Dagur - Tíminn Reykjavík - 11.03.1997, Síða 12

Dagur - Tíminn Reykjavík - 11.03.1997, Síða 12
 Þriðjudagur 11. mars 1997 Reykjavík °j?_ Mið Fim FÖS J- o VNV 4 NA3 ASA 4 A5 SSA4 NNA 3 ANA 4 ASA 4 A5 Stykkishólmur -15 -10 - 5 - 0 FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR • HM innanhúss í París NNV4 NA 3 SA3 A 5 SA5 NA4 A4 ASA 4 A5 Bolungarvík NA3 NNA2 SSV3 ANA 3 ANA 4 ANA 3 VSV2 SA2 ANA 4 Blönduós °9 Mið Fim Fös Lau mm 0-1----------- ----------- ----------- -----------»-15 NNA 3 N2 S 2 A2 A3 NNA3 VSV2 S 2 A3 Akureyrí N3 NNV3 SSV3 ASA 3 ASA 3 NNV4 VNV2 SSV3 ASA 3 Egilsstaðir C Mið Fim Fös Lau mm^_ NV3 NNV3 NV2 ASA 2 ASA 3 NNV5 NNV4 VSV3 ASA 4 Kirkjubæjarklaustur °9 Mið Fim Fös Lau mm 5 ---- ---- ---- ----KI5 V 3 NNA2 ASA 2 ASA 2 ASA 2 NNV3 ANA 3 SA3 ASA 4 Stórhöfði Mið Fim Fös Lau mm V 6 NNA5 ASA 6 ASA8 SSA 5 N5 ANA 6 SA7 ASA9 lllsala á Candy heimilistækjum Línuritin sýna fjögurra daga veðurhorfur á hverjum stað. Línan sýnir hitastig, súluritið 12 tíma úrkomu en vindáttir og vindstig eru tilgreind fyr- ir neðan. Hörður Þórðarson veðurfrœðingur Suðvestan stinningskaldi í fyrstu en síðan minnkandi, suðvestan og vestan gola eða kaldi síðdegis. Um landið vestanvert verða él en léttskýjað austan til. Hiti verður nálægt frostmarki sunnan til en vægt frost um landið norðanvert. KAUPLAND KAUPANGI Sími 462 3565 • Fax 461 1829 Frábært hjá Jóni Arnari „Ég er farinn að keppa með öðru hugarfari. Ég er hættur að horfa á andstæðingana og dást að þeim, nú hugsar maður um að sýna andstæð- ingunum hvað mað- ur getur gert sjálfur.“ Það kemur alltaf skemmti- lega á óvart þegar vel gengur. Ég er mjög ánægður með fyrri daginn, þetta er þriðji besti fyrri dagur- inn frá því að byrjað var að keppa í sjöþraut og þó ég hafi reynt að hugsa sem minnst um það, get ég ekki neitað því að ég var nokkuð stressaður fyrir síðari daginn. í heildina get ég ekki verið annað en ánægðm- og það var ógleymanlegt að sjá íslenska fánann dreginn að húni í verðlaunaafhending- unni,“ sagði Jón Arnar Magnús- son, sem náði 3. sætinu í sjö- þraut á heimsmeistaramótinu í París, sem lauk í Bercy-höllinni í París á sunnudag. Jón Arnar fékk 6145 stig, sem er nýtt ís- lands- og Norðurlandamet í greininni. Með forystu eftir fyrri daginn Það gekk ílestallt upp hjá mér fyrri daginn. Þetta var ágætis- byrjun í 60 metra hlaupinu, þar sem ég var tveimur sekúndu- brotum frá mínum besta ár- angri og langstökkið var þokka- legt. Ég var frekar í efri kantin- um og á réttu róli. Kúluvarpið var mjög gott og það sama er hægt að segja um hástökkið," sagði Jón, þegar hann fer í hug- anum yfir fyrri daginn. Þær greinar gáfu honum 3594 stig, 47 stigum fleiri en Chris Huffins sem var í 2. sæti. Þrátt fyrir að Jón Arnar hafi misst af forystusætinu á sunnu- daginn, þegar keppt var í síðari þremur greinunum, segir hann að hann geti ekki verið óánægð- ur með árangurinn. „Síðari dagurinn hefur alltaf verið lak- ari hjá mér. Ég