Dagur


Dagur - 16.01.2001, Qupperneq 14

Dagur - 16.01.2001, Qupperneq 14
_ 14- ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 2001 SDMpvr SMAAUGLYSINGAR Til leigu Vantar þig íbúð til leigu á stór Reykja- víkursvæðinu, í viku eða yfir helgi. Hef eina fullbúna husgögnum og helstu þægindum á mjög góðum stað, stutt í allt. Upplýsingar í síma 4641138 eða 898 830 Bækur_________________ Kaupi bækur og bókasöfn Uppiýsingar í síma 898-9475 Húsnæði óskast Óskum eftir 3-4 herb. íbúð sem fyrst á Akureyri, helst á brekkunni. Upplýsingar í síma 462 3705 Orðsending frá mæðrastyrksnefnd á Akureyri! Símanúmerið hjá mæðrastyrksnefnd er 462-4617. Við erum í gamla verksmiðjusalnum, efstu hæð, inngangur að vestan, keyrt inn Klettaborg. Það er opið alla þriðjudaga frá kl. 13-18, komið og lítið á fatamarkaðinn, búsáhöldin og allt miili himins og jarðar hjá okkur, allir velkomnir. Nefndin. SNYRTI- OG FEGRUNARSTOFAN SAFÍR býður upp á andlitslyftingu án skurðaðgerðar. Þú sérð árangur strax. Meðferðin sléttir og þéttir húðina og eyðir bjúg og augnpokum. Þú getur yngst um 10 ár eða meira. árangurinn er viðvarandi í 2 til 3 ár. Prufutími * * mBSb •: \\\:_ ■■■ - i SAFIR Sími 533 3100 Álfheimar 6 104 Reykjavík f&m ; SÍMi «61 4666 RÁÐHÚSTORGI £ □□lOOLBYj I II V D I G I T A L I n A Sýnd kl. 18 © \ 0167 \ UNí\R.F / X!» r \ «r a-kable Sýndki. 22.15 [ IST JORNIISPÁ Vatnsberinn (rska kjötið er skaðlaust með öllu, en írska viskíið er alltaf jafnhættulegt. [ glasi fullu glötun býr. Fiskarnir Það verður gert illyrmislegt grín að þér á næsta þorrablóti. .Láttu ekki sjá þig. Hrúturinn Það er ekki nauðsynlegt að dröslast með dragnótina úti alla daga til að afla fylgis. Eng- inn þröngvar eig- in vinsældum upp á fólk. Nautið Efldu tengslin við þína nánustu og gefðu þeim sam- bandshangikjöt. Með uppstúf. Tvíburarnir Það eru mörg til- boð í gangi þessa dagana en fæst eiga erindi við þig. Krabbinn Þeir falla oft í fúl- an pytt sem freistast til að gera hitt í fram- hjáhlaupi. Settu öryggið á odd- inn. Ljónið Það er nærtæk- ast að kenna fjarvinnslumis- tökum um allt sem miður fer. Maður, líttu þér enn nær. Meyjan Þú kaupir þér lít- inn rostung í gæludýrabúðinni. Hann raular „I am the Walrus" daginn út og inn. Vogin Ánægjan vex í réttu hlutfalli við aukningu gleði- gjafakvótans. Sporðdrekinn Fálkaorðan verð- ur þér fjötur um fót í kjúklinga- ræktinni. Ung- arnir eru hættir að líta upp til þin. Bogamaðurinn Þú stefnir inn í nýtt blómaskeið með vorinu. Þá verður nýja gróð- urhúsið loksins fokhelt. Steingeitin Efnahagurinn stórbatnar á næstunni og flest gengur þér í hag- inn. En framund- an eru líka djúpir dalir. HVAD ER A SEYBI? PÍANÓTÓNLEiKAR í SALNUM I kvöld eru píanótónleikar í Salnum í TIBRA, tónleikaröð Kópavogs og hefjast þeir ld. 20:00. Það er píanóleikarinn Richard Simm sem flytur verk eftir eftir Schumann, Verdi- Liszt, Chopin-Rosenthal, Behr-Rachmaninov, Kreisler- Rachmaninov, Korsakov- Rachmaninov auk fimm írskra og fimm íslenskra þjóðlaga sem hann hefur sjálfur útsett. Richard Simm fæddist á Englandi og vakti athygli sext- án ára gamall með leik sínum á píanókonsert nr. 1 eftir Liszt. Hann nam við Konunglega Tónlistarháskólann í London og við Staatliche Hochschule Fúr Musik í Múnchen. Hann vann til rnargra verðlauna á námsárum sínum, cinnig féklc hann verðlaun á aiþjóðlegri píanókeppni í Leeds árið 1969. Hann hefur haldið tónleika víða m.a. í Wigmore Hall í London og Purcell Room í sömu borg auk fjölmargra tónleika í Bandaríkjunum og á íslandi. Richard Simm var