Dagur - Tíminn Akureyri - 20.03.1997, Blaðsíða 9

Dagur - Tíminn Akureyri - 20.03.1997, Blaðsíða 9
Jktgur-'QRmúm Fimmtudagur 20. mars 1997 - 21 Ef spáð er grodda- legiim lægðum þá ... 99 (s 66 „Það gerir gjarnan leiðinlegt veður svona aðra hverja páskahelgi. “ Aldrei þessu vant á ég frí um páska. Ég er reyndar að vinna á skírdag og fram á aðfaranótt föstudagsins langa - en eftir það á ég frí. Og það er nokkuð langt síðan ég hef átt slíkt frí. Ætli ég reyni ekki að nýta þessa frídaga til að gera eitthvað með fjölskyld- unni, til dæmis að fara á skíði upp í Bláfjöll," segir Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðing- ur. „Og síðan er það náttúrlega páskamaturinn, sem skapast hefrn- hefð fyrir á mínu heimili, það er svínslæri með rauðkáli og brúnni sósu. Þá fer fjölskyld- an gjarnan saman í messu á páskum, þá í Vídalínskirkju í Garðabæ," segir Einar enn- fremur. „Ef spáð er einhverjum groddalegum lægðum þá er yflrleitt mikill annatími á Veð- urstofunni í dymbilviku og um páska. Þetta er tími mikilla ferðalaga og fólk miðar allt sitt við að vera á ferð og flugi. En þegar spáin er góð þá er yfir- leitt frekar rólegt á Veðurstof- unni - nema hvað sinna þarf daglegum viðfangsefnum. Það ívYTT Kodak /a'MSMivm i M DC25 MffvPAVtl r Einar Sveinbjörnsson. gerir gjarnan leiðinlegt veður svona aðra hverja páskahelgi. Þannig gerði mikið skyndi- áhlaup á Suðurlandi í fyrra með miklum snjó. Og miðað við þessa reglu gæti veðráttan um þessa páska verið ágæt,“ segir Einar Sveinbjörnsson ennfrem- ur. - sbs. C'anon A 7 WMWVtl M i ■ Canon * ******* Pftl/AA flr-7 i ♦ Sjálfvirkur fókus ♦ Sjálfvirkt flass ♦ Sjálfvirk filmufærsla ♦ Sjálftakari ♦ og fleira lowepro im mw * mawíu ubb m ^Peátomyndir^ Skipagata 16 4 600 Akureyri 4 Sími 462 3520 Sendum í póstkröfu Paskar á Akureyri Alla daga: Sklöasvæðið i Hlíöarfjalli opið alla daga frá kl. 10:00-17:00 Sundlaugin opin alla frá kl. 09:00-19:00 Bilabió viö Leirunesti alla daga frá kl. 21:00 Listasafnið á Akureyri opið frá kl. 14:00-18:00. Úrval girnilegra tilboða á veitingahúsum bæjarins. Föstudagur 21. mars: Stærsti snjókarl á landinu búinn til á Ráðhústorgi Diskótek á báðum hæðum í Sjallanum Sunnudagur 23. mars: Vélsleöadagurfjölskyldunnar á Súlumýrum. Grillað milli kl. 14.00 og 15.00 Miðvikudagur 26. mars: Islist á Ráðhústorgi. Völundur Snær Völundarson heggur út (Is. 10:00-19:00 Opið á Amtsbókasafninu! 14:00-18:00 Listasafnið á Akureyri: Austursalur- Kristín Gunnlaugsdóttir bæjarlistamaður Akureyrar 1996-1997 (málverk), Miðsalur: Steinunn Þórarinsdóttir (höggmyndir), Vestursalur: Guðrún Éinarsdóttir (málverk). 20:00 Leikfélag Akureyrar sýnir “Kossar og kúlissur" 20:30 Sinfóníuhljómsveit Norðurlands ásamt 150 manna blönduðum kór úr Eyjafirði (Kór Dalvikurkirkju, Samkór Svarfdæla, Kirkjukór Grenivikur, Kór Laufáss og Svalbarðssókna og Kór Tónlistarskólans á Akureyri). Flutt verða brot úr rússneskum hljómsveitarverkum og hið bráðskemmtilega Carmina Burana. Hljómsveitin er óvenjufjölmenn að þessu sinni, telur um 60 manns. Fegurðarsamkeppni Norðurlands í Sjallanum. Nýdönsk leikur að fegurðarsamkeppninni lokinni. Við Pollinn: PKK sér um fjörið Fimmtudagur 27. mars: 14:00-18:00 Listasafnið á Akureyri Hótel KEA: Ómar Einarsson og Jón Rafnsson leika léttan dinner-jass af fingrum fram. 26. - 31. MARS Föstudagur 28. mars: 12:00 Lestur Passíusálma hefst. Bjöm Steinar Sólbergsson, leikur á orgel kirkjunnar á klukkustundar fresti á meðan á lestri stendur en reiknað er með að lesturinn taki um 5 klukkustundir. 21:00 Akureyrarkirkja, Kyrrðarstund við krossinn. Sr. Birgir Snæbjömsson Stjórnin I Sjallanum. PKK á Pollinum Geirmundur Valtýsson, sveiflukóngur Islands á Hótel KEA Laugardagur 29. mars: 13:00 Snjóbrettamót Holunnar I Hliöarfjalli 14:00-18:00 Listasafnið á Akureyri opið. 20:00 Leikfélag Akureyrar sýnir "Kossar og kúlissur” Hótel KEA: Ómar Einarsson og Jón Rafnsson leika léttan dinner- jass af fingrum fram. 23:00 Flugeldasýning á flötinni framan við Samkomuhúsiö. Sunnudagur 30. mars 13:00 Helgistund á Skaflinum i Hliðarfjalli. Sr. Gunnlaugur Garðarsson, sóknarprestur. 14:00 Flugleiðatrimm I Hllðarfjallí 15:00 Handboltaæfing fyrir alla krakka á aldrinum 8-12 ára I KA-heimilfnu. Duranona, Ziza og allir hinir strákamir I KA-liðinu mæta á svæðið. Hljómsveitin Hunang I Sjallanum PKK spilar á Pollinum. Mánudagur 31. mars 14:00-18:00 Listasafniö á Akureyri 17:00 Hátiöarguösþjónusta I Minja- safnskirkju. Sr. Svavar A. Jónsson í m ,i „ - fy“j , i 3r Íft ÍÉvi tat 1 7 ,V.a Frekari upplýsingar HS K\> l-i-’B' ~ @BIJNAÐARBANKI ÍSLANDS Upplýsingamiðstöðin á Akureyri Sími: 462 7733 • Internet: www.est.is/tourist/paskar Föstudaginn 21. mars verður Snæfinnur búinn til á Ráðhustorgi

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.