Dagur - Tíminn Reykjavík - 01.03.1997, Side 20

Dagur - Tíminn Reykjavík - 01.03.1997, Side 20
32 - Laugardagur 1. mars 1997 JLlagur-CCtmtrat APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 21. febrúar til 27. febrúar er í Apóteki Austurbæjar og Breiðholts Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri; Akureyrar apótek og Stjömu apótek em opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik- una hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðmm tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar em gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg- inu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.00. Á laugard. kl. 10.00- 14.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Laugardagur 1. mars. 60. dagur ársins - 305 dagar eftir. 10. vika. Sólris kl. 8.35. Sólarlag kl. 18.47. Dagurinn lengist um 7 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 ólykt 5 hóps 7 karldýr 9 fersk 10 rimlar 12 vesölu 14 mild 16 svefn 17 lokkar 18 gangur 19 lærði Lóðrétt: 1 trú 2 skaði 3 umhyggjusama 4 aftur 6 tottar 8 gjafmildi 11 leynd 13 veggi 15 róleg Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 túla 5 okann 7 rösk 9 dá 10 flaug 12 rámu 14 kul 16 fag 17 nöpur 18 egg 19 rak Lóðrétt: 1 torf 2 losa 3 akkur 4 und 6 náðug 8 öldung 11 gáfur 13 mara 15 lög G E N G I Ð Gengisskráning 28. febrúar 1997 Kaup Sala Dollari 69,47000 72,04000 Sterlingspund 114,580 115,170 Kanadadollar 51,600 51,920 Dönsk kr. 10,9360 10,9940 Norsk kr. 10,4860 10,5440 Sænsk kr. 9,4210 9,4730 Finnskt mark 14,0130 14,0960 Franskur franki 12,3570 12,4280 Belg. franki 2,0207 2,0329 Svissneskur franki 47,7800 48,0500 Hollenskt gyllini 37,0700 37,2900 Þýskt mark 41,7000 41,9100 l’tölsk lira 0,04182 0,04208 Austurr. sch. 5,9220 5,9590 Port. escudo 0,4150 0,4176 Spá. peseti 0,4913 0,4943 Japanskt yen 0,58420 0,58770 Irskt pund 111,290 111,980 I .g er enn svo hissa á að þið skulið ekki fá að halda upp á Valentínusar- daginn í skólanum. Það munaði að ég hringdi í Vatnsberinn JAHÚÚÚÚÚÚÚ. Tveir leiðinleg- ustu mánuðir ársins eru liðnir og héðan í frá gengur allt upp á við. Það er samt ekki rétt þegar betur er að gáð. Spámaður gleymdi t.d. rúllustiga í Kringlunni sem gerir ekkert annað allan daginn en að fara niður á við. Ætli hann sé í vatns- beramerkinu? Fiskarnir Fyrsti mars og margir sem fengu frest fagna því að hafa skilað skáldsögunni sinni í gærkvöldi. Skattfram- talinu þ.e.a.s. Ilrúturinn Þú verður peð í dag en gætir orðið drottn- ing/hrókur með snjöllu endatafli. Það er korter í þrjú séns. Nautið Einn af betri dögum ársins. Fáðu þér kampavín með kornflexinu. Tvíburarnir Tannlæknir á neyðarvakt rífur kjaft í dag sem skemmtilegt, og sérstakiega dapurlegt fyrir sjúkiinginn. Aumingja Jens. aldrei Krabbinn Þú spriklar af lífi í dag og finn- ur áður óþekkt- ar kenndir heltaka líkama þinn. Dálítið hættulegt ástand. Ljónið Þú hittir Pótur Hafstein á göngu niður Laugaveginn í dag og bann- ar honum að ganga lengra vegna vanhæfi. Þetta er nú svolítið gróft. % Meyjan Pétur Hafstein í merkinu nennir ekki að bursta tennur í kvöld á þeim forsendum að hann sé vanhæfur. Þetta er dálítið gróft. Vogin Akfeit kona á Akureyri verður óvænt fyrir kyn- ferðislegri áreitni í dag og hyggst kæra. Hva? Til hvers eru þessir daðurdagar? Sporðdrekinn Þú verður nörd í dag og það verð- ur uiiað og híað á þig. Afar vandræðaiegt. Bogmaðurinn Þú verður rass- kinnþokkafull(ur) í dag. Stuð. Steingeitin Þú verður svo mikil dúlla í dag að þig vildu allir kveðið hafa. Góða helgi.

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.