Dagur - Tíminn Akureyri - 20.03.1997, Blaðsíða 10
22 - Fimmtudagur 20. mars 1997
|Dagur-'®tmtmt
PÁSICALÍFIÐ f
L A
N D I N U
Verðlisti 1997 - lyftur
1 dagur allar lyftur Fullorðnir 950,- Börn 400,-
1/2 dagur allar lyftur 750,- 300,-
Dagkort í barnalyftu 300,- 100,-
(kort í barnalyftu gilda aðeins þar) Kvöldkort 400,- 200,-
Vetrarkort 12.000,- 6.000,-
2 dagar - allar lyftur 1.600,- 700,-
3 dagar - allar lyftur 2.350,- 950,- —
4 dagar - allar lyftur 2.860,- 1.200,- Símar: 462 2280,462 3379 &
878 1515 - (símsvari
Opið kl. 10-17 alla hátíðardagana með upplýsingum um ferðir, veður og færi)
mmmaBsœmmmmmHxm&BaamaaMmsœmm
iDagnr-®mmn
.
Páskalíf
Lífið í landinu í dag er helgað ferðalögum
innanlands, útiveru og afþreyingu í páska-
fríinu. Eins og sjá má hafa blaðamenn
okkar víða um land borið niður á ýmsum
stöðum og gefa yfirlit yfir það helsta sem
upp á er boðið. Fyrir heimamenn og þá
sem verða á ferð. Sérstök athygli er vakin
á stöðum þar sem boðið er upp á fjöl-
breytta dagskrá af ýmsu tagi fyrir fjöl-
skyldufólk og einstaklinga sem vilja bœði
njóta skemmtunar og andlegrar upplyft-
ingar þessa daga. Páskahelgin er önnur
stœrsta hátíð kristinna^nanna og bera
kirkjustarf og menningarlegir viðburðir
þess vitni. Helgin er líka lengsta fríhelgi
hins vinnandi manns, og margir bœta við
hana aukadögum til að gera hana enn ít-
arlegri en ella. Dagur-Tíminn mun á
nœstu dögum gera frekari skil ýmsum at-
burðum sem tengjast páskum - eh að sinni
óskum við þess að
hver njóti sem best kann!