Dagur - Tíminn Reykjavík - 04.01.1997, Qupperneq 10
10 - Laugardagur 4. janúar 1997
PJÓÐMÁL
Jlagur-'ÍIImróm
Bæjarmál við áramót
Sigurður J.
Sigurðsson
bœjarfulltrúi á
Akureyri skrifar
S
stundum finnst manni að
tíminn framundan sé lang-
ur og gnæð stunda til að
gera það sem gera þarf. Fyrr en
varir er þessi tími búinn og sé
horft um öxl til jafnlengdar þá
skynjar maður hversu hratt líður
stund. Núverandi kjörtímabil bæj-
arstjórnar er nú meir en hálfnað
og á sama tíma að ári liönu fara að
skýrast línur í framboðsmálum til
næstu bæjarstjúrnarkosninga.
Sú staða sem kom upp síðast
verður vart endurtekin. Fram-
skúknarflokkurinn hefur sveiflast
svo í fylgi á undanförnum árum að
þeir hafa fengið allt frá tveim og
upp í fimm fulitrúa og litlar líkur á
að fylgi þeirra verði úbreytt, því
fátt í störfum þeirra, sem af er
þessu kjörtímabili hvetur til þess.
Breyttar áherslur virðast nú
vera á vinstri
væng stjúrn-
mála. Fram-
súknarflokkur-
inn er þú vart
talinn með,
nema þegar
hentar, en lögð
er rík áhersla á
aukna sam-
vinnu, samstarf
og jafnvel sam-
runa annarra
flokka. Slíkt er
talið helsti
möguleiki þeirra
til þess að vinna
á hinum mikia
fylgi sem Sjálf-
stæðisflokkurinn
hefur. hetta er mat sem er byggt á
röngum forsendum, því fylgi Sjálf-
stæðisflokks hefur ekki byggst á
úsamstöðu vinstri afianna í ís-
lenskum stjúrnmálum heldur á
þeirri grundvallarhugsjún sem
kemur fram í stefnu fiokksins og á
sér svo sterka vitund meðal þjúð-
arinnar. Sú breyting sem samstarf
vinstri fiokkanna leiðir af sér er
fyrst og fremst sú, að fylgi þeirra
nýtist þeim betur við úthlutun
sæta, hvort sem um er að ræða á
Alþingi eða f sveitastjúrnum. Frúð-
iegt verður að sjá hvort vinstri
ílokkarnir múta sína samvinnu á
landsvfsu fyrir næstu sveitarstjúrn-
arkosningar. Eitt er að mynda slíkt
kosningabandalag í Reykjavík og
annað á landsvísu. Annars er
útímabært að velta vöngum yfir
framboðsmálum í næstu sveitar-
stjúrnarkosningum, því margt get-
ur breyst á skemmri tíma, en engu
að síður frúðlegt að fylgjast með
þrúun mála á vinstri væng stjúrn-
máianna á þessu nýbyrjaða ári.
Framtíð Akureyrar
Nú geta Akureyringar Ioksins fagn-
að því að þeir séu orðnir fleiri en
fimmtán þúsund. Petta eru gleðileg
tíðindi, sem lengi hefur verið boðið
eftir. Fyrir þrem árum áttum við
von á því að ná þessari íjölgun, en
þvi miður hefur fbúafjölgun á Ak-
ureyri sfðustu árin ekki verið nægj-
anlega mikil. Víða í kringum okkur
sjáum við íbúum fækka og fátt
bendir til annars en landsbyggðar-
innar bíði þau örlög að þessi þrúun
verði hraðari á komandi árum,
með tilkomu vaxandi atvinnu-
möguieika á höfuðborgarsvæðinu.
Þessi þrúun virðist snerta öll
landssvæði, en þú misjafnlega mik-
ið. Því hefur lengi verið haldið
fram, af Eyfirðingum, að eina leið-
in til að efla mútvægi við höfuð-
borgarsvæðið væri að styrkja þetta
svæði með öllum tiltækum ráðum.
Margir hafa tekið undir þessa
skoðun og fjölmargt hefur verið
gert til styrkingar svæðinu, sem
byggt hefur verið á þessum rökum.
Háskúlinn á Akureyri, Fjúrð-
ungssjúkrahúsið og uppbygging
framhaldsmenntunar hafa styrkt
þetta svæði mikið. l’á hafa bættar
samgöngur einnig styrkt þjúnustu.
Það er þú ljúst að þetta allt gefur
lítið til eflingar svæðisins, ef ekki
kemur til öflug uppbygging atvinnu
á svæðinu. Sjávarútvegur hefur eflst
gríðarlega og öllum ljúst hversu
mikil áhrif af uppbyggingu Sam-
horjamanna hefur haft hér í bæ.
