Dagur - Tíminn Akureyri - 02.09.1997, Blaðsíða 9

Dagur - Tíminn Akureyri - 02.09.1997, Blaðsíða 9
(®agur-'®mrimt Þriðjudagur 2. september 1997 - 21 Smáauglysingar Húsnæði óskast Ökukennsla Takid eftir Fjölskyldu vantar húsnæöi á Akur- eyri. Reyklaus og skilvís. Uppl. í síma 471 2099 og 421 6318. Sextán ára strákur óskar eftir her- bergi á leigu strax. Helst á eyrinni. Uppl. í síma 463 1269.________________ Tii leigu í Gránufélagsgötu 4 (J.M.J. húsinu) á annarri hæð, ca. 100 fm. skrifstofuhúsnæöi. Það samanstendur af einu stóru her- bergi og inn af því tvö minni og skjala- geymsla. Rafmagnsstokkar fyrir síma og tölvur eru í hverju herbergi. Á þriðju hæð í sama húsi eru til leigu þrjú skrifstofuherbergi, stærð á herb. ca. 17-30 fm. Uppl. í síma 462 4453 og 462 7630. Atvinna óskast Vélfræðingur óskar eftir starfl í landi. Ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 462 1147. Varahlutir Óska eftir heddi og sílendri í Suzuki TS 50 árg. ’84. Uppl. í síma 463 1320. Dráttarvélar Gamall Massey Ferguson 165 til sölu. Uppl. eftir kl. 19 f síma 466 1610. Bændur Bændur - verktakar. Búvéladekk, vinnuvéladekk. Góð dekk á góðu verði. Við tökum mikið magn beint frá fram- leiöanda sem tryggir hagstætt verð. Sendum hvert á land sem er. Dekkjahöllin Akureyri, sími 462 3002 ______ Traktorsdekk & básamottur. Eigum gott úrval af Vredestein trak- tors- og landbúnaðardekkjum. Sterk og góö vara frá Hollandi. Beinn inn- flutningur tryggir góða þjónustu og hagstætt verð. Muniö þýsku básamotturnar á góða verðinu. Gúmmívinnslan hf. - Akureyri, sími 461 2600. Greiðsluerflðleikar Erum vön fjárhagslegri endurskipu- lagningu hjá einstaklingum, fyrirtækj- um og bændum. Höfum 8 ára reynslu. Gerum einnig skattframtöl. Fyrirgreiðslan efh., Laugavegi 103, 5. hæð, Reykjavík, sfmi 562 1350, fax 562 8750. Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, heimasími 462 3837, farsími 893 3440, símboði 846 2606. Kenni á Subaru Legacy. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ, Akurgerði 11 b, Akureyri, sími 895 0599, heimasími 462 5692. Bólstrun Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raögreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39 sími 462 1768. Ýmislegt Kaup-Sala-Skipti Þú veist að við eigum mjög, mjög spennandi myndbandsspólur, geisla- diska, tölvuleiki, hljómplötur og bæk- ur. Sérverslun safnarans á horni Óðins- götu og Freyjugötu. Sendum í póstkröfu um allt land. Opiö mánud.-föstu. frá kl. 13.00- 18.30 og laugard frá kl. 14.00-17.00. Visa-Euro-Debet. Takið eftir Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 551 2335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga.__ Minningarspjöid félags aðstandenda Alzheimer- sjúklinga á Akureyri og nágrenni, fást í bókabúð Jónasar, Hafn- arstræti, Bókvali, Kaupvangsstræti, Möppudýrinu, Sunnuhlíð, skóverslun M.H. Lyngdal, Hafnarstræti, Sjóvá-Al- mennum tryggingum við Ráðhústorg, Dvalarheimilinu Hlíð og hjá Önnu Báru í bókasafninu á Dalvík. Minningarspjöld Kvenfélagsins Hlífar fást í Bókabúð Jónasar, Blómabúðinni Akri, Möppudýrinu Sunnuhlíð og í síma- afgreiðslu FSA._____________________ Minningakort Krabbameinsfélags Ak- ureyrar og nágrennis og Heimahlynn- ingar Akureyrar fást á eftirtöldum stöð- um: ORÐ DAGSINS 462 1840 A Akureyri hjá Pósti og síma, sími 463 0620, Bókabúð Jónasar, Bókval, Möppu- dýrinu Sunnuhlíð og Blómabúðinni Akri. Á Grenivík hjá Margréti G. Jóhanns, Hagamel. Á Dalvík í Heilsugæslustöðinni, hjá El- ínu Sigurðar, Goðabraut 24 og Ásu Mar- inós í Kálfsskinni. Á Ólafsfirði hjá Klöru Ambjömsdóttur, Aðalgötu 27.