Dagur - 03.03.2001, Blaðsíða 4

Dagur - 03.03.2001, Blaðsíða 4
28 — LAUGARDAGUR 3 . MARS 2 00 1 FRÉTTIR Flugvöllurinn I Reykjavik er í brennidepll umræðunnar og nú hafa fylkingar fengið úthlutað básum i Ráðhúsinu til að kynna málstað sinn fyrir kosningarnar 17. mars nk. Endasprettur- iimerhafLnn Rúniur hálfur mánuður í kosningu iiin framtíð Vatnsmýrarinnar. Málþing og sýning í Ráðhúsinu. Hefst 8. mars n.k. Endaspretturinn íyrir kosningarnar um framtíðarnýtingu Vatnsmýrinnar og staðsetingu miðstöðvar innanlandsflugs- ins hefst í næstu viku í Ráðhúsi Reykja- víkur með sýningu og málþingi. Þegar hafa átta samtök og félög fengið úthlut- að básum í Tjarnarsal Ráðhússins til að koma málstað sínum á framfæri við borgarbúa. Tilgangurinn er að upplýsa borgarbúa um flugvallarmálið frá sem flestum sjónarhornum áður en gengið verður til kosninga, laugardaginn 17. mars n.k. Frjálsar hendur Snjólaug Stefánsdóttir verkefnissstjóri hjá þróunarsviði borgarinnar segir að þetta séu Samtökin betri byggð, Hollvin- ir Reykjavikurflugvallar, Flugmálastjórn, 102 Reykjavík, Ahugahópur stúdenta í Háskóla Islands um flugvallarmálið, Umhverfis- og byggingaverkfræðiskor Háskóla Islands, Flugfélag Islands og R eykj a víku rborg. Hún segir að þessir aðilar hafi fijálsar hendur með það hvernig þeir standa að því að koma málstað sínum á framfæri í Tjarnarsalnum svo framlega sem þeir trufli eldd aðra og séu innan sk^Tisemis- marka. Básarnir verða um þrír metrar á lengd og einn metri á dýptina og leggur borgin þá til. Elest sjónarhom Þessi þáttur kosningabaráttunnar hcfst klukkan 17 fimmtudaginn 8. rnars n.k. Þá munu þessi félög og samtök kynna sínar hugmvndir og sjónarmið fyrir þeim sem áhuga hafa. Þá mun borgin verða með sögulega yfirlitsýningu um Vatns- mýrina og flugvöllinn og leggja fram „hlutlægar" upplýsingar um málið eins og Snjólaug orðar það. Þar verður m.a. hægt að kynna sér til- lögur flugvallarnefndar og samvinnu- nefndar um svæðasldpulag höfuðborg- arsvæðisins. Þá mun emhætti borgar- verkfræðings leggja fram efni um byggðaþróun á höfuðborgarsyæðinu og skipulagsáætlanir svo nokkuð sé nefnt. Málþing Fyrsta málþingið hefst svo laugardaginn 10. mars n.k. í Ráðhúsinu og stendur frá klukkan 15 - 17. Það ber yfirskriftina „Borg framtíðarinnar - flugvöllurinn og Vatnsmýrin - sjónarmið unga fólksins.“ Umsjón með þessu málþingi hefur Ahugamannahópur stúdenta við Há- skóla Íslands um flugvallarmálið og Fé- lag framhaldsskólanema. Þessu til við- bótar verða haldnar stuttar málstofur í Ráðhúsinu ldulvkan 17-18 dagana 12. - 14. mars n.k. Þar verður málið reifað frá hinum ýmsu hliðum. — GRH -Ðagur Það vakti óskipta athygll í heita pottinum að Morg- unblaðið var í gær með pólitíska fréttaskýringu mn baksviö Búnaðarbanka- málsins, en það hefur ekki gerst í talsvert langan tlma að þar á bæ birti inemi ögrandi fréttaskýr- ingar. Að sjálfsögðu var þarna á ferö Agnes Bragadóttir sem fyrir löngu hefur getið sér gott orð á þessu sviði og fréttaskýring hemiar beinskeitt og livöss eins og Iieimar var von og vísa. í pottinum bíða meim nú eftir því að Agnes taki fleixl mál fýiir og snúi sér jafnvel að einhverjum málaflokkum sem heyra undir Sjálfstæðisflokkhm, en mörgum finnst blað allra landsmanna ekki hafa shmt þeim stjónumila- flokki nægjanlega þegar kemur að gagmýnni um- tjöllun... í potthium dásama menn þá sem kunna að nota tímann og láta sér ekki verk úr hendi falla. En öllu má ofgera og er eftirfarandi saga dag- söim. Á dögumun inun liafa komið shntal hm á tiltekna borgarstohimi þar sem borgarbúinn sem lrnngdi vildi vita um afdrif erindis sein hann var meö hjá stofnuninni. Starfsmaður stofnunarinnar heyrði illa livað hrhigjandiim sagði og hváði í tvígang og bað þann sem luhigdi að tala aðehis hærra. Þá svaraði sá sem hrhigdi: „Ég get ekki talað hærra því ég er á jarðar- för!