Baráttugleði þeirra og kraftur hefur
líka leitt til nýs afivaka í mörgum
smærri þjúnustufyrirtækjum.
Framtíð Akureyrar verður að
byggjast á sambærilegri hugsun og
metnaði og þar ríkir og ríkir hjá
fjölmörgum fyrirtækum og einstak-
lingum, ef hér á að ijölga fóki, at-
vinna að eflast og menning að
vaxa. Við verðum að skapa gúða
framtíðarmögu-
leika fyrir þá
sem hér eru að
vaxa úr grasi.
Við eigum að
byggja þá bar-
áttu okkar á
úbilandi trú þess
efnis að hér sé
hægt að mynda
enn öflugara
samfélag, sem
geti veitt íbúum
fullkomlega
samkeppnishæfa
möguleika og
þar sem best
gerist hér á
landi.
Störf bæjarstjórnar
Akureyrar
Núverandi bæjarstjúrn kom að
stjúrn bæjarins í kjölfar mikils erf-
iðleikatímabils í atvinnusögu Akur-
eyrar. Ekki er ástæða til að tíunda
þau fyrirtæki sem lentu í gjaldþrot-
um á þessum tíma, en slíkir erfið-
leikar í atvinnulífi höfðu ekki blas-
að við áratugum saman. í gegnum
þetta túkst að komast, með breyttri
efnahagsstefnu í landinu og virkri
endurreins fyrirtækja með dyggum
stuðningi þáverandi bæjarstjúrnar.
Jákvæð merki endurreisnar sáust
ekki núgu glöggt á þeim tíma sem
gengið var til sveitarstjúrnarkosn-
inga. Neikvæða umræðu, sem þá
var enn við lýði, nýtti Framsúknar-
flokkurinn sér til framdráttar, en
hann hafði verið í minnihluta í tvö
kjörtímabil. Fylgissveiflan til
Framsúknarflokksins var nánast
ótrúleg, þar sem fátt lá til grund-
vallar í hugsjónum hans og stefnu
til að skapa slíkt fylgi. Margur hef-
ur áttað sig á þeirri staðreynd nú,
þegar starfshættir þeirra hafa ver-
ið að koma ljós.
Metnaður þeirra fyrir hönd bæj-
arins virðist á stundum æði tak-
markaður og skortur á framtíðar-
sýn.
Sala hlutabréfa í eigu
bæjarins
Sölu hlutabréfa í eigu bæjarins er
nú að mestu lokið. Sé horft yfir
farinn veg er ljúst að vart hefði
verið hægt að halda á því máli með
úhöndugri hætti.
Upphafið að sölu á hlutabréfum
bæjarins í ÚA má rekja til þeirrar
spilamennsku sem bæjarfulltrúar
Framsóknarflokksins efndu til þeg-
Breyttar áherslur
virðast nú vera á
vinstri væng stjórn-
mála. Framsóknar-
flokkurinn er þó vart
talinn með, nema
þegar hentar, en lögð
er rík áhersla á aukna
samvinnu, samstarf
og jafnvel samruna
annarra flokka.
ar þeir ætluðu sér að afhenda fyr-
irtækið á silfurfati og fá að launum
aðalskrifstofur íslenskra Sjávaraf-
urða til bæjarins. Þetta gekk ekki
eftir og gáfust þeir upp við þann
gjörning sinn vegna andstöðu ann-
arra bæjarfulltrúa og almennings.
Siðari tilraun þeirra til að skapa
nýjan aðila, sem tæki við meiri-
hlutavaldi bæjarins í félaginu, gekk
heldur ekki eftir. Þetta varð þess
valdandi að Kaupfélag Eyfirðinga
ákvað að selja sín bréf og hætti
þátttöku í félaginu.
Sá skollaleikur sem varð í
kringum þá sölu og um leið sölu
Hór er um áhugaverð verkefni að
ræða og mikils virði að þessi til-
raun verði það vel unnin að auð-
velt verði að átta sig á umfangi
þjúnustu og nauðsynlegum tekju-
stofnum til þess að standa undir
þessari þjúnustu í framtíðinni.
Starfsmannamál eru viðkvæm-
asti þáttur þessarar verkefnatil-
færslu. Ljúst er að bæði kjara-
samningar og lífeyrissjúðsmál eru
viðkvæm í þessu sambandi og sýn-
ir Ijúslega hversu flúkna og erfiða
kjarastefnu stjúrnvöld og sveitar-
stjúrnir hafa tekið þátt í að múta.