__________________________ Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit. Op!ð hús í Punktinum alla miðviku- daga frá kl. 15- 17. Kaffiveitingar í boði, dagblöð liggja frammi og prestur mætir á staðinn til skrafs og ráðagerða. Sérstök dagskrá auglýst ef svo ber undir. Akureyrarkirkja. AMD K6-200 MMX • Intel VX móðurborð • 32Mb EDO vinnslumlnni • S3 Virge 4MB skjákort • 15" CTX Digital skjár • 3,1Gb harður diskur • 20x Samsung geisladrif • SoundBlaster 16 hljóðkort • 2 x120W hátalarar • Windows95 CD • Windows95 lyklaborð • Microsoft samhæfð mús og motta aðeins 159.900 stgr. . 1 « Glerárgata 30 • Sími 461 2290 • Fax 461 2293 Kmuðm Torgid DENNI DÆMALAUSI I Almáttugur, mamma. Af manneskju sem maður œtlast til að viti svör við öllu, spyrð þú óþarjlega margra spurninga. Akureyri Lokaorð Loki listaköttur er ekki par hrifinn af því að vera lögö orð í munn í helgar- potti Dags- Tímans um síðustu helgi og vill koma því á framfæri að hann sé langt frá þvf að vera móðgaður yfir því að vera ekki boðið að taka þátt í Sumar '97, í Myndlistaskólanum á Akureyri. Sýningin stendur til 6. september. Höfuðborgarsvæöið Námskeið í skyndihjálp Reykjavfkurdeild RKÍ gengst fyrir nám- skeiði í aimennri skyndihjálp sem hefst fimmtudaginn 4. september. Kennt verður frá kl. 19 til kl. 23. Aðrir kennsludagar verða 8. og 9. sept. Námskeiðið telst vera 16 kennslustund- ir og verður haldið í Fákafeni 11, 2. hæð. Námskeiðið er opið öllum 15 ára og eldri. Sérstaklega er vænst þátttöku ungra ökumanna sem hafa í höndum ávísun á námskeið í skyndihjálp gefna út af Rauða krossi (slands. Námskeiðsgjald er 4000 krónur, skuldlausir félagar í RKÍ fá 50% afslátt og hægt verður að ganga í félagið á staðnum. Einnig fá nemendur í framhaldsskólum og há- skólum sama afslátt gegn framvísun á skólaskírteini. Harmonikkutónleikar Á næstu þriðjudagstónleikum í Lista- safni Sigurjóns Ólafssonar, sem jafn- framt eru þeir síðustu í röðinni, kemur fram finnski harmoníkuleikarinn Tatu Kantomaa. Mun hann leika verk eftir Carl Maria von Weber, Johann Strauss, Veikko Ahvenainen, Franz Liszt, Gioacc- himo Rossini, Solotarev, Isaac Albéniz, Pablo de Sarasate og Oskar Merikanto. Sýningar í Gerðarsafni Kristín Jónsdóttir frá Munkaþverá sýnir nú verk sín í Listasafni Kópavogs, Gerð- arsafni. Á sýningunni eru pappírsverk þar sem íslensk örnefni eru skrifuð í runu með blýanti og bleki. Einnig eru þar stór þrívíð verk (skúlptúrar) úr ull, plexigleri og fleiri efnum. Mósaík og ker nefnir Ragna Ingi- mundardóttir leirkerasmiður sýningu sína í Gerðarsafni. Á sýningunni eru meðal annars stórir, litríkir vasar og mósaíkborð. Þá stendur yfir sýning Máifríðar Að- alsteinsdóttur í Gerðarsafni. Minningin er kjarninn í verkum Málfríðar. I þeim stflfærir hún iðulega form úr íslensku landslagi, Ijöll, hraun og önnur náttúru- fyrirbæri, og finnur þeim lit og birtu sem endurspegla þær tilfinningar sem gagntóku hana á hverjum stað. Fyrirlestur um ferðaþjónustu Fimmtudaginn 4. september kl. 16.15 mun Yvonne Shields, frá Hafrannsókna- stofnun íriands.s halda fyrirlestur um reynslu íra af þróun ferðaþjónustu, tengdri náttúru og auðlindum hafs og vatns. Skýrt verður frá stefnumörkun, rannsóknum og þróunarstarfi á þessu sviði. Fyrirlesturinn er haldinn í boði Rannsóknarráðs (slands, Ferðamála- ráðs íslands og Kynningarmiðstöðvar Evrópurannsókna (KER) og verður haldinn í fyrirlestrasal Hótel Loftleiða. Fyrirlesturinn er opinn öllu áhugafólki um ferðaþjónustu.. Sýslumaðurinn á Akureyri Hafnarstræti 107, 600Akureyri Sími 462 6900 Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu emb- ættisins aö Hafnarstræti 107, Akur- eyri, föstudaginn 5. september 1997, kl. 10 á eftirfarandi eignum:_________ Arnarsíða 4b, eignarhl. Akureyri, þingl. eig. Einar Thorlacius, gerðar- beiðandi Landsbanki Islands Höfuð- stöðvar.______________________________ Arnarsíða 4e, Akureyri, þingl. eig. Margrét Marvinsdóttir, geröarbeiðend- ur Akureyrarbær og Samvinnulífeyris- sjóðurinn.____________________________ Brekkugata 10, neðsta hæð, Akureyri, þingl. eig. Tryggvi Kjartansson, gerð- arbeiðandi Samvinnulífeyrissjóðurinn. Drekagil 6, Akureyri, þingl. eig. Egill Áskelsson, gerðarbeiðendur Akureyr- arbær og Byggingarsjóöur ríkisins, húsbréfad. Hafnarstræti 97, hl. 2H, ásamt öllum vélum og tækjum, Akureyri, þingl. eig. Byggingarfélagið Lind ehf, geröarbeið- endur Akureyrarbær, lönlánasjóður og Landsbanki íslands Höfuðstöðvar. Hafnarstræti 97, hl. 3A, ásamt öllum vélum og tækjum, Akureyri, þingl. eig. Byggingarfélagiö Lind ehf, geröarbeið- endur Akureyrarbær, lönlánasjóður, Innheimtustofa rafiðnaöarmanna, Landsbanki íslands Höfuðstöðvar og Lífeyrissjóðurinn Lífiðn._____________ Hafnarstræti 97, hl. 4A, ásamt öllum vélum og tækjum, Akureyri, þingl. eig. Byggingarfélagið Lind ehf, geröarbeið- endur Akureyrarbær, Bílanaust hf., Iðnlánasjóöur og Landsbanki íslands Höfuöstöövar. Helgamagrastræti 53, íb. 301, Akur- eyri, þingl. eig. Steindór Kárason og Jóna Þórðardóttir, gerðarbeiöandi Ak- ureyrarbær.______________________ Hjalteyrargata 1, efri hæð og hluti í risi, Akureyri, þingl. eig. Óskar Hjalta- lín, talinn eigandi, geröarbeiöendur Samvinnulífeyrissjóöurinn og Sýslu- maðurinn á Akureyri.___________ Hrafnabjörg 8, Akureyri, þingl. eig. Birgir Ágústsson, gerðarbeiöandi Sýslumaðurinn á Akureyri.___________ Hrísalundur 20j, Akureyri, þingl. eig. Ingigeröur Einarsdóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki íslands._____________ Klettastígur 14, neðri hæð, Akureyri, þingl. eig. Jens Óli Kristjánsson, gerö- arbeiðandi Sýslumaðurinn á Akureyri. Reynihólar 10, Dalvík, þingl. eig. Sig- fús Freyr Þorvaldsson, gerðarbeiöandi Valgarður Stefánsson efh.___________ Svarfaðarbraut 16, Dalvík, þingl. eig. Vigdís Sævaldsdóttir, gerðarbeiöandi Sýslumaðurinn á Akureyri._________ Sveinbjarnargerði II, Svalbarðsstrand- arhreppi, þingl. eig. Fjöregg ehf, gerö- arbeiöendur Sameinaöi lífeyrissjóöur- inn og Sýslumaöurinn á Akureyri. Tunga, Svalbarðsstrandarhreppi, þingl. eig. Esther A. Laxdal, gerðar- beiðandi Samvinnusjóður íslands hf. Sýslumaðurinn á Akureyri, 1. september 1997. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3-101 Reykjavík Sími 552 5800 - Bréfsími 562 2616 Netfang: isr@rvk.is Utboð F.h. Sorpu er óskað eftir tilboðum í brennsluofn til eyð- ingar á sjúkrahúsúrgangi o.fl. fyrir höfuðborgarsvæðið. Ofninn verður staðsettur á höfuðborgarsvæðinu og skal innmötunar- og hreinsibúnaður hans uppfylla þær kröfur sem gerðar eru til slíkst búnaðar í löndum Evr- ópusambandsins. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri. Opnun tilboða: kl. 11.00 miðvikudaginn 24. september 1997 á sama stað.

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.