Dagur - Tíminn Reykjavík - 22.02.1997, Blaðsíða 23
|DagurJ®mtmtt
Laugardagur 22. febrúar 1997 - 35
SJÓNVARP
U T V A R P
(í
i1
3
sín
©
LAUOAROAOUR
F E B R U A R
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
10.45 Syrpan
11.15 Hlé.
13.05 Sjónvarpskringlan.
13.20 Bikarkeppnin í hand-
bolta. Bein útsending frá
úrslitaleik Hauka og Vals í
kvennaflokki.
15.00 Enska knattspyrnan.
Bein útsending frá leik Chel-
sea og Manchester United í
úrvalsdeildinni.
17.00 Bikarkeppnin í hand-
bolta bein útsending frá úr-
slitaleik KA og Hauka í
karlaflokki.
18.20 Táknmálsfréttir.
18.30 Ævintýraheimur
19.00 Á næturvakt
19.50 Veöur.
20.00 Fréttir.
20.35 Lottó.
20.45 Enn ein stöbin.
21.15 Óskalög... Tónlistarþáttur þar
sem þekktir söngvarar flytja íslensk
dægurlög.
21.40 Herbúðalíf (Biloxi Blues).
Bandarísk bíómynd frá 1988 um ung-
an mann sem gengur í herinn og áhrif
þess á þroska hans. Bönnuö börnum
yngri en 12 ára.
23.30 Gamlar glæður (The Asian
Connection: Old Flames). Áströlsk
spennumynd frá 1995 þar sem einka-
spæjarinn John Stamford rannsakar
dularfullt andlát kvikmyndaleikara.
01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
09.00 Barnaefni.
12.00 NBA-molar.
12.25 Sjónvarpsmarkaðurinn.
12.50 Suður á bóginn (21:23) (e).
13.40 Lois og Clark (19:22) (e).
■14.25 Fyndnar fjölskyldumyndir
14.50 Aðeins ein jörð (e).
15.00 Litlu risaeölurnar
16.20 Andrés önd og Mikki mús.
17.00 Oprah Winfrey.
17.45 Glæstar vonir.
18.05 60 mínútur (e).
19.00 19 20.
20.00 Smith og Jones (10:13).
20.40 Vinir (22:24) (Friends).
21.15 Fremstur riddara (First Knight).
23.30 Dauðaþögn (Dead Air). Mark
Jannek er vinsæll útvarpsmaöur en
þjakaður af martröðum um aö
kærasta hans sé myrt. Það er ekki til
aö bæta skap hans að kona í hópi
hlustenda hans ónáðar hann með
stööugum upphringingum. Þegar
verstu martraðirnar rætast veit Mark
ekki hvaðan á sig stendur veðrið eða
hverjum er hægt að treysta. Strang-
lega bönnuð börnum.
01.00 Gullleitin (e) (Mac-
Kenna’s Gold). Gregory
Peck, Omar Sharif og Telly
Savalas leika aöalhlutverkin í þessari
gömlu og góðu mynd frá 1969.
Stranglega bönnuð börnum.
03.05 Dagskrárlok.
09.00 Barnatími Stöðvar 3.
10.35 Hrolllaugsstaðaskóli.
11.00 Heimskaup .
13.00 Suður-ameríska knattspyrnan
(Futbol Americas).
13.55 Fótbolti um víöa veröld
14.25 Hlé.
16.15 Gillette-sportpakkinn.
16.45 Spænsku mörkin.
17.15 Skyggnst yfir sviðið
18.10 Innrásarliðið
19.00 Benny Hill.
19.30 Bjallan hringir
19.55 Moesha.
20.20 Kviðdómurinn (We
the Jury). Sakamálamynd
þessari leikstýrir Sturla
Gunnarsson. Spjallþáttastjórnandinn
Wynne Atwood hefur játað að hafa
orðið eiginmanni sínum að bana. Verj-
endur hennar krefjast þess að tekið
verði tillit til aðstæðna en eiginmaður-
inn kúgaði hana andlega árum sam-
21.50 Spenser og fréttakonan
(Spenser: A Savage Place). Spennu-
mynd byggð á metsölubók Roberts B.
