Dagur - 03.03.2001, Blaðsíða 3
Thupr
LAUGARDAGUR 3. MARS 2001 - 27
Reykjanesbær?
Reykjanesbær er góður staður til að haida heimili fjarri ys og þys
höfuðborgarsvæðisins en um leið örskammt frá stórborgarbragnum.
• Áhugavert mannlíf
Mannlíf í Reykjanesbæ er fjölskrúðugt. Leikhús, söfn og veitingastaðir skapa skemmtilega
stemningu sem vert er að kanna nánar.
• Góðir útivistarmöguleikar
Auðvelt er að komast í náið samband við stórbrotna náttúru, kraumandi jarðhitasvæði og
einstakar náttúruperlur. Hvort sem farið er um þéttbýli eða utan vega þá koma Suðumesin
skemmtilega á óvart.
• Fjölbreytt afþreying
Uppgangur 1 ferðaþjónustu hefur abð af sér nýjan heim þar sem saman koma nýir siðir og fjölbreytt
afþreying. Gistimöguleikar eru eins og best er á kosið, ný hótel, tjaldstæði og farfuglaheimili.
• Alvöru íþróttabær
Aðstaða til íþróttaiðkunar er með besta móti, frábærir golfvellir, sundlaugar, íþróttahús og fyrsta
fjölnota íþróttahúsið á íslandi.
• Góðir atvinnumöguleikár
Atvinnuástand er mjög gott í Reykjanesbæ. Mörg ný fyrirtæki hafa fest rætur
og skapað fjölbreyttara mannlíf og atvinnutækifæri.
• Atvinnuvænt umhverfi
Sveigjanleiki og sjálfstæði fyrirtækja á Suðumesjum hefur vakið athygli og uppgangur í
atvinnUlífinu er ekki síst þessum þáttum að þakka. Hér standa menn saman en skapa um leið
samkeppni á markaði sem eflt hefur einstaklinga og fyrirtæki öllum til heilla.
• Öflugt menntasamfélag
Menntunarmöguleikar á heimaslóðum hafa aukist.
Með stofnun Miðstöðvar símenntunar á Suðumesjum fjölgar möguleikum enn frekar á
endurmenntun í nánu samstarfi við aðrar menntastofnanir.
| Einnig em á:
JL r* , 1 £ 1áptí "H |
W-'Sb.-ámi
*---r-ar*iiiegMKa
. 'wssb&skt wm
*wmm? vp mssmr
’wwsy ^aar wmm
REYKJANESBÆR
Bœr nærri'borg!'
Mari
ATVINNUMl
REYKJANI
------ .W
kK
■ ■*
HAFNARGÖTU 57, 230 REYKJANESBÆ
SÍMI 421 6700 • FAX 421 6199
Vefsíóa: www.nib.is