Dagur - Tíminn Akureyri - 20.03.1997, Blaðsíða 7

Dagur - Tíminn Akureyri - 20.03.1997, Blaðsíða 7
Jlagur-'3Smmn Fimmtudagur 20. mars 1997 - 19 LÍFIÐ í LANDINU Isflrðinga á Seljalandsdal þessa daga. Auk þess gefst tækifæri til að sjá leitarhunda á æfingum. f ísaijarðarbæ verður sitt- hvað í boði. Þar má nefna ýmis- konar listviðburði, m.a. mynd- listarsýningu Sigríðar Ásgeirs- dóttur í Slunkaríki, málverka- sýningu Reynis Torfasonar og handverkssýningu við setningu skíðavikunnar, en sú atliöfn verður í íþróttahúsinu í Torfu- nesi. Þá verða skoðunarferðir, skemmtisiglingar, tölvuleikja- mót og snókerkennsla á dag- skrá. - Einnig má nefna líkams- rækt, sundiðkun, kraftlyftinga- mót og sitthvað fleira. Fjörugt næturlíf verður alla daga skíðavikunnar. Veitinga- staðir bjóða uppá fjölbreytta matseðla og skemmtilegar uppákomur og má þar nefna jazzkvöld, dansfeiki, glens og gaman, að því er fram kemur í fréttatilkynnningu. Fjörleg og jjölbreytt verður skíðavikan í Ísajjarðarbœ, sem hefst á pálmasunnu- dag og stendurfram til annars dags páska. Skíðaviká ísfirðinga hefst á páhnasunnudag og stend- ur til annars dags páska. Mikið líf og fjör verður í fsa- fjarðarbæ þessa daga - og í frétt frá aðstandendum skíða- viku segir að fáir séu þeir bæj- arbúar sem ekki taki þátt í einhverjum hinna fjölmörgu dagskrárliða sem í boði verða. Af dagskráratriðum má nefna Garpamót á skíðum fyrir alla þá garpa sem eru eldri en 35 ára. Páskaeggjamót verður haldið fyrir börn yngri en tóff ára, og allir fá eitthvað smálegt fyrir þátttökuna og margir úr þeim hópi fá páskaegg. Bretta- mót, snjóþoturallý, snjóþotuferð í Tunguskógi, gönguskíðaferð og skotfimi á skíðum eru meðal dagskráratriða á skíðasvæðum Leiðrétting Nafnaruglingur varð í blaðinu í gær á afburða- nemendunum ísfensku sem ætla sér að setjast á skóla- bekk í Kennslustofu Banda- ríkjaforseta. - '' ■ ' 1 ■' ' . U\ Ingvar Hjálmarsson fulltrúi Fjöl brautarskóla Suðurnesja. (jjafokprl 53;50ION*UST 1ÖMI Hafsteinn Þór Hauksson fulltrúi Verzlunarskóla íslands. Geislagata 14 • Sími 462 1300 SL Ugerðir lf hijómflutningstækja sjonvorp Sjonvorp 1 Igerðir útvarpsvekjara Wk f Ogerðir heyrnatóla Munið gjafakorti vinnandi menn

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.