Parkers. Bönnuð börnum.
23.20 Móðurást í meinum
H IM^ H (The Other Side of Love).
fl-Sr-n Sannsöguleg mynd um ein-
stæöa móður sem er handtekin og
fangelsuð fyrirglæp sem hún hefur
ekki framið og fær 15 ára dóm (e).
00.50 Dagskrárlok Stöðvar 3.
17.00 Taumlaus tónllst.
17.40 Ishokkí (NHL Power Week
1996-1997).
18.30 Star Trek.
19.30 Þjálfarinn (e) (Coach).
20.00 Hunter.
21.00 Ákærður fyrir morð
(Harmful Intent). Læknirinn
Jeffrey Rhodes er ákærður
fyrir morð eftir að einn sjúklinga hans
deyr á undarlegan hátt. Rhodes er
staðráðinn í að hreinsa nafn sitt og
leiða sannleikann fram í dagsljósið.
Óvildarmaður læknisins kærir sig hins
vegar ekki um að málið upplýsist og
ákveður að taka til sinna ráða! 1994.
22.30 Emmanuelle 6. Ljósblá mynd
um hina kynngimögnuðu Emmanuelle.
a bönnuð börnum.
24.00 Undir sóisetur (e)
(Sunset Grill). Spennumynd
með Peter Weller í aðalhlut-
verki. Ryder Hart er drykkfelldur
einkaspæjari. Þegar fyrrverandi kona
hans finnst myrt ákveður hann að
segja skilið við Bakkus og leita
hefnda. 1992. Stranglega bönnuð
börnum.
01.40 Dagskrárlok.
09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna
grundu. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöur-
fregnir. 10.15 Árdegistónar. 11.00 í
vikulokin. Umsjón: Þröstur Haralds-
son. 12.00 Útvarpsdagbókin og dag-
skrá laugardagsins. 12.20 Hádegis-
fréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýs-
ingar. 13.00 Fréttaauki á iaugardegi.
14.00 Póstfang 851. 14.35 Með
laugardagskaffinu. 15.00 Flugsaga
Akureyrar. Þriöji þáttur af fjórum: Flug-
skóli Akureyrar. 16.00 Fréttir. 16.08
íslenskt mál. 16.20 Ný tónlistarhljóö-
rit Ríkisútvarpsins. 17.00 Saltfiskur
með suftu. 18.00 Síðdegismúsík á
laugardegi. - Johnny Hartman, Billie
Holiday og Lars Erstrand leika og
syngja. 18.48 Dánarfregnir og aug-
lýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30
Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40
Óperukvöld Útvarpsins. Hljóðritun frá
Scalaóperunni í Mílanó. Á efnisskrá:
La Gioconda eftir Amilcare Ponchelli
Flytjendur: La Gioconda: Eva
Urbanova Laura Adorno: Luciana
Dlntino Móðir Giocondu: Larissa Diad-
kova Enzo Grimaldo: José Cura
Barnaba: Nicolai Putilin Kór og hljóm-
sveit Scala-óperunnar, Roberto
Abbado stjórnar. Umsjón: Una Mar-
grét Jónsdóttir. 22.50 Lestur Passíu-
sálma. Frú Vigdís Finnbogadóttir les
(24). 23.00 Dustaö af dansskónum.
24.00 Fréttlr.
Ó'
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
10.45 Hlé.
13.00 Skólakerfi og
menntamál. Umræðuþáttur
á vegum fréttastofu. Um-
ræöum stýrir Ólöf Rún Skúladóttir,
fréttamaöur.
15.00 Fortíðarvandi (Out of the Past)
Sígild bandarísk bíómynd frá 1947.
