Dagur - Tíminn Reykjavík - 19.04.1997, Blaðsíða 24
ENDURSKIPULAGNING SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS
LEYNAST
GÖMUL SPARISKÍRTEINI
í ÞÍNUM FÓRUM?
Nú þegar endurskipulagning spariskírteina ríkissjóðs
og breytingin yfir í markflokka stendur sem hæst,
er rétt að þú athugir hvort þú eigir eldri spariskírteini
sem nú er hægt að skipta yfir í markflokka.
Ef svo er skaltu hafa samband eða koma með
skírteinin í Lánasýslu ríkisins. Við aðstoðum þig
við skiptin og þátttöku í sérstöku skiptiútboði
miðvikudaginn 23. apríl.
Það margborgar sig að skipta yfir í markflokka. Vegna
stærