Dagur - Tíminn Akureyri - 28.06.1997, Side 21

Dagur - Tíminn Akureyri - 28.06.1997, Side 21
JDbgitr-'ðlTOtmn Laugardagur 28. júní 1997 - 33 Smáauglýsingar Húsnæði til ieigu Tapað-Fundið Saumastofan Þel Messur Fundir Til leigu herbergl með eldunarað- stöðu og snyrtingu. Húsgögn geta fylgt. Uppl. í síma 462 2467._____________ Til lelgu 3Ja herb. íbúð, 80 fm., við Brekkugötu. Leiga 32 þús. Laus í byrjun júlí. Uppl. í síma 461 2416. Atvinna i boði Vantar starfsfólk á veitingastað. Umsóknir leggist inn á Dag-Tímann merkt „Veitingahús“.__________ Óska eftir starfskrafti í sumarafleys- ingar í skóverslun. Vinnutími 12-18. Þarf að geta byrjað strax. Uppl. í slma 461 2466. íslenski fáninn Til sölu íslenski fáninn í mörgum stærðum. íslensk gæöaframleiösla, fánareglur fylgja. Einnig lausir húnar, línur, lásar og blakkir. Sandfell hf., Laufásgötu, Akureyri. Síml 462 6120, opiö frá 8-12 og 13- 17 alla virka daga. Kaup-Sala Óska eftir frystlkistu, þarf að vera í góðu lagi og líta vel út. Á sama stað er tii sölu notalegt sófa- sett, 3ja sæta sófi + 2 stólar. Nánari uppl. I sima 462 5508. Tll sölu tveir sjókajakar með árum, svuntu, grindarfestingum á bíl og björgunarvestum. Verð 120 þús. allt saman. Tilvaliö I feröaþjónustu. Uppl. I síma 568 9685._____________ Tll sölu rúmdýnur hjá Menntaskólan- um á Akureyri, stærð 74x1,98. Uppl. I síma 461 1433 milli kl. 11 og 12 tli 4. júlí. Innréttingar Framleiðum Eldhúsinnréttingar. Baðinnréttingar. Fataskápa. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. Parket í miklu úrvali. Sýningarsalur er opinn frá kl. 9-18 mánudaga-föstudaga. Dalsbraut 1 • 600 Akureyri Sími 461 1188 • Fax 461 1189 Unglingahjól í óskilum síðan í vetur. Uppl. I síma 462 1553 fyrir hádegi. Garðaúðun Trjámaökur, roðamaur og lús. 20 ára reynsla, lipur þjónusta. Garðverk, símar 462 7510 og 898 7179. Roöamaur, maökur og lús. Erum byrjuð að úöa. Fljót og góö þjónusta. Verkval, síml 4611172, á kvöldin í síma 461 1162. ____________________ Tek aö mér garðaúöun fyrir trjá- maðki, lús og roðamaur. IVIargra ára reynsla, fljót og góð þjón- usta. Uppl. I símum 461 1194 eftir kl. 19, 461 1135 (kaffistofa), 853 2282 (bílaslmi) og 893 2282 (GSM). Garötæknl, Héðinn Björnsson, skrúðgarðyrkjumeistari. Greiðsluerfiðleikar Erum vön fjárhagslegri endurskipu- lagningu hjá einstaklingum, fyrirtækj- um og bændum. Gerum einnig skattframtöl. Fyrirgreiöslan efh., sími 562 1350. Bændur Traktorsdekk & básamottur. Eigum gott úrval af Vredestein trak- tors- og landbúnaðardekkjum. Sterk og góð vara frá Hollandi. Beinn inn- flutningur tryggir góða þjónustu og hagstætt verð. Muniö þýsku básamotturnar á góða verðinu. Gúmmívinnslan hf. - Akureyri, sími 461 2600. Sumarhús Tll sölu sumarhús í Flókadal í Fljót- um. Rafmagn og önnur þægindi. Uppl. gefur Páll I sima 467 1689. Tll lelgu sumarhús að Hrísum í Eyja- fjaröarsveit. Tjaldstæði og aðstaöa inni fyrir hópa að grilla. Einnig höfum við til leigu íbúö á Akureyri og I Garðabæ. Uppl. I síma 463 1305. Saumastofan Þel Viðgeröir á tjöldum, göllum, úlpum, leðurfatnaði og flestu úr þykkum efn- um. Gerum við eða skiptum um rennilása. Saumum ábreiöur á pickupbíla, tjald- vagna, báta ogfleira. Vinsælu Þel-gærupokarnir fyrirliggj- andi. Saumastofan Þel, Strandgötu 11, Akureyri. Sími 462 6788. 9+UlAéttUUfG/l Oíf, Uun&A TrésmiöjQn filfo ehf. • Óseyrl 1q • 603 flkureyrl Slml 461 2977 • fax 461 2978 • forslml 85 30908 Vlögerðlr á tjöldum, göllum, úlpum, leö- urfatnaði ogflestu úr þykkum efnum. Gerum viö eöa skiptum um rennilása. Saumum ábreiöur á pickupbíla, tjald- vagna, báta og fleira. Vinsælu Þel-gærupokarnir fyrirliggj- andi. Saumastofan Þel, Strandgötu 11, Akureyri. Sími 462 6788. Húsdýr Gullfallegir hreinræktaðir íslenskir hvolpar til sölu. Góðir foreldrar og ættbók fylgir. Uppl. I síma 483 3785. Mótorstiilingar Stilil flestar gerðir blla. Fast verö. Almennar viðgeröir. Bílastillingar Jóseps, Draupnisgötu 4, sími 461 3750. Ökukennsla Kennl á glænýjan og glæsilegan Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, heimasimi 462 3837, farsími 893 3440, simboði 846 2606._______ Kenni á Subaru Legacy. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til viö endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ, Akurgerði 11 b, Akureyri, sími 895 0599, heimasími 462 5692. Bólstrun Bólstrun og vlögerðir. Áklæöi og leöurlíki I miklu úrvali. Vönduö vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39 sími 462 1768. Húsgagnabólstrun. Bílaklæöningar. Efnlssala. Látið fagmann vinna verkið. Bólstrun Einars Guðbjartssonar, Reykjarsíða 22, síml 462 5553. Pennavinir International Pen Friends, stofnaö ár- iö 1967. Útvegar þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýmsum löndum. Fáðu umsóknareyðublað. I.P.F., box 4276, 124 Rvk., sími 881 8181. Suðurhlíð 35 -105 Rvk. Sími 581 3300 Veitir aðstandendum alhliða þjónustu við undirbúning jarðarfara látinna ættingja og vina. Áralöng reynsla. Sverrir Einarsson, útfararstjóri Sverrir Olsen, útfararstjóri ndur kar ZS/^LUANCE ujvéladekk, vinnuvéladekk Góð dekk á góðu verði Við tökum mikið magn beintfráfram leiðanda sem tryggir hagstætt verð. Sendum hvert á land sem er. EKKJi ÖLLI\ Akureyri • Sími 462 3002 Akureyrarklrkja. Sunnudagur 29. Júní. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Birgir Snæbjörnsson. Guðsþjónusta verður á Hlíð kl. 16. Séra Blrgir Snæbjörnsson. Kaþóiska kirkjan, Eyrarlandsvegi 26, Akureyri. Messa laugardag kl. 18. Messa sunnudag kl. 11. Sanikomur Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10, Akureyri. Sunnud. 29. júní kl. 20. Samkoma. Níels Jakob Erlingsson talar. Hvítasunnukirkjan. Sunnud. 29. júní kl. 20. Almenn sam- koma. G. Theodór Birgisson predikar Guðs orð. Mikill og fjölbreyttur söngur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Bænastundir eru mánudags-, miðviku- dags- og föstudagsmorgna kl. 6 til 7. Vonarlínan, sími 462 1210. Sfmsvari allan sólarhringinn með orð úr ritning- unni sem gefa huggun og von. Takið eftir OA-samtökin Fyrir fólk sem á við mataróreglu hvort sem lystarstol (anorexia), lotugræðgi (bú- limía) eða ofát. Fundir þriðjudaga kl. 21.00 að Strandgötu 21, AA-húsið, Akur- eyri._____________________________ Leiðbciningastöð heimilanna, sími 551 2335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga. F.B.A. samtökin (fullorðin börn alkó- hólista). Erum með fundi alla mánudaga kl. 21 í AA-húsinu við Strandgötu 21, efri hæð, Akureyri. Allir velkomnir. Arnað heilla Þriðjudaginn 1. júlí nk. verður Konny K. Kristjánsdóttir, hjúkrunarforstjóii, Lönguhlíð 20, Akureyri, sextug. Hún býður, ásamt eiginmanni sínum Kristni Bergssyni, til afmælisveislu í Oddfellowhúsinu, Sjafnarstíg 3, Akur- eyri, á afmælisdaginn kl. 19.30. Þau von- asl til að sem flestir ættingjar og vinir samfagni þeim á þessum tímamótum. ú óeydi? Akureyri Listasafnið Um helgina lýkur júnfsýningu Listasafnsins á Akureyri. í aust- ursal sýnir Samúel Jóhannsson ný verk sem hann tileinkar barninu í okkur öllum. í miðsal sýnir Einar Garibaldi og nefnir sýninguna „Frá Reykjavík". Hann vinnur þar út frá skapa- lónum gatnagerðardeildar Reykjavíkurborgar. í vestursal eru sýndar tillögur að skipulagi Naustahverfis á Akureyri sem gerðar voru fyrir verðlauna- samkeppni sem haldin var að því tilefni. Aðgangur ókeypis. Seyðisfjörður Listasumar Um helgina eru norskir dagar á Seyðisfirði sem er hápunktur- inn á fjölbreyttu menningar- og listasumri. Á norsku dögunum verða opnaðar myndlistarsýningar frá Noregi, brottfluttum Seyðfirð- ingum og heimamönnum. Skrifborðssett Til sölu er mjög fallegt (mahóní) skrifborðssett með áföstu fundarborði, borði fyrir tölvu, prentara og fax, skáparog hillur. Einnig fylgja settinu leður- klæddur (svartur) skrifborðs- stóll og svartur leðurklæddur viðskiptamannastóll. Kostar nýtt í dag 390.000 krónur. Selst á 195.000 krónur staðgreitt. Upplýsingar í síma 898 2104. Einstaklega glæsileg skrifstofuhúsgögn. Þingvellír Fræðsludagskrá Þjóðgarðsins á Þingvöllum er nú komin í fullan gang og því verður af nógu að taka um helgina og eitthvað fyrir alla. Á laugardag verður farið í rólega náttúruskoðunar- ferð um Lambhaga þar sem hugað verður að dýralífi og gróðurfari við Þingvallavatn. Kl. 15:00 verður svo litað og leikið með börnum í Hvannagjá. Á sunnudag kl. 13:00 verður gengið um gjár og sprungur að Öxarárfossi til baka um Fögru- brekku og fjallað um sögu lands og lýðs á Þingvöllum. Þá verður farið í pílagrísmferð um Árnes- þing sem hefst á Þingvöllum kl. 13:00 og svo kristnitökuminn- ingu á Lögbergi klukkan 13:45. Sauðárkrókur Alþýðusönghátíð í dag 13:30 Blómsveigur lagður að leiði Stefáns Guðmundssonar íslandi. Að því loknu verður at- höfn við kirkjugarðinn þar sem Stefáns verðu minnst og þátt- takendur á sönghátíð hefja sönginn. 14:00 Sönghátíð í Bóknáms- húsi Fjölbrautaskólans þar sem fram koma; Álftagerðisbræður, Karlakór Dalvíkur, Svana Berg- lind Karlsdóttir, Karlakórinn Heimir, þuríður Þorbergsdóttir, Kirkjukór Sauðárkróks og Jó- hann Már Jóhannsson. Kaffi- veitingar. 21:00 f Bifröst Listaskáld bæjarins, díigskrá í tali og tón- um um ýmsa af öndvegisskáld- um bæjarins. Þuríður Þorbergs- dóttir syngur einsöng, félagar úr Leikfélagi Sauðárkróks og Umf. Tindastóli lesa og syngja.

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.