Aðalhlutverk leika Robert Mitchum,
Jane Greer, Kirk Douglas.
16.40 Barnaþrælkun (Child
Labour). Heimildarmynd
gerð af Barnahjálparsjóði
Sameinuðu þjóðanna.
17.20 Nýjasta tækni og vísindi. End-
ursýndur þátturfrá miðvikudegi.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Stundin okkar.
18.25 Göldrótta frænkan (3:3) (Min
magiska moster). Sænsk barnamynd.
19.00 Geimstöðin
19.50 Veður.
20.00 Fréttlr.
20.35 Skemmtiefni í 30 ár. Fjórði
þáttur af fimm þar sem fjallað er um
einstaka dagskrárþætti í 30 ára sögu
Sjónvarpsins.
21.25 Leikur að eldspýtum
22.20 Helgarsportið.
22.45 Ástareldur (Senso). Frönsk bíó-
mynd. Þetta er áhrifamikil saga um
ástir og framhjáhald aðalsfólks í Prag
12.00 íslenski listinn.
13.00 íþróttir á sunnudegi.
16.00 DHL-deildin í körfubolta.
17.45 Glæstar vonir.
18.05 í svlðsljósinu.
19.00 19 20.
20.00 Chicago-sjúkrahúsiö (18:23)
(Chicago Hope).
20.55 Gott kvöld með
GTsla Rúnari.
21.30 60 mínútur.
22.20 Mörk dagsins.
22.45 Fyrirtækiö (e) (The
Firm).
Dramatísk spennumynd um
Mitch McDeere sem hefur brotisttil
mennta og er nýútskrifaöur frá laga-
deildinni f Harvard. Fyrirtæki í Memp-
his býður honum gull og græna skóga
og Mitch tekur tilboðinu. Aðalhlutverk:
Tom Cruise, Jeanne Tripplehorn, Gene
Hackman og Holiy Hunter. Leikstjóri:
Sydney Pollack. 1993. Bönnuð börn-
um.
01.15 Dagskrárlok.
09.00 Barnatími Stöðvar 3.
10.35 Nef drottningar
11.00 Heimskaup
13.00 Nærmynd
13.25 íþróttapakkinn.
14.20 Þýski handboltinn.
15.55 Enska knattspyrnan - bein út-
sending.
17.45 Golf (PGA Tour).
18.40 Glannar
19.00 Framtiðarsýn
(Beyond 2000). Dr. Caroline
West fjallar um nýjan tölvu-
leik og fróðlegar markaðsrannsóknir
fyrirtækisins Leisure and Allied
Industries í Perth. Andrew Water-
worth fjallar um aðferð til ræktunar á
shiitake-sveppinum en hann er mjög
eftirsótt lækningajurt í Austurlöndum.
lan Finley kynnir sér nýjar þýskar
hreinlætisvörur og Anthony Griffis
skoðar nýja gerð vatnaskíða sem
minna einna helst á byssukúlu.
19.55 Alanis Morisette á
tónleikum. Sýndar verða
upptökur frá tvennum tón-
leikum 2. og 3. október si. f New Or-
leans. Liölega tfu þúsund manns
mættu .
20.45 Húsbændur og hjú
21.35 Vettvangur Wolffs
22.25 Óvenjuleg öfl (Sentinel).
23.15 David Letterman.
17.00 Taumlaus tónlist.
19.00 Evrópukörfuboltinn (Fiba Slam
EuroLeague Report). Valdir kaflar úr
leikjum bestu körfuknattleiksliða Evr-
ópu.
19.25 ítalski boltinn. Bein
útsending frá viðureign
Parma og Lazio.
21.30 Golfmót í Evrópu (PGA Europe-
an Tour 1997). Fremstu kylfingar
heims leika listir sínar.
22.30 Ráögátur (8:50) (X-
Files). Alrikislögreglumenn-
irnir Fox Mulder og Dana
Scully fást viö rannsókn dularfullra
mála. Aðalhlutverk leika David
Duchovny og Gillian Anderson.