“... í dag opnar ný heimasíða, sbs.is. Samkvæmt upplýsingum pott- veija mun síðan m.a. kemia sig við hryllingsmyndir, enda ærinn markaður íýiir slíkt ehis og að- sóknhi á Haimibal Lecter hefur sýnt. Ekki vita pottverjar fýrir hvað „sbs“ stendur, en hafa þó veitt því athygli að undh mörgum fréttum í Degi standa ehunitt þess- h stafh. Það eru stafh Sigurðar Boga Sævarssonar blaðamaims og velta memi því nú fyrir sér hvort Sigurður Bogi standi að baki þessari síðu. Það mmi þó talið frekar ólíklegt af þeim sem til þekkja, þar sem Sigurðin Bogi sé lítill áliugamaður mn kvik_ myndh... Sigurður Bogi Sævarsson. FRÉT TA VIÐTALIÐ Ámi Þór Siguiósson formaðurskipulags- og kygginga- nefndar Reykjavíkur. Samningarhafa loksnáðst um að nærlSO ha ísuðwhlíð- um Úlfarsfells færistúrlög- sögu Mosfellsbæjar til Reyhja- víkur sem gefur þar möguleika á 3.000 íbtíða byggð. Reykjavík flytur fjöll - Hve mikið stækkaði lögscigct Reykjavtkur? „Það eru 447 hektarar, sem færast úr lögsögu Mosfellsbæjar til Reykjavíkur. En þess er að geta að obbinn af þessu landi (tim 80%) er nú þegar í eigu Reykjavíkur |iótt það hafi verið í lögsögu Mósfellsbæjar, sem hafði því forræði um allt skipulag og uppbyggingu á svæðinu, sem var þar á dagskrá '\ fýrirsjáanlegri framtíð. A hinn bóginn liggur það mjög vel við því landi sem við erum núna að byrja að skipuleggja í Höllum og HamrahIíðarIöndum.“Skipulags- néfnd var núna í vikunni að velja 6 arkitekta- stofur til að fara í hugmyndasamkeppni um rammaskipulag fyrir |iað hverfi og þessu nýja svæði verður nú bætt við, sem þýðir að það svæði sem við fáum þarna til ráðstöfunar mun 2-3 faldast." - Borgin greiðir samt 400 milljónir fyrir þetta? „Við erum að borga Ivrir það að fá liigsögu- mörkin færð |iannig að þetta land verði á for- ræði Reykjavíkur og við getum þá skipulagt það eins og okkur hentar og þegar okkur hentar. Við stefnum að heildarskipulagi lýrir allt svæð- ið en að síðan verði teknir út bútar fyrir deiliskipulag þar sem við vonumst til að eilt- hvað af Ióðum verði tilbúið lil úthlutunar á næsta ári. En þetta nýja land tryggir að við get- um verið þarna með uppbyggingu í mörg ár." - Nær þettci nýja land ehhi ctd liluta ttpp cí topp Vlfcirsfells, svo hvað stór hluti þessct nýt- isl sem byggingaland? „Jú, við erum alltaf að flytja fjöll inn fyrii borgarmörkun. (Borgin fékk Esjuna með Kjal- arnesinu). En ég reikna með áð um 200 ha nýt- ist undir byggingasvæði og við áætlum að þar geti orðið kringum 3.000 íbúðir - sem er t.d. um tvöfalt fleiri en á öllu Grafarholtssvæðinu sem nú er í uppbyggingu.“ - Þetta er þcí mun stærrci land en Vatns- ntýrin, þar sent tcilcið tttn 5.000 thúðir? „Þar er verið að tala um miklu hærri og þétt- ari byggð heldur en þú getur boðið upp á í suð- urhlíðum Ulfarsfells, þar sem við höfum aðal- lega verið að hugsa um sérbýli, kannski ekki ósvipað og í Fossvoginum." - Hvað fer hyggðin hcítt yfir sjó? „í suðurhlíðum Ulfarsfells reikna ég með að við getum farið með bvggð upp undir 130 metra hæð, þótt mest yrði neðar. l il saman- burðar held ég að efsta bvggð í Breiðholti liggi í 110 metra hæð.“ - Þótt einbitctr séu það ,fjölskylduform“ seni fjölgar mest i Reyhjavih virðost tbúða- byggingar alltaf skipulagðctr Jjrir bamafjöl- skyldur ett engctr smdíbúðir ttema fyrir ctldr- ctðct? „Það má kannski til sanns vegar færa. í skipulagi er settur rammi um húsage.rð og í Grafarholtinu er t.d. mun meira af fjölbýli en einbýli. En við ákveðum ekki stærð íbúðanna. Byggingaverktakarnir láta hanna fyrir sig húsin og ákveða þá m.a. stærð íbúðanna. En kanns- ki þyrfti að huga að |wí að úthluta Ióðum lil byggingaverktaka til byggingar leiguhúsnæðis, sem þeir síðan yrðu að sjá um að eiga og reka.“ - Reykjavih og Mosfellsbær scimmæltust líha um tnikilvægi þess að b)ggja öflttgan þjónustuhjarna d mörkttm sveitarfélaganna. Er hann ltannski hugsaður til mótvægis við Smctrann? „Nei, það er ckki verið að tala um neitt í lík- ingu við Smárann eða Smáralind. Það er fýrst og fremst verið að tala um að koma upp ein- hverjum þjónustukjarna þarna á norðursvæðið. Enda er mjög vaxandi byggðir þarna b'rir norð- an, eins og í Grafarholti, efst í Grafarv’ogi, þessi fyrirhugaða byggð í Höllum og Hamrahlíðar- löndum og síðan væntanlega í Blikastaðalandi. Þannig að það er nauðsynlegt að einhver þjón- ustukjarni verði á þessu svæði." - HEl

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.