kl. 16:00. Enska úrvalsdeildin Urslit leikja um helgina: Bradford - Arsenal 1 -1 McCall (10) - Cole (66) Coventry - Leeds 0-0 Ipswich - Aston Villa 1 -2 Stewart (90) - Hendrie (28), Dublin (54) Leicester - Southampt. 1 -0 Taggart (66) Liverpool - Man. City 3-2 Owen (11), Hamann (56), Hamann (82) - Weah (67), Horlock (81 v) Man. United - Sunderland 3-0 Scholes (14), Scholes (82), Sheringham (76) Middlesbr. - Everton 1-2 Watson (7 sm) - Jeffers (54), Jeffers (87) Newcastle - Chelsea 0-0 Derby - Charlton 2-2 Christie (7), Valakari (39) - Jensen (59), Johansson (62) (Stðasti leikur 5. umferðar milli Tottenaham og West Ham fór fram í gærkvöld.) Körfubolti KR-ingar unnu Greifamótið íslandsmeistarar KR í körfuknatt- Ieik karla halda áfram sigurgöngu sinni á upphitunarmótum leik- tímabilsins, en um helgina sigruðu þeir á Greifamóti Þórs sem fram fór á Akureyri. Áður höfðu KR- ingar sigrað á Valsmótinu, þannig það þeir virðast mæta sterkir til leiks fyrir átök vetrarins. Fimm lið tóku þátt í Greifamótinu, sem voru auk KR, lið Þórs Ak. Tinda- stóll, Grindavik og ÍR. KR-ingur- inn Jón Arnór Stefánsson var valinn besti leikmaður mótsins af þjálfurum liðanna. Urslit leikja: Þór-Tindastóll 79-82 Tindastóll - KR 78-69 ÍR - Grindavík 80-97 KR - Þór 76-74 Tindast. - Grindavík 82-95 Þór- ÍR 88-71 KR - Grindavík 83-78 Tindastóll - ÍR 57-86 Þór - Grindavík 74-71 ÍR - KR 82-89 Lokastaðan: KR 4 3 1 317:312 6 Grindavík 4 2 2 341:319 4 Þór 4 2 2 315:300 4 TindastóII 4 2 2 299:329 4 ÍR 4 1 3 319:331 2

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.