Dagur - Tíminn Akureyri - 10.04.1997, Blaðsíða 16

Dagur - Tíminn Akureyri - 10.04.1997, Blaðsíða 16
Fimmtudagur 10. apríl 1997 FLIKKAÐ UPP Á FRIÐUÐ HÚS Húsafriðunarnefnd útbýtti tœpum 45 millj- ónum fyrir skömmu til viðhalds og endurbygg- ingar gamalla húsa um land allt. ífyrra var tekin upp sú nýbreytni að veita stórum styrkj- um úr Húsafriðunar- sjóði til verkefna í hverjum landshluta og var það gert aftur nú. Stóri styrkurinn hœkk- aði upp í 1,1 milljón á hvert hús og urðu 6 hús fyrir valinu. Hlaðvarpinn í Reykjavík var byggður á árunum 1885-1903. Pakkhúsið í Flatey var byggt á árunum 1865-1918. Gudmanns Minde við Aðalstræti 14 á Akureyri (1836). Edinborgarhúsið á ísafirði (1907). Angró á Seyðisfirði (1881). £ Z * Verslunarmiðstöðin Sunnuhlíð er á Akureyri og gæti hæglega gengið undir nafninu Kringla norðursins. Þar eru eru nú 17 verslanir og þjónustuaðilar sem fjölgar um einn þann 11. apríl. Næg ókeypis bílastæði.

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.