Dagur - Tíminn Akureyri - 04.04.1997, Page 8
20 - Föstudagur 4. apríl 1997
Jbtgur-Stmtmt
Englakvöld hjá
Ömmu - Amma í Rétt-
arholti er krúsílegt
kaffihús að Þingholts-
stræti 5 í Rvík. Á þeim
eðalsunnudegi 6.
apríl verður þar hald-
ið Englakvöld (af
hverju „engla“ veit
enginn) með lifandi
tónlist (einhverjir spila),
Ijóðalestri (þeir gestir
og gangandi sem hafa
lyst á að viðra skúffu-
verur sínar eru vel-
komnir) og svo verða
til sýnis myndir eftir
listamann (og það er
öruggt - m.a.s. vitað
hvað hann heitir: Pét-
ur
Fr. Arthúrsson).
SýSLUMAðURINN Á AKUREYRI
Nauðungarsala
lausafjármuna
Eftirtalin ökutæki og annað lausafé verður boðið upp
við lögreglustöðina við Þórunnarstræti, Akureyri,
laugardaginn 12. apríl 1997 kl. 14 eða á öðrum stað
eftir ákvörðun uppboðshaldara, sem verður kynnt á
fyrrgreindum stað:
1. Bifreiðar, dráttarvélar og önnur ökutæki:
A-719, A-775, A-2588, A-4787, A-7060, A-7711
A-7963, A-8777, AD-612, Ad-802, Ad-1121, Ad-1216,
AM-797, BH-398, BN-819, F-933, FG-009, FY-036,
G-8916, GH-132, GI-498, GI-943, GJ-220,
HH-743, HL-832, HO-238, HO-375, I-3035, IN-567,
IP-370, IT-326(hl), JB-307, JC-209, JD-530, JE-978,
JT-727, JU-290,- JÖ-028, KD-394, KM-663, KS-108,
KT-169, KT-834, LA-580, LB-201, LD-607,
LZ-523, M-1120, MK-807, MN-938, 0-75,
Oddur, OL-463, PP-585, R-28499, SI-197, SX-168,
UY-108, VJ-735, VV-759, XA-948, XY-729, Y-15944,
Y-16483, YX-271, ZA-346, ZI-234, ZN-003, ZV-482,
ZV-853, Ö-5831.
1. Annað lausafé:
Grafa af gerðinni Case, árg. 1988; 6 vetra gráskjóttur
hestur; 6 vetra grár hestur; 7 vetra rauðnösóttur hestur;
báturinn Unnur EA-597 (sknr. 9824, 2.36 brl.); Cemak
punktsuðuvél; Argoment Wartana sturtuvagn; Liebherr
beltagrafa; Caterpillar hjólaskófla; Broyt grafa;
klumbuskurðarvél KLM 610, Dip ker vél (færiband
ásamt tveimur tönkum ofl.); Temp-Rite hitaborð; Euro-
Grill hitaborð; tveir hringlaga gasbrennarar; Caravell
frystikista; Franke blástursofn; Frigo Box frystiskápur, 2
gasgrill, 26 borð úr dökkum viði; 112 stólar úr dökkum
viði; Supperior Grafics prentvél; Universal malari (brjót-
ur), ásamt rafstöð, færiböndum og fylgihlutum; Torrent
rennibekkur; P-51 plasmaskurðarvél.
Krafist verður greiðslu við hamarshögg og verða ávís-
anir ekki teknar gildar nema með samþykki gjaldkera.
Uppboðsskilmálar eru til sýnis á skrifstofu embættisins
og þar verða einnig veittar frekari upplýsingar ef óskað
er.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
3. apríl 1997.
Ingvar Þóroddsson, fulltrúi.
Líf
og
fiatfitJiUfíUii
tPá-ii&dui
Uikstjóm vigdis Jakobsdóttir
UósaJkxFiur Skuli ftúna Milrosruor«Ifósamaðu (Hið ffója man!) Oóóný L Eiriksdóttii •
Hljóóroaðw Otóí Óórðaöóttn • Lcikm/nd í búnlnsj: lcilutjón & hópurtnn • (Bjí-I) Smiðar
frosti friómsor. • Kyrmins Odcktý Emksöóttir & Öm Aitxaitóerssðn • Handril tóksljóri 05
riópurtnr • Sýnt I Fetðgshtimik Kópavoss
Spæjaraleikrit - Smákrimmi nokkur
heimsækir spæjara og tjáir honum
að ástkona sín sé horfin. Ástkonan
starfar sem blaðakona og virðist
hafa rekið nefið ofan í eitthvað
óhreint. Böndin berast fljótlega að
Stóra Tony, þekktum glæpon í und-
irheimum... Svo hljóðar söguþráð-
urinn í leikspunaverki Unglinga-
deildar Leikfélags Kópavogs,
„Sama þótt ég sleiki", sem sýnt
verður í Félagsheimili Kópavogs í
kvöid. Sýningin er óvanaleg að því
leyti að hún dregur dám af „film-
noir“ kvikmyndastflnum og er því
öll í svart/hvítu.
Tilsögn hjá heimsfrægri söngkonu -
Eily Ameling er sögð ein mesta Ijóða-
söngkona þessarar aldar og er nú
komin upp í Gerðuberg til að veita ung-
um söngvurum tilsögn um helgina, 4.-
6. apríl. Elly hætti að syngja opinber-
lega fyrir rúmu ári eftir 150 plötur og 40
ára glæstan söngferil með tilheyrandi
viðurkenningum og heiðursdoktors-
nafnbótum. Áhugasamir geta fengið
nánari upplýsingar í Gerðubergi.
Skátar syngja sig hása -
Langar þig að hlusta á 60
skáta í Skátafélaginu Haf-
ernir syngja í 27 klukku-
stundir samfleytt? Nei,
kannski ekki. Þú ge
það heldur ekki.
Þú getur hins
vegar mætt milli
kl. 14-17 íGerðu
berg 7 (félags-
heimili Haf-
arna) í Breið-
holti bæði á
morgun og
sunnudag og
fengið smá
nasasjón af
sönggleðinni.
Og til hvers
eru þeir að
þessu? Jú, til
að afla fjár
(með áheitum
frá fyrirtækjum)
fyrir brunavarna-
og öryggiskerfi í
nýja félagsheim-
ilið og jafna um
leið fyrri söngaf-
rek
eldri
Keppt í Svarta Pétri - Á Sólheimum í Grímsnesi
ætla menn að keppa um farandbikar og eignabikar
á íslandsmeistaramóti í Svarta Pétri (í 9. sinn) á
sunnudaginn! Mótið er öllum opið og er þátttöku-
gjald 300 kr. (innifalið pylsur, gos og sælgæti).
Mótið hefst kl. 15, búið kl.18 og þeir sem ekki eiga
bíl geta farið frá BSÍ kl.13.