Dagur - Tíminn Akureyri - 24.09.1997, Síða 12

Dagur - Tíminn Akureyri - 24.09.1997, Síða 12
í Þ R T T I R iDagur-®tmmn Veðrið í dag Konráð Olavson á hádegisæfingu í gær. Mynd: BG Krafa um sigur gegn Svisslendingum ísland mætir Sviss í fyrsta leiknum í undankeppni EM í Laugardalshöli í kvöld. s slenska landsliðið i hand- knattleik mætir Svisslend- ingum í fyrsta leik liðanna í undankeppni Evrópumótsins og fer viðureign liðanna fram í Laugardalshöllinni í kvöld klukkan 20, en síðari leikurinn fer fram ytra um næstu helgi. íslensku landsliðsmennirnir, sem leika með erlendum liðum, komu hingað til lands á sunnu- daginn. Liðið æfði tvívegis í gær og í dag er ein æfing fyrirhuguð þar sem væntanlega verður far- ið yfir leik svissneska liðsins. Blaðamaður Dags-Tímans náði tali af Júlíusi Jónassyni, leik- manni svissneska liðsins St. Ot- mar, til að spyrja hann að því hvort búast mætti við því að svissneska liðið spilaði svipað og það gerði á HM á íslandi fyr- ir rúmum tveimur árum, þegar liðið lék agaðan sóknarleik, hálfgerðan göngubolta. „Það er rétt að sóknarleikur liðsins hefur verið mjög agaður í gegnum árin, en hraðinn hef- ur aukist upp á síðkastið. Það eru komnir lágvaxnari menn og sneggri sem farnir eru að leika stærri hlutverk með liðinu og sóknarleikurinn því ekki jafn agaður og oftast áður. Mikið af spilinu snýst þó í kringum Marc Baumgartner sem fyrr,“ sagði Júlíus segir hraðann hafa verið að aukast hjá svissneska liðinu upp á síðkastið. Júlíus, sem fylgdist með liðinu leika gegn Pólverjum fyrir skemmstu. „Þeir voru ekki að leika vel í þeim leikjum, en segja má að við höfum heldur ekki verið neitt traustvekjandi í leikjunum gegn Dönum. Ég spái því að bæði liðin munu taka sig saman í andlitinu." ísland og Sviss eru í riðli með Júgóslavíu og Litháen. Tvö lið tryggja sér sæti á loka- keppnina í Ítalíu. „Við höfum sagt að við viljum ná Ijórum punktum út úr þessum leikjum og það ætti að vera raunhæf krafa að sigra í heimaleiknum, þó það verði örugglega mjög erfitt í útileiknum," sagði Júlí- us. Geir Sveinsson fyrirliði sagðist gera þá kröfu til sjáll's sín og annarra í liðinu að sigur ynnist. „Ég held að það verði að teljast sjálfsögð krafa að sigra í heimaleiknum." Miðvikudagur 24. september 1997 Línuritin sýna íjögurra daga veðurhorfur á hverjum stað. Línan sýnir hitastig, súluritið 12 tíma úrkomu en vindáttir og vindstig eru tilgreind fyr- ir neðan. Sunnan og suðvestan átt, víða allhvasst eða hvasst norðanlands, en annars heldur hægari. Vætusamt um sunnan- og vestanvert landið en þurrt norðaustanlands. Hiti 8-20 stig. þurrkari i Þurrkari, 5 kg. Snýst í báðar áttir, tvö hitastig Verð kr. 33.155 Gæði, góð þjónusta. Qkaupland KAUPANGI Slmi 462 3565 • Fax 461 1829 Reykjavík VSV4 SSA3 VSV3 SSV3 ANA3 SV3 SSA5 SSV4 SA3 Stykkishólmur 9 Fim Fös Lau St/nm™ ■10 5 ■ 0 VSV4 S6 SV4 S5 NA5 SV5 S6 SSV5 SA4 Bolungarvík SV3 S4 SV3 S3 ANA3 SV4 S5 SSV4 SA3 Blönduós VSV3 S3 SV2 S2 NA2 SV4 S4 SSV2 SA2 Akureyri SV3 S3 S3 S3 NA3 VSV4 S4 V3 A3 Egilsstaðir SSV3 S3 S3 NV2 NNA3 V3 S4 S3 N3 Kirkjubæjarklaustur °c Fim Fös Lau Sun mm 15 -1 I--—-------H 5 SV2 S2 ssv VSV2 ANA2 VNV3 SSA3 V3 ANA2 Stórhöfði V5 SSA4 SV4 SV4 ANA5 V4 SSA6 VSV4 ASA4 BOLTI • Riðla

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.