Dagur - Tíminn Reykjavík - 01.03.1997, Qupperneq 16

Dagur - Tíminn Reykjavík - 01.03.1997, Qupperneq 16
28 - Laugardagur 1. mars 1997 ^Uagur-Œtmhm KROSSGÁTA Leikskóli/Leikskóla- kennarar Staða leikskólastjóra við leikskólann á Bestabæ á Húsa- vík er laus til umsóknar. Leikskólakennaramenntun áskilin. Ennfremur vantar leikskólakennara til starfa. Húsnæðis- og flutningsstyrkur í boði. Allar nánari upplýsingar veitir formaður leikskólanefndar, Berglind Svavarsdóttir, í síma 464 1558. Umsóknarfrestur er til 24. mars. Umsóknir skulu sendar á: Bæjarskrifstofu Húsavíku rkaupstaðar, b/t leikskólanefndar, Ketilsbraut 9, 640 Húsavík. Krossgáta nr. 25 Skýr greinarmunur er gerður á grönnum og breiðum sérhljóðum. Lausnarorð- ið á að skrifa á lausnarseðilinn og senda hann síðan til Dags- Tímans, Strandgötu 31, 600 Akureyri, merktan: „Helgarkrossgáta nr. 25“. Einnig er hægt að faxa lausnina í númer 462 2087. Verðlaun fyrir krossgátuna að þessu sinni er skáldsagan Eftirmáli regndropanna eftir Einar Má Guðmundsson. Útgefandi er AB. Lausnarorð gátu 22 var Vasaklútur. Vinningshafinn er Hulda Jóhannesdóttir, Álfhólsvegi 76, 200 Kópavogi, og fær hún senda bókina, Hvora höndina viltu? eftir Viu Andersen. Því miður gleymdist að setja inn númer fyrir krossgátur 23 og 24 og því ekkert lausnarorð að þeim gátum. Þeir lesendur sem vilja senda inn ráðningar verða því að klippa krossgátuna út. Lausn á krossgátu 23 verður birt, sem og vinningshafi, um leið og gáta númer 26 birtist. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Laust embætti Embætti skólameistara Fjölbrautaskólans við Ármúla er laust til umsóknar. Skipað verður í embættið til fimm ára frá 1. júní 1997 að telja. Um laun og starfskjör fer eftir ákvörðun kjaranefndar, sbr. lög 120/1992, um Kjaradóm og kjaranefnd, með síðari breytingum. Umsóknir með ítarlegum upplýsingum um menntun og störf skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 25. mars 1997. Menntamálaráðuneytið, 27. febrúar 1997. Krossgáta nr. 25 Lausnarorðið er .................................... Nafn ............................................... Heimilisfang....................................... Póstnúmer og staður.................................

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.