23.15 Samtökin (Cartei).
Harösoðin spennumynd um
fyrrverandi flughermann
sem verður leiksoppur áhrifamikilla
glæpasamtaka. Leikstjóri: John
Stewart. Aðalhlutverk: Miies
O'Keeffe, Don Stroud, Crystal Carson
og William Smith. 1989. Stranglega
bönnuð börnum.
00.50 Dagskrárlok.
09.00 Fréttir. 09.03 Stundarkorn í
dúr og moll. 10.00 Fréttir. 10.03
Veöurfregnir. 10.15 Aldrei hefur
nokkur maður talað þannig. Um ævi
Jesú frá Nazaret. Fjóröi þáttur: And-
staða, handtaka. 11.00 Guðsþjón-
usta í Digraneskirkju. Séra Gunnar
Sigurjónsson prédikar. 12.10 Dag-
skrá sunnudagsins. 12.20 Hádegis-
fréttir. 12.45 Veöurfregnir, auglýsing-
ar og tónlist. 13.00 Á sunnudögum.
14.00 Moröin á Sjöundá. Byggt á frá-
söguþætti Jóns Helgasonar ritstjóra.
Lokaþáttur. 15.00 Þú, dýra list.
16.00 Fréttir. 16.08 Til hnífs og
skeiðar. Heimildarþáttur Steinunnar
Haröardóttur um atvinnu og atvinnu-
vegi landsmanna. 17.00 Sunnudags-
tónleikar í umsjá Þorkels Sígurbjörns-
sonar. 18.00 Er vit í vísindum? 18.50
Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00
Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir.
19.40 íslenskt mái. Ásta Svavars-
dóttir flytur þáttinn. (Áður á dagskrá f
gærdag.) 19.50 Laufskálinn. (Endur-
fluttur þáttur.) 20.30 Hljóðritasafniö.
21.00 Lesið fyrir þjóöina: Gerpla. eftir
Halldór Laxness. 22.00 Fréttir. 22.10
Veöurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins:
Valgerður Valgarösdóttir flytur. 22.30
Til allra átta. 23.00 Frjálsar hendur.
Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Frétt-
ir.
áriö 1865.
00.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
24.00 Golf (e)
00.55 Dagskrárlok Stöðvar 3.
MÁMUDAGUR 2 <4 F E B R Ú A R
15.00 Alþingi.
16.05 Markaregn.
16.45 Leiöarljós
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps-
kringlan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Fatan hans Bimba
18.25 Beykigróf
18.50 Úr ríki náttúrunnar.
19.20 Inn milli fjallanna
19.50 Veöur.
20.00 Fréttir.
20.30 Dagsljós.
21.05 Öldln okkar (7:26) (The Peop-
le’s Century). Breskur myndaflokkur
um helstu atburði og breytingar sem
átt hafa sér staö á þeirri öld sem nú
er að líöa. í þessum þætti er sagt frá
fyrstu kvikmyndunum, bæði afþreying-
armyndunum frá Hollywood og áróð-
ursmyndum stjórnvalda f ýmsum lönd-
um.
22.00 Lasarus í kuldanum (2:4) (Cold
Lazarus). Breskur myndaflokkur eftir
Dennis Potter.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Markaregn.
23.55 Dagskrárlok.
09.00 Línurnar í lag.
09.15 Sjónvarpsmarkaðurlnn .
13.00 Löður (e) (Shampoo).
Nýklassísk bíómynd um hárgreiöslu-
manninn George sem starfar á stofu
sinni í Beverly Hills en þjónar einnig
bestu viðskiptavinum sínum á heimili
sínu. Aðalhlutverk: Warren Beatty,
Julie Christie, Goldie Hawn.