Mikilvægt er að ná fram breyting-
á skuldum hitaveitu fékk engan
stuðning meirihlutans, sem ákvað
að ráðstafa þeim íjármunum í
rekstur bæjarsjúðs.
Fjárhagsáætlun bæjarsjúðs var
illa unnin þegar hún var lögð fyrir
bæjarstjúrn. Árið hafði ekki verið
nýtt til þess að skoða rekstur með
gagnrýnum hætti. Nú lágu hinsveg-
ar fyrir ijölmargar úskir um við-
bætur í rekstri og ijölgun starfs-
manna. Það getur ekki gengið sú
stefna, eða stefnuleysi að sífellt sé
bætt við nýjum þjúnustuþáttum án
þess að endurmat fari fram á
þeirri þjúnustu sem fyrir er. Þessi
vinnubrögð meirihlutans eru mjög
gagnrýniverð og augljúst að hann
hefur ekki enn náð tökum á stjúrn
mála hvað þetta varðar.
Nokkrar mikilsverðar breyting-
ar voru gerðar á ijárhagsáætlun
bæjarsjúðs milli umræðna, sem
studdi framangreind sjúnarmið og
var áætlunin sýnu skaplegri þegar
til síðari umræðu kom.
Framkvæmdir á komandi
ári
Ljúst er að þeir ijármunir sem
renna til framkvæmda á þessu ári
fara að stærstum hluta til í verk-
efni sem þegar hafa verið ákveðin
og unnið hefur verið að um langan
tíma. Fræðslumál taka þar stúran
hluta, enda komið að því að byggja
fyrsta hluta Giljaskúla. Sundlaugin
tekur þar líka stúran hlut, en
heildarkostnaður við þá fram-
kvæmd verður nálægt 400 milljún-
um þegar allt verður komið. Það er
langt umfram þær hugmyndir um
fjárveitingar sem lágu fyrir við
hönnunarsamkeppni. Engin mark-
tæk tilraun hefur verið gerð til
þess að lækka þau útgjöld og ljúst
að meirihlutinn telur ekki mögu-
leika til að veita fé til annarra
íþrúttamannvirkjagerðar á meðan
að þessi framkvæmd er í vinnslu.
Engin stefna er til hvað varðar að-
stoð við uppbyggingu yfirbyggðs
skautasvells, né aðstöðu fyrir
knattspyrnu. Vetraríþróttaaðstaða
er látin gjalda fyrir það sjúnarmið
að ríkið hafi ekki veitt ljármunum
til uppbyggingar í tengsium við
Vetraríþrúttamiðstöðina.
Árið framundan
Það er ljúst að árið sem nú er að
heíjast byrjar moð gúðum efna-
hagslegum forsendum. Atvinnu-
auking hefur verið mikil, afkoma
fyrirtækja almennt gúð og jákvæð
merki um vaxandi fiskistofna og ný
stúriðjuverkefni. Kjarasamningar
framundan, stefna þú málum í
nokkra úvissu, en vonandi tekst að
auka kaupmátt þeirra sem við lök-
ust kjör búa án þess að því fylgi
efnahagsleg kollsteypa.
Akureyringar þufa að setja sér
þau heit um þessi áramút að vinna
að þvi með öllum tiltækum ráðum
að efla þetta bæjarfólag og styrkja
þetta landssvæði. Það getum við
gert sameinginlega. Hvetja þarf
stjúrnvöld til áframhaldandi vinnu
við flutning stofnana og uppbygg-
ingu nýrra fyrirtækja á svæðinu og
krefjast verður aukinnar hlutdeild-
ar í fjárveitingum til heilbrigðis-,
mennta- og menningarmála. Aðal-
atriðið er að við sem hér búum
leggjum sameinaða krafta okkar í
að efla þennan landshluta, með
jjjúnustukaupum, með stuðningi
við baráttumál og með samheldni.
Fjölgun verkefna og fjármálaleg
ábyrgð í héraði á að gefa tækifæri
til þess að múta þjúnustu við íbúa
með enn betri hætti og íbúum
svæðisins þarf að fjölga svo við-
skipti og atvinna geti haldið áfram
að eflast. Samstarfs sveitarfélaga á
Eyjafjarðarsvæðinu á að miðast við
þessi markmið.
bæjarins á þeim bréfum sem eftir
var að selja, á sér enga hliðstæðu.
Það er ljóst að bæjarfulltrúar
Framsóknarflokksins voru þess al-
búnir að fúrna hagsmunum ann-
arra hluthafa og jafnvel bæjarins
til að tryggja viðunandi útkomu
fyrir einn hluthafa í félaginu.
