Dagur - Tíminn Akureyri - 15.02.1997, Blaðsíða 16

Dagur - Tíminn Akureyri - 15.02.1997, Blaðsíða 16
28 - Laugardagur 15. febrúar 1997 KROSSGÁTA Krossgáta nr. 23 Skýr greinarmunur er gerður á grönnum og breiðum sérhljóðum. Lausnarorð- ið á að skrifa á lausnarseðilinn og senda hann síðan til Dags-Tímans, Strand- götu 31, 600 Akureyri, merktan: Helgarkrossgáta nr. 23“. Einnig er hægt að faxa lausnina í númer 462 2087. Verðlaun fyrir krossgátuna að þessu sinni er bók Einars Más Guðmundssonar, Rauðir dagar. Útgefandi er AB. Lausn gátu 20 var Bóndadagur. Vinningshafínn er Aðalheiður Stefánsdóttir, Borgarsíðu 2, 603 Akureyri, og fær hún senda bókina, Eldraunina eftir Béatrice Saubin. Lausnarorð krossgátu 21 verður tilkynnt, sem og vinningshafí, um leið og gáta númer 24 birtist. Á |Dagur4IItmmtt rfiylgstu með umfjöllun um menningu og listir Krossgáta nr. 23 í cÖegi-cTímanum Lausnarorðið er JDagttr-^tmtmt -besti tími dagsins Ileimilisfang Styrktaraðili Leikfélags Akureyrar Póstnúmer og staður íbúð á Akureyri óskast Orlofssjóður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga óskar að taka á leigu íbúð á Akureyri sem fyrst. Óskað er eftir a.m.k. 3ja herb. íbúð, með húsgögnum, til reynslu í 6-12 mánuói, með möguleika á framlengingu. Skriflegt svar óskast sent fyrir 17. febrúar 1997 til Orlofs- sjóðs Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, Suöurlandsbraut 22,108 Reykjavík, fax 568 0727. Nánari upplýsingar veitir Soffía Sigurðardóttir í síma 568 7575 eða Hanna IngibjörgBirgisdóttir í síma 588 9696.

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.