Dagur - 03.02.2001, Side 4

Dagur - 03.02.2001, Side 4
Auðbjörn Kristinsson, framkvæmdastjóri Islandsfugls, kynnti starfsemina í Dalvíkurbyggð I gær. 3.350 fuglar eru komnir á Árskógs- strönd og mun starfsemin veita allt að 30 manns vinnu. - mynd/r: br/nk Umdeilt kjúklinga- bú liefur starfsemi Kjiikliiiguriim verður seldur ferskur og stærstur hluti kryddaður og full- uiiii inn. Strangari reglur uui einangnm og hrein- læti en reglugerðir gera ráð fyrir. Starfsemi kjúklingabúsins Islandsfugls í Dalvíkurbyggð hófst í gær með því að 3.000 hænur og 350 hanar voru tekn- ir í varpstöð fyrirtækisins að Fossbrún 6 á Arskógsströnd. Húsið er eitt af mörgum sem Islandsfugl mun nota fyrir starfsemi sína, enda er stefnt að umfangsmikilli framleiðslu. Starfs- menn fyrirtækisins verða nálægt 30 þegar líður á sumarið og hyggst Is- landsfugl tryggja sér að minnsta kosti 20% markaðshlutdeild. Þeir lofa hins vegar engu um hvort aíurðirnar verði [ FRÉTTA VIÐTALIÐ selda hagstæðara verði til neytenda en nú þekkist. Fullimin vara Auðbjörn Kristinsson framkvæmda- stjóri kynnti starfsemi félagsins á fréttamannafundi í gær og kom fram í máli hans að undirbúningur að stofnun fyrirtækisins hefur staðið yfir í tvö ár. Allt að 300 milljónum króna verður varið til uppbyggingar og sjá forráða- menn íslandsfugls einkum sóknarfæri í áherslu á ferskleika. Að sögn Auðbjörn er ætlunin að fullvinna kjúklinginn sem mest í neytendaumbúðir, krydda stóran hluta framleiðslunnar áður en hann fer á markað og frysta helst ekk- ert heldur selja vöruna glænýja. Sóttvarnir eru mál málanna í kjúklingarækt þessa dagana og segir Auðbjörn að íslandsfugl muni viðhafa miklu strangari reglur um einangrun og hreinlæti cn reglugerðir geri ráð fyr- ir. Hvað úrganginn várðar, verður skít- urinn kalkaður og sóttdrepinn ef svo mætti segja. Honum verður síðan dreift á tún en sláturúrgangur verður með meðhöndlaður sem refafóður. Vorkennir sinnuni - Mikill styrr hefur staðið um starfsemi kjúklingabús og hefur málið valdið deilum innan bæjarstjórnar Dalvíkur- byggðar. Hugmyndin um kjúklingabúið voru taldar rekast á við uppbyggingu í ferðaþjónustu en Sveinn Jónsson ferðamálafrömuður í Kálfskinni sagði í gær að hann teldi ferðaþjónustu og bú af þessu tagi vinna ágætlega saman. Dagur spurði Auðbjörn hvort sátt hefði skapast og taldi hann svo vera. Hann sagðist finna til með því fólki sem mest hefði haft sig í frammi vegna málsins. Eigendur Islandsfugls eru Dalvíkur- byggð, Samherji, Heimir Guðlaugsson, Jóhannes Torl'i Sumarliðason, Guð- Iaugur Arason, Arni Bergmann Péturs- son og Eiríkur Sigfússon. — Bt> Enda þótt rúm tvö ár séu til næstu þingkosninga cr kosningabarátta hafin í hinum nýju kjördæmum landsins. Ekki milli flokk- anna heldur innan þeirra og þá al- veg sérstaklega innan Sjálfstæóis- flokksins. Pottverjar bentu á aö Ánii Johnsen, formaður samgöngu- nefiidar sé ekki alltaf sá fljótasti að hugsa. Þegar mest gekk á um tvö- földun Reykjanesbrautarinnar í Árni Johnsen. haust kom Johnsen frain sem for- maður samgöngunefndar og taJaði bara um vegaá- ætlun. Þar væri gcrt ráð fyrir aó tvöföldim lyki á ár- unum 2008 eða 2009, því yrði ekki haggað. Krist- ján Pálsson samflokksmaður Johnsen hefur alltaf haldiö því fram að hægt væri að ljúka tvöföldun- inni 2003. Fyrir þetta hefur hann aflað sér mikilla vinsælda. Á fjölmennum borgarafundi um málið á dögunum mundi Ánii Johnsen allt í einu eftir kjör- dæmabreytinguimi og að næst verður hann í fram- boði á Suöumesjum. Hann var snöggur aö söðla um og talaði mn að Ijúka tvöfölduninni áriö 2003 tiJ 20041... Meðal framsóknarmanna á Norður- landi eystra og Austurlandi heyrist nú sú krafa að ónauðsynlegt sé með öllu að Halldór Ásgrímsson for- maður flokkshis sé að flytja sig til Reykjavíkur þó kjördæinaskipan- inni sé breytt. Þeh vilja að Halldór leiði listann í hinu nýja Norðaust- urkjördæmi, enda veiti ekkert af að hafa sérstakan þungavigtarmann á inóti Steingúni J. Sigfússyni. Rök- semdafærslan, eins og hún heyrðist \ í potthium var m.a. þannig að það yrði ótrúverðugt af Halldóri að flytja sig suður einmitt nú því hann væri þegar orðhm svo inikil „stofnun" í pólitlkhmi. Nær væri að leyfa „nýjum og ferskum" Reyk- víkhigum s.s. Jónínu Bjartmarz að blóinstra á höf- uöborgarsvæðinu án þess að þurfa að standa i skugga formannsins og sýna að cinhver endumýj- un væri i þéttbýlhiu í þessmn gamla og trausta flokki... Halldór As- grímsson. Steingrimur J. Sigfússon. Karl Bjömsson bæjarstjóri Árborgar. íbúum Á rborgarJjölgaði milli áranna 1999 og 2000 um 180 manns. Ný íbúða- hveiýi rísa, bæði á vegutn bæj- aríns og verktaka. Stórar einingar góð byggðastefna - ErÁrborg vænlegasti búsetukosturinn utan höfnðborgarintuir í dag? „Áhugi fólks á því að flytja hingað og eftir- spurn fólks eítir lóðum gefur til kynna að marg- ir telji þetta rnjög vænlegan kost, kannski þann vænlegasta. Fólki fjölgaði hér úr 5.676 árið 1999 í 5.856 árið 2000, eða 3,17%, sem er langt yfir landsmeðaltali. Það hefur verið s'töð- ugur vöxtur hér í Árborg, eðlilega mestur í þétt- býlinu á Selfossi eða 170 af þessum 180, en Ár- borg er samansett af Seífosjik Eyrarbakka, Stokkseyri og strjálbýli Árborgar." - Er næg atvinnu fyrir það fólk sem vill flytja til ykkar? „Sveitarfélagið veitir eðlilega mörgum vinnu með stöðugum vexti og þjónustuppbyggingu en auðvitað er það bara markaðurinn og fólkið sjálft sem finnur sér störf en hér er stöðugur vöxtur fyrirtækja í þjónustu sem og framleiðslu- fyrirtækja sem kallar á fleira starfsfólk, en Sel- foss er þjónustukjarni fyrir allt Suðurland en hluti þeirrar þjónustu sem veitt er hér í dag var áður veitt á höfuðborgarsvæðinu. Selfoss er einnig mikill skólabær en hér er t.d. Jjölbrautar- skóli. Fólk IJytur ekki hingað án þess að hafa trygga atvinnu. Atvinnusvæðiö hér er mjög stórt, það eru mjög góðar samgöngur um allt Suðurland og sumir kjósa að sækja rinnu á höf- uðborgarsvæðinu og einnig mörg dæmi þess að höfuðborgarbúar sæki vinnu hingað svo það er töluverð umferð af þeim sökum á morgnana um Hellisheiði. Það er því mikil hreyfing á þessu stóra atvinnusvæði." - Nýlega var auglýst eftir umsóknum um lóðir í ný hverfi. Hvar eru þau? „Það eru tvö ný hvcrfi í uppbyggingu hér. Annað á veguni einkaaðila, Fossmanna, vestan núverandi byggðar og þeir sjá um alla gatnagerð og selja lóðir en jreir sömdu við bæinn um þá uppbyggingu. Sveitarfélagið sjálft er með hverfi, Suðurhyggð, sunnan núverandi þéttbýl- is, og þar er verið að úthluta lóðum með hefð- bundnum hætti. I nýjasta áfanganum eru 80 lóðir. A Stokksevri og Eyrarhakka eru við einnig með lóðir í boði, og þar er einnig byggt þó það sé ekki í sama mæli og á Selfossi. Það fylgja því tímabundir erfiöleikar að fylgja þjónustuupp- byggingunni, t.d. tímabundnir biðlistar á leik- skóla, en í dag eru biðlistar en það stendur til bóta því á næsta ári verður tekinn í notkun nýr Ieikskóli. Svona þensla kostar tímabundna skuldaaukningu en fjármálin eru ekki í neinni gjörgæslu hjá félagsmálaráðuneytinu, en skuldastaðan er mjög vel við undandi miðað við önnur sveitarfélög af svipaðri stærð." - Fyrir nokkrum tnisserum voru stofnuð samtök ú Eyrarbakka sem lýslu óúnægju með þú þjónustu sem veitt var. Hefur kröfum þessafólks verið mætt? „Það er mjög öflug Uóra í félagsstarfinu í Ár- borg og þetta tiltekna félag er í dag á jákvæðu nótunum. Það er styrkur hversu öllugt félagslíf- ið er hér, og það ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.“ - Núgrannar ykluir í Rangúrvallasýslu eru að ganga til kosninga utn sameiningu sýsl- unnar t eiti sveitarfélag. Er sameining sveit- arfélaga í Árnessýslu t undirbúningi? „Fulltrúar nokkurra sveitarfélaga hafa verið að ræða saman, það eru könnunarviðræður, en þær viðræður eru á frumstigi. Menn eru opnir fyrir því að skoða svona mál, og það er ekkert útilokað fyrirfram. Það er kannski heppilegt þegar til lengri tíma er litið að Árnessýsla verði eitt sveitarfélag, en það má ekki fara ol’ hratt í þessum efnum og Iaga sig fyrst að þeim samein- ingum sem þegar hafa orðið. Stærri einingar styrkja þjónustuuppbygginguna og er öllum til hagsbóta þegar til lengri tíma er litið. Stór og öllug sveitarfélög og stórar þjónustueiningar eru besta byggðastefnan." - GG

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.