fastráðinn píanisti og kennari við Háskólann í Wales í níu ár og gestaprófessor í þrjú ár við Illino- is háskólann í Bandaríkjunum. Frá því hann settist að á íslandi árið 1989 hefur hann víða komið fram og unnið með mörgum helstu tónlistarmönnum hérlendis ásamt Sinföníuhljómsveit Is- lands, íslensku Operunni og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands. Richard Simm. Þjóðlegir dansar á Norðurlöndum Norræna húsið og Islenska dansfræðafélagið kynna þjóð- lega dansa á Norðurlöndum í Norræna húsinu dagana 16., 23., og 30. janúar og hefst dag- skráin kl. 20.00. Markmiðið er að kynna þennan þjóðlega arf á lifandi hátt þannig að vænst er þátttöku gesta. Þjóðdansar frá hverju landi verða kynntir með kennslu einfaldra dansa. Auk þess mun ýmis fróðleikur um þá koma fram svo sem séreinkenni þeirra. Stafnmynd í gallerí@hlemmur.is Um síðustu helgi opnaði Valgerður Guðlaugsdóttir einkasýningu sína, Stafnmynd, í sal galleri@hlemmur.is að Þverholti 5, Rvk. Er þetta hen- nar fimmta einkasýning. Sýningin er saga í ljósmyndum af ferðalagi listamannsins með sjálfsmynd sína í formi stafnlík- neskis. Meðal annars má sjá á myndunum listamanninn rogast með sjálfsmynd sína út í bíl, þar sem hún er spennt niður með bílbelti og henni ekið að gallerí@hlemmur.is . Langafi prakkari á Suðurlandi Möguleikhúsið sýnir barnaleik- ritið Langafi prakkari á Suður- Iandi dagana 16.-18. janúar. Leikritið, sem er eftir Pétur Eggerz, byggir á sögum Sigrúnar Eldjárn, „Langafi drullumallar" og „Langafi prakkari". Sýning- arnar verða í grunnskóla Þor- lákshafnar þriðjudaginn 16. jan. kl. 17.15, í Ieikhúsinu í Sigtúni á Selfossi miðvikudaginn 17. jan. kl. 17.15 og í samkomuhúsinu Stað, Evrarbakka fimmtudaginn 18. jan. kl. 17.15. Almennt miðaverð á sýningarnar er kr. 1.000. Handverkstofa fyrir venjulegt fólk Jóhanna Friðfinnsdóttir hefur sett á stofn handverkstofu að Borgarhlíð 7 á Akureyri, sem hún nefnir Handverk Jóhönnu. Handverkstofan er fýrir „venju- legt“ fólk, segir í fréttatilkynn- ingu, og er fyrir fólk sem hefur áhuga á hvort sem er glerlist, myndlist eða leirlist. Þar getur fólk fengið aðstöðu til að vinna að sínum hugðarefnum og ein- nig verður þar boðið upp á allt efni. Opnunartími er frá kl. 13.00 til 23.00, nema þriðju- daga til kl. 19.00 og á laugardög- um frá kl. 10.00 til 17.00. Nán- ari upplýsingar í síma 462- 5703/694-2218. iGENGiB Gengisskráning Seöiabanka l'siands 15. janúar 2001 Dollari 84,51 84,97 84,74 Sterlp. 124,89 125,55 125,22 Kan.doll. 56,16 56,52 56,34 Dönsk kr. 10,692 10,752 10,722 Norsk kr. 9,71 9,766 9,738 Sænsk kr. 9 9,054 9,027 Finn.mark 13,4216 13,5052 13,4634 Fr. franki 12,1656 12,2414 12,2035 Belg.frank 1,9782 1,9906 1,9844 Sv.franki 51,67 51,95 51,81 Holl.gyll. 36,2123 36,4379 36,3251 Þý. mark 40,8019 41,0559 40,9289 Ít.líra 0,04121 0,04147 0,04134 Aust.sch. 5,7994 5,8356 5,8175 Port.esc. 0,3981 0,4005 0,3993 Sp.peseti 0,4796 0,4826 0,4811 Jap.jen 0,7102 0,7148 0,7125 írskt pund 101,327 101,958 101,6425 GRD 0,2341 0,2357 0,2349 XDR 109,94 110,62 110,28 EUR 79,8 80,3 80,05 Ikrossgátan Lárétt: 1 þjáning 5 fíkniefni 7 spilum 9 ásaka 10stofa 12væta 14kvæðis 16 ílát 17 fugl 18tæki 19skapraun Lóðrétt: 1 góðgæti 2 iðin 3 fugl 4 poka 6 fiktir 8 kindur 11 hund 13bragð 15 hug- ur Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 nota 5 æfing 7 gölt 9 ær 10 graut 12 refi 14val 16fæð 17siður18tað 19 ras Lóðrétt: 1 nagg 2 tæla 3 enn 4 snæ 6 greið 8 örvasa 11 tefur13færa 15 lið. t« í

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.