Dagur - 03.02.2001, Page 12

Dagur - 03.02.2001, Page 12
36 - LAUGARDAGUR 3 . F E li K Ú A R 2 00 1 IÞROTTIR UM HELGINA IÞROTTIR A SKJANUM Laugard. 3. feb, ■ handbolti Siinnud. 4. feli Laugard. 3. feb TEHŒESl- Handbolti Kl. 15:45 HM í Frakklandi Undanúrslit Nissandeild kvenna Handbolti Kl. 16:30 Stjarnan - ÍR Kl. 15:30 Fram - ÍBV Kl. 18:00 Haukar - Víki Kl. 13:15 HM í Frakklandi Leikur um 3. sætið. Kl. 15:45 HM í Frakklandi Úrslitaieikur. íþróttir Kl. 22:10 Helgarsportið Körfubolti KORFUBOLTI 1 rjálsíþróttamaðurinn Einar Trausti Sveinsson, sem keppir í flokld fatlaðra, var nýlega kjörinn íþróttamaður Borgarfjarðar árið 2000 og var kjör- inu lýst á árlegri Iþróttahátíð UMSB, sem haldin var í Iþróttamiðstöðinni í Borgarnesi um síðustu helgi. Einar Trausti var meðal keppenda á Olymp- íuleikum fatlaðra í Sydney í haust, þar sem hann keppti í spjótkasti og kringlukasti og náði hann fimmta sætinu í spjótkasti og tíunda sætinu í kringlukasti, sem er frábær árangur. Einar á Is- landsmetin í báðum greinunum í sínum flokki, auk þess sem hann á Norðurlandametið í spjótkasti. Auk þess að æfa ftjálsar íþróttir leggur Einar Trausti einnig stund á boccía og var hann þar val- inn í landslið Islands, sem keppti á Norðurlandam KI. 13:35 NBA-tilþrif Fótbolti Kl. 14:25 Alltaf í boltanum Kl. 14:50 Enski boltinn Coventrv - Arsenal Bikarkeppni kvenna Kl. 16:00 Keflavík Kl. 16:00 KR - ÍS 1. deild karla Kl. 14:00 ÍA - ÍV KI. 14:00 Stjarnan Kl. 14:00 Höttur - Körfubolti KI. 12:15 NBA-Ieikur vikunnar Iþróttir Fótbolti ■ BLAK 1. deild karla Kl. 17:00 íþróttir um allan heirn Hnefaleikar Kl. 00:00 Hnefaleikar Á meðal þeirra sem mætast eru Fl. Mavweather og D. Corrales. Kl. 02:00 Hnefaleikar Á meðal þeirra sem mætast eru K. Tszyu og S. Mitchell. Einar Trausti Sveinsson, íþrótta- maður Borgarfjarð ar árið 2000. Kl. 13:45 ítalski boltinn Parma - Roma Kl. 15:50 Enski boltinn Newcastle - Southampton Körfubolti Kl. 20:30 NBA-leikur vikunnar LA Lakers - Sacramcnto Kings 'enna ■ ISHOKKI 1. deild karla KI. 19:00 Björninn - SR Sunnud. 4. feb. Egyptar uniiu Rússa KORFUBOLTI Bikarkeppni karla Kl. 20:00 Grindavík - IR Kl. 18:00 Keflavík - Hamar 1. deild karla KI. 14:30 Árm./Þróttur - ÍV lengdan Ieik í 8-liða úrslitum. I hinum undanúrslitaleiknum inæta Júgóslavar heimsmeistur- um Svía, en Júgóslavar unnu Spánverja, 26-24, í 8-liða úrslit- um og Svíar unnu léttan fjórtán marka sigur á Úkraínumönnum, 34-20. Undanúrslitaleikirnir fara fram í dag, laugardag, en úrslita- leikurinn á morgun, sunnudag. Egyptar komu heldur betur á óvart á HM í handbolta, þegar þeir unnu tveggja marka sigur á ólympíumeisturum Rússa, 21-19, í 8-liða úrslitum keppninnar í fyrrakvöld. Egyptar, sem leiddu lengst af leiksins, urðu þar með fyrstir Afríkuþjóða til að komast í undanúrslit á heimsmeistaramóti, en þar mæta þeir Frökkum, sem unnu Þjóðverja 26-23 eftir fram- IR-mgar á EM í víöavangshlaupi í Portúgal Islandsmeistarar IR-inga í víðavangshiaupi karla og kvenna taka um helgina þátt í Evrópukeppni félagsliða í víðavangshlaupum er fram fer í Vilamoura í Portúgal. Fjórir keppendur eru í hvorri sveit og eru þær skip- aðar eftirtöldum; Karlasveit: Daníel Smári Guðmundsson, Sveinn Ernstsson, Stefán Agúst Hafsteinsson og Armann Eydal Albertsson. Kvennasveit: Fríða Rún Þórðardóttir, Bryndís Ernstsdóttir, Anna Jeeves, Gerður Rún Guð- laugsdóttir og Gígja Gunnlaugsdóttir. Þjálfari er Margrét Brvnjólfsdóttir. ■ BLAK 1. deild karla KI. 19:00 Þróttur R - Stjarnan 1. deild kvenna Kl. 17:00 Þróttur R - Víkingur Sími 551 9000 Iden Globe verðl ÍThJTTi lenda myndin -Bestí li Besta myjjþ ársins jt.W -Time.wláf azine -L.ÁrÆWlíCritics POWERSÝNING Á MIÐNÆTTI LAUGARDAG (Skriðpndi tlgur, drekl I leynum) AFilm ByANG Lee Yfir 20 alþjóðleg verðlaun. MissiðjgBíj af þeslari! Sýnd kl. 3,5.30,8 og 10.30. íslenskur texti. 35 ára afmælisútgáfa af hinu frábæra meistaraverki um Bítlana. Myndin hefur verið endurhijóðbiönduð 09 filman hreinsuð tíl að tryggja sem best gnn Hljöð og myndgœði Robert D< Ben Stiller leet the arents Ómissandi fyrir alla Bítlaaðdáendur unga sem aldna! SJONVARPIÐ YMISLEGT STOÐ 2 R0BIN SCOTT m TUNHfV UlfNN W TUNNfY ElfNN HALTU NIÐRI i t>ÉR ANDANUM EKKERT LOFT ENGIN MISKUNN ENGIN UNDANKOMULEID Fyrsta stármAj-l ársins. FramtlöartMRB fitonskrafti. AmoM-sMl«áneii«9ser í banastuðidraúleikstjóra „Tomorrow Nover ARes**. Stanslaus MMfkeyrsla og taaknlbrollur awn sýna hvað framtiðln ber l skauti sér. Eða Hvað? ^ / SJÖTTI DACURINN Þelr klónuðu rangan m: www.laagarasbio.is Ougur TÞRÓTTIR

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.