byrjaði þó vel og var aðeins 3/100 frá íslands- metinu og bætti mig um eina sekúndu, frá því í þrautinni í Stokkhólmi fyrra. Stangar- stökkið gekk kannski ekki sem best, ég á að geta gert mun bet- ur í því, þó ég eigi mikið eftir ólært. Þessir strákar hafa margir mun meiri reynslu, því ég byrjaði ekki í þessari grein fyrr en ég var átján ára. Þá var Érki Nool til að mynda búinn að stökkva 5,30. Ég var hins vegar orðinn nokkuð stxfur í síðustu greininm, þúsund metrunum og það hafði sitt að segja,“ segir Jón Arnar, sem hefur skipað sér í allra fremstu röð í sjöþraut með árangri sínum. Jón Arnar sagði að mótið í París ætti eftir að nýtast honum sem góð reynsla fyrir framtíð- ina. „Ég er farinn að keppa með öðru hugarfari. Ég er hættur að horfa á andstæðing- ana og dást að þeim, nú hugsar maður um að sýna andstæðing- unum hvað maður getur gert sjálfur.“ ÚRSLIT í SJÖÞRAUTINNI FYRRIDAGUR 60 METRA HLAUP 1. Chris Huffins, 6,61 1026 2. Jón A. Magnúss., 6,85 936 3. Erki Nool, 6,86 933 Tími Hxiffins er sá besti sem náðst hefur í greimxmi í sjö- þraut, en Jón Arnar sem hljóp í sama riðli var aðeins 2/100 frá árangri sínum í Gautaborg á síð- asta ári. LANGSTÖKK 1. Tomas Dvorak, 7,69 982 2. Christian Plaziat, 7,58 955 3. Jón A. Magnúss., 7,56 950 Jón tók forystuna í þrautinni, en aðeins þremur stigum mun- aði á honum og Huffins. KÚLUVARP 1. Jón A. Magnúss., 16,27 868 2. Tomas Dvorak, 16,25 867 Jón Arnar með bronsverðlaunin, við heimkomuna á Keflavíkurflugvelli. 3. Chris Huífins, 15,55 824 Besti árangur Jóns Arnar í kúlu- varpi í þraut og jafnframt lengsta kast í sjöþraut á HM. HÁSTÖKK 1. Sebastian Chmara, 2,10 896 2. Christian Plaziat, 2,04 840 4. Jón A. Magnúss., 2,04 840 SÍÐARIDAGUR 60 METRA GRINDARHLAUP 1. Chris Huffins, 7,80 1033 2. Tomas Dvorak, 7,87 1015 6. Jón A. Magnúss., 8,02 977 STANGARSTÖKK 1. Sebastien Levicq, 5,40 1035 2. Erki Nool, 5,30 1004 7. Jón A. Magnúss., 4,60 790 1000 METRA HLAUP 1. ErkiNool, 2:40,75 865 2. Robert Zmelik 2:42,41 847 6. Jón A. Magnúss., 2:48,24 784 mm LOKASTAÐAN iSJOÞRAUTINNI 1. Robert Zmelik, Tékklandi 6.228 2. Erki Nool, Eistlandi 6.213 3. Jón Arnar Magnússon, íslandi 6.145 4. Chris Huflins, Bandaríkjunum 6.128 5. Christian Plaziat, Frakklandi 6.106 6. Steve Fritz, Bandaríkjunum 6.008 7. Sebastian Levicq, Frakklandi 5.865 Vala fór yfir fjóra metra Vala Flosadóttir var nokk- uð frá sínu besta í stang- arstökkskeppninni. Hún fór yfir íjóra metra í úrshta- keppninni í stangarstökki á sunnudaginn og varð í 8. sæti. Bandaríska stúlkan Stacy Dragila sigraði í grein- inni með því að stökkva yfir 4,40 metra. Góð peninga- verðlaun í boði í París Jón Arnar fékk 20 þúsund bandaríkjadali fyrir bronsverðlaunin í tugþraut, eða sem samsvarar 1,4 milljónum íslenskra króna. Sigurvegarar í greinunum á HM fengu 100 þúsund dali, eða sem samsvarar sjö millj- ónum og sama upphæð var veitt fyrir heimsmet.

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.