Dagur - Tíminn Akureyri - 28.06.1997, Blaðsíða 20
32 - Laugardagur 28. júní 1997
3Dagur-®TOthm
APOTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka í Reykjavík er í
Háaleitisapóteki. Lyfja, Lágmúla 5,
opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22.
Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón-
ustu eru gefnar í síma 551 8888.
Neyðarvakl Tannlæknafélags íslands
er starfrækt um helgar og á stórhátíð-
um. Símsvari 681041.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar.
Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud.,
helgidaga og almenna frídaga kl. 10-
14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek.
Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550.
Akureyri: Akureyrar apótek og
Stjömu apótek eru opin virka daga á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast
á sína vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin
er opið í því apóteki sem sér um þessa
vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er
opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-
21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræð-
ingur á bakvakt. Upplýsingar eru
gefnar í síma 462 2444 og 462 3718.
Sunnuapótek, kjörbúð KEA f
Sunnuhlíð: Opið virka daga frá kl. 9-
19, laugardaga frá 11-15 og lokað
sunnudaga.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga
frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgi-
daga og almenna frídaga kl. 10.00-
12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há-
deginu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl.
18.30. Opið er á laugardögum og
sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið
virka daga til kl. 18.00. Á laugard. kl.
10.00-14.00 og sunnud. kl. 13.00-
14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga
daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl.
11.00-14.00.
ALMANAK
Laugardagur 28. júní. 179. dagur ársins
186 dagar eftir. 26. vika. Sólris kl. 3.00.
Sólarlag kl. 24.01. Dagurinn lengist um
2. mínútur.
KROSSGÁTA
Lárétt: 1 dökk 5 vanhirða 7 grafa 9
tvíhljóði 10 launa 12 spyr 14 skraf 16
málmur 17 stirtlu 18 steig 19 mál
Lóðrétt: 1 kássa 2 kross 3 elgur 4 kúga
6 nöldrir 8 sterkast 11 vott 13 nudda 15
spaug
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 króm 5 tafls 7 ertu 9 ný 10
feill 12 auki 14 ást 16 kar 17 leiks 18
mal 19 ata
Lóðrétt: 1 kvef 2 ótti 3 maula 4 öln 6
sýtir 8 reisla 11 lukka 13 kast 15 tel
G E N G I Ð
Gengisskráning
27. júní 1997
Kaup Sala
Dollari 68,760 71,330
Sterlingspund 116,710 117,310
Kanadadollar 50,650 50,960
Dönsk kr. 10,6340 10,6900
Norsk kr. 9,6290 9,6820
Sænsk kr. 9,1030 9,1530
Finnskt mark 13,5740 13,6540
Franskur franki 12,0100 12,0790
Belg. franki 1,9632 1,9750
Svissneskur franki 48,6100 48,8800
Hollenskt gyllini 35,9900 36,2000
Þýskt mark 40,5300 40,7400
ítölsk líra 0,04137 0,04163
Austurr. sch. 5,7570 5,7930
Port. escudo 0,4010 0,4034
Spá. peseti 0,4789 0,4819
Japanskt yen 0,61240 0,61610
írskt pund 105,750 106,400
Þú svaraðir of fljótt.
Eg hélt að ég
lenti bara í
vandræðum
þegar ég svar-
aði of seint.
Það er þegar ég spyr þig hvort
ég sýnist feit í þessum_____
Veistu hvað? 1
Við karlmenn myndum(
reyna að vera tillitssamari
ef reglurnar væru hengdar
upp á vegg.
Stjörnuspá
Vatnsberinn
Það er björt
sumarnótt. Je,
je.je.
Fiskarnir
Fiskurinn hefur
fögur liljóð,
finnst hann oft
á heiðum. Ærnar renna eina
slóð, eftir sjónum breiðum.
Ilrúturinn
Aðalmálið á
Prestastefnu
var; trú kyn-
hneigð og náungi minn. Þú,
hrúturinn sjálfur, talar við
náunga þinn með tveimur
hrútshornum.
Nautið
Nautakjöt á nið-
ursettu verði.
Þú kaupir reið-
innar býsn og stendur á
bh'stri.
Tvíburarnir
Þú ferð á hesta-
mótið á Kaldár-
melum á Mýrum
og hittir þar Flosa Ólafsson.
Þið syngið saman um að
geggjað sé að geta hneggjað.
Krabbinn
Þú gengur í
björg Kolkrabb-
ans. Flytur
draslið þitt með Eimskip,
kaupir bensín hjá Skeljungi,
flýgur með Flugleiðum og
færð fisk í soðið hjá SH.
Ljónið
Þú færð óvænt
bréf frá skatt-
stjóra þar sem
þú ert beðinn um að gera
frekari grein fyrir gæludýra-
eign. Og þú sem átt bara
einn kanarífugl.
Meyjan
í Kaupmanna-
iT hafnarferð stýrir
handleiðsla því
að þú ferð og skoðar Haf-
meyjuna.
Vogin
Menn frá Lög-
giidingarstof-
unni koma í
heimsókn og tilkynna þér að
baðvogin heima hjá þér sé
ekki rétt stillt. Þetta þýðir
kúitúrsjokk, og þú verður að
taka þér tak í megrun. Leift-
ursókn gegn offitu.
Sporðdrekinn
Þú færð óvænta
heimsókn í eftir-
miðdaginn.
strax að baka,
hjónabandssælu og randa-
iínköku.
Bogamaðurinn
Spenntu bogann
hátt. Og sjá,
skot þitt geigar
ekki.
Steingeitin
Þú, steingeitin
sjálf, ferð í geit-
arhús að leita
ullar. Og merkilegt nokk; þá
finnur þú lítilræði.
Byrjaðu