Fjölmiðlar hafa látið í veðri vaka
að sala hlutabréfa í eigu bæjarins
hafi gert það að verkum að hundr-
uðir milljúna hafa komið inn í veltu
bæjarfélagsins. Þetta er ekki rétt.
Þessir fjármunir voru fyrir löngu
komnir í veltu að stærstum hluta.
Stærstur hluti af þessari hlutabréfa-
sölu fúr til að ________
greiða lán sem
stofnað hafði
verið til til end-
urreinsnar at-
vinnulífs á und-
anförnum árum
og til fram-
kvæmda á veg-
um bæjarins
sjálfs. Aðeins lít-
ið brot fer tii
nýrra fram-
kvæmda. Hið já-
kvæða er hins-
vegar það að lán
verða greidd og
um leið lækkar
vaxtakostnaður,
sem gefur aukið
ráðstöfunarfé.
Deilur
Með aukinni tilfærslu
verkefna frá ríki gæti
komið að því að stað-
greiðsluskattar til rík-
is féllu niður, en út-
svarið kæmi alfarið í
stað tekjuskatts. Slíkt
gæti auðveldað marga
hluti í rekstri og aukið
þjónustumöguleika
sveitarfélaga.
um á þessum málum á komandi
tímum. Hugsanlega geta sveitarfé-
lögin í landinu sameiginlega byggt
upp nýjan lífeyrissjúð fyrir verð-
andi starfsmenn sína.
Gagnrýnivert er að verkefni
reynslusveitarfélaga, séu nýtt til að
lækka framlög ríkis til þeirra verk-
efna er til fiytjast. Rökstuðningur
fyrir slíkum niðurskurði er svo köll-
uð hagræðing, sem sveitarfélögin
eiga að ná í samrekstri þessara
þátta við aðra starfsemi. Miklum
niðurskurði hefur verið beitt á und-
anfórunum árum í ríkisrekstri og
hið sama á við um allflest sveitarfé-
——————— lög. Það er því
ekkert sjálfgefið
í frekari mögu-
leikum til hag-
ræðingar. Með
aukinni tilfærslu
verkefna frá ríki
gæti komið að
því að stað-
greiðsluskattar
til ríkis féllu nið-
ur, en útsvarið
kæmi alfarið í
stað tekjuskatts.
Slíkt gæti auð-
veldað marga
hluti í rekstri og
aukið þjúnustu-
möguleika sveit-
arfélaga.
innan bæjarstjúrnar Fjarhagsaætluri bæjarins
snérust ekki um nauðsyn þess að Fjárhagsáætlanir bæjarsjúðs og
selja eignir heldur á hvern hátt var^ annan a st°fnana bæjarins voru
■ m • m m , / /■, / | /, ■ « ' 'I t rre01 m íi O r ix Ifl l* 11\ 1 Tl »r\i\ rv*• n
staöio að þvi mali. I þetta mal hef-
ur mestur tími og þrek núverandi
meirihluta farið. Nú er þessu lokið
og mál til komið að menn fari að
snúa sór að öðrum þáttum, sem til
eflingar mættu verða.
Verkefni reynslusveitar-
félaga
Það hefur lengi verið hugsjún
sveitarstjúrnarmanna að efla sveit-
arstjúrnarstigið með flutningi
verkefna frá ríki til sveitarfólaga
og fækka verkefnum sem faliið
hafa undir sameiginlega rekstrar-
ábyrgð. Mikilsverð skref hafa nú
verið stigin. Flutningi grunnskúl-
ans er nú lokið og Akureyrarbær
hefur nú tekið að sér verkefni
tengd málefnum fatlaðra og á sviði
öldrunarþjúnustu og heilsugæslu.
afgreiddar fyrir júl. Þær bera með
sér sterka íjárhagsstöðu Akureyrar
og Ijölþættan rekstur. Hlutdeild
sveitarfélaga í staðgreiðlu skatta
fer haikkandi með aukinni tilfærslu
verkefna frá ríki og er nú svo kom-
ið að útsvar er komið í 11,79%.
Meirhlutinn hækkað útsvarið í
upphali kjörtímabiis um 0,2%.
Þetta var gert að ástæðulausu og
því lækkaði meirihlutinn það aftur
nú um sömu prúsentu. Gjaldskrá
Rafveitu Akureyrar var lækkuö um
3% og var það vonum seinna, því
slíkt átti að gera fyrir ári síðan, en
ekki var á það hlustað þá. l.ækkun
á gjaldskrá Hitaveitu Akureyrar er
ekki studd neinum efnislegum rök-
um og var útímabær að mínu mati.
Tillaga bæjarl'ulltrúa Sjálfstæðis-
fiokks um að láta væntanlegan arð
af I.andsvirkjun koma til lækkunar