14.50 Sjónvarpsmarkaðurinn.
15.05 Matreiöslumeistarinn (e).
15.35 Hope og Gioria (e).
16.00 Kaldir krakkar.
16.25 Lukku-Láki.
16.50 Sögur úr Andabæ.
17.15 Glæstar vonir.
17.40 Línurnar í lag.
18.00 Fréttlr.
18.05 Nágrannar.
18.30 Sjónvarpsmarkaöurinn.
19.00 19 20.
20.00 Eiríkur.
20.20 Á norðurslóðum.
21.10 Saga heimsins (History of the
World Part I).
22.45 Saga rokksins
23.45 Löður (Shampoo). Sjá umfjöll-
un að ofan.
01.35 Dagskrárlok.
08.30 Heimskaup.
18.15 Barnastund.
18.35 Mótorhjólamýsnar.
19.00 Borgarbragur.
19.30 Alf.
19.55 Bæjarbragur (Townies). Félag-
arnir Carrie, Shannon, Denise, Kurt,
Ryan, Mike, Marge, Jesse og Kathy
eru enn á heimaslóðum þrátt fyrir
fásinnið og reyna að taka því sem að
höndum ber á léttu nótunum.
20.20 Vísitölufjöiskyldan
20.45 Vörður laganna.
Ward Delph vinnursem
þjóðgarðsvörður og dag
nokkurn fær hann bréf frá konu,
Velmu, sem hann hefur aldrei hitt.
Hún játar honum ást sína og Ward
ákveður að reyna að hitta hana.
21.35 Réttvísi
22.25 Yfirskilvitleg fyrirbæri
23.15 David Letterman.
00.00 Dagskrárlok Stöðvar 3.
17.00 Spítalalíf (MASH).
17.30 Fjörefnið.
18.00 ísienski listinn. Vin-
sælustu myndböndin sam-
kvæmt vali hlustenda eins
og það birtist f íslenska listanum á
Bylgjunni.
18.45 Taumlaus tónlist.
20.00 Draumaland (Dream on).
Skemmtilegir þættir um ritstjórann
Martin Tupper sem nú stendur á
krossgötum í lífi sínu.
20.30 Stöðin
21.00 Hoffa. Stórmynd meö Jack
Nicholson í aöalhlutverki. Danny
DeVito leikstýrir og fer einnig með
stórt hlutverk. Rakin er saga verka-
lýðsforingjans Jimmy Hoffa sem var
mjög umdeiidur leiötogi. 1992.
Stranglega bönnuð börnum.
- 23.15 Glæpasaga. (Crime Story)
Spennandi þættir um glæpi og glæpa-
menn.
00.00 Sögur að handan (e). (Tales
From The Darkside) Hrollvekjandi
myndaflokkur.
00.25 Spítalalíf (e) (MASH).
00.50 Dagskrárlok.
09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn.
09.38 Segðu mér sögu. Morgunleik-
fimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregn-
ir. 10.15 Árdegistónar. 11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00
Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegis-
fréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50
Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og aug-
lýsingar. 13.05 Stefnumót. 14.00
Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Svo ber-
ist ekki burt með vindum. 14.30 Frá
upphafi til enda. 15.00 Fréttir. 15.03
Morðin á Sjöundá. 15.53 Dagbók.
16.00 Fréttlr. 16.05 Tónstiginn.
17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00
Fréttir. 18.03 Um daginn og veginn.
18.30 Lesið fyrir þjóðina: Gerpla.
18.45 Ljóö dagsins. 18.48 Dánar-
fregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöld-
fréttir. 19.30 Auglýsingar og veöur-
fregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna
endurflutt. 20.00 Mánudagstónleikar
í umsjá Atla Heimis Sveinssonar.
21.00 Á sunnudögum 22.00 Fréttlr.
22.10 Veöurfregnlr. 22.15 Lestur
Passíusálma. Tónllst á síðkvöldi.
23.00 Framtíð innanlandsflugs. Frá
opnum borgarafundi á Akureyri fyrr í
dag. 24.00 Fréttir.