Dagur - 03.03.2001, Blaðsíða 12

Dagur - 03.03.2001, Blaðsíða 12
36 - LAUGARDAGUR 3 . MARS 200 1 ÍÞRÓTTIR Valsarar faUnir Valsarar eru endalega fallnir úr Epsondeild karla í körfuknatt- leik, eftir eins stigs tap, 86-87, gegn Hömrunum í íþróttahús- inu Grafarvogi í fyrrakvöld. Hamrarnir höfðu forystuna í leiknum lengst af og var staðan í hálfleik 43-47 fyrir gestina. I síðasta leikhluta glæddust vonir Valsmanna, en þá höfðu þeir náð fimm stiga forskoti um miðjan leikhlutann, en misstu það niður í eitt stig á lokakaflan- um. Síðustu sekúndurnar voru æsispennandi og þegar um 20 sekúndur voru til leiksloka náðu Valsarar boltanum í stöðunni 86-85, en misstu hann klaufa- lega aftur þegar aðeins um fimm sekúndur lifðu af leiknum. Þær dugðu Chris Dade til að skora síðustu körfu leiksins og tryggja Hömrunum sigur og öruggt sæti í úrslitakeppninni. I slag IR-inga og Skallagríms um sæti í úrslitakeppninni unnu Skallarnir tveggja stiga sigur á bikarmeisturunum og hafa Borgnesingar þar með tveggja stiga forskot á Breiðholtsliðið. Eftir fjórtán stiga tap gegn Keflvíkingum, 105-91, hafa Þórsarar endanlega misst af lestinnu um sæti í úrslitakeppn- inni. Úrslit leikja: Valur-Hamar 86:87 Grindavík-Haukar 95:79 Keflavík-Þór A. 105:91 Tindastóll-KFÍ 103:92 ÍR-Skallagrímur 84:86 ÍÞRÓTTIR Á SKJÁNUM Laugard. 3. mars Kappakstur Kl. 11:05 Formula 1 Endursýnt frá tímatöku í Astralíu. Kl. 01:30 Formúlufár Upphitun fyrir keppnistfmabilið. Kl. 02:25 Formula 1 Kappaksturinn í Ástralíu. Handbolti Kl. 12:25 Þýski handboltinn Leikur dagsins. Kl. 14:00 Nissandeild kvenna Haukar - FH Kl. 15:55 Evrópukeppni félagsl. Seinni leikur Hauka í 8-liða úr- slitum EHF-bikarsins gegn portú- galska Iiðinu Sporting Lissabon. Körfubolti KI. 13:45 NBA-tilþrif Fótbolti Kl. 14:15 Alltaf f boltanum Kl. 14:45 Enski boltinn Man. City - Liverpool Fótbolti Kl. 11:15 Enski boltinn Leeds - Man. United Kl. 19:55 Spænski boltinn Real Madrid - Barcelona Golf Kl. 13:30 Toyota-mótaröðin Aflraunir Kl. 14:20 Sterkasti maður íslands árið 2000 Snjóbretti Kl. 16:00 Snjóbrettamótin Bestu snjóbrettakappar heims leika listir sínar á alþjóða móta- röðinni. Íshokkí Kl. 16:55 íslandsmótið Bein útsending frá þriðja leik Bjarnarins og SA í úrslitaeinvígi liðanna um Islandsmeistaratitilinn. Hnefaleikar Kl. 00:10 Royjones - D. Harmon Kl. 02:00 Holyfield - Ruiz (Endursýnt sunnudag kl. 10:40) Surniud. 4. mars ~iHM3 íþróttir Kl. 21:30 Helgarsportið Körfubolti Kl. 12:15 NBA-leikur vikunnar Fótbolti Kl. 13:50 ítalski boltinn Udinese - Juventus Kl. 15:55 Enski boltinn Ipswich - Bradford Kl. 20:15 Meistaradeild Evrópu Fjallað um Meistaradeildina. Farið yfir leiki síðustu umferðar og spáð í spilin fyrir þá næstu. Körfubolti Kl. 18:00 NBA-Ieikur vikunnar Toronto Raports - Nevv York Knicks ÍÞRÓTTIR UM HELGINA Laugard. 3. mars ■ handbolti EHF-bikarinn Kl. 16:00 Haukar - Sporting Nissandeild kvenna KI. 13:30 ÍR - Fram Kl. 13:30 KA/Þór - Stjarnan Kl. 13:30 Haukar - FH Kl. 13:30 Grótta/KR - Víking. Kl. 13:30 Valur - ÍBV 2. deild karla Kl. 14:00 Fjölnir - Fylkir ■ körfubolti 1. deild kvenna KI. 14:00 Grindavík - KR Kl. 17:00 ÍS - KFÍ 1. deild karla Kl. 14:00 ÍA - Höttur Kl. 14:00 Sjarnan - ÍV ■ blak Bikarkeppni karla Kl. 16:00 Stjarnan - KA Bikarkeppni kvenna Kl. 14:00 ÍS - KA ■ fótbolti Deildarbikar karla Kl. 10:30 Grindav. - Víkingur Kl. 12:30 ÍA - Fylkir Kl. 14:30 Stjarnan - Fram Kl. 16:30 Skallagrímur - KS ■ ÍSHOKKÍ Islandsmótið - Úrslitakeppnin Kl. 17:00 Björninn - SA Snuuud. 4. mars ■ HANDBOLTI Nissandeild karla Kl. 20:00 Stjarnan - Valur Kl. 20:00 Fram - Grótta/KR Kl. 20:00 Afturelding - KA ■ körfubolti Epsondeild karla Kl. 16:00 Skallagr. - Keflavík Kl. 16:00 Haukar - Tindastóll Kl. 16:00 Þór Ak. - Hamar Kl. 15:00 KFÍ - ÍR Kl. 20:00 KR - Grindavík Kl. 16:00 Njarðvfk - Valur 1. deild kvenna Kl. 18:30 ÍS - KFÍ I. deild karla KI. 14.00 ÍS - ÍV Kl. 14:00 Snæfell - Höttur ■ blak Bikarkeppni kvenna KI. 1 5:00 Víkingur - Þróttur Nes ■ FÓTBOLTI Deildarbikar karla Kl. 10:30 KA - Keflavík Kl. 12:30 ÍR - ÍBV Kl. 16:30 KR - Valur ■ fimleikar Unglingamót - Hópfimleikar Mótið fer fram í íþróttahúsinu á Selfossi og hefst kl. 14:00. Tíu lið taka þátt í mótinu. Hausverk tiagBrhlustar. Vinsælasta mynd pibson tií þessa. Loksins Sýnd kl. 3,5.30,8 og 10.30. gar til Osk . -besta m a értenda j rati leikstÞ kl. 3,5.30,8 og 10.30. íslenskur texti. Hausverl ir til Óskarsverðlaui leikari i aðalhlutvcrki, * m?Jí MEL QIBS0N HELEN HUNT hiustar. 'Wnen Want www.laugaresbio.is Besto nynd Besto nynd National Boord ot Reveiw MiSSIÐ EKKI AF ÞESSARii MEL GIBS0N JULiANNE MOORE ' Kote Wlnslet Joaquin Phoenix pMn mu HALTU MiMFU i ÞtB AHDANUM HELI sem ANTHONY HOPKINS kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15. 16 ára. ★ ★★ S.V. Mbl. ★ ★★ kvikmyndir.com ★ ★★ 1/2 kvikmyndir.ls Snilldargáfa hans ÓUMDEILANLEG lllska hans ÓLÝSANLEG Nafn hans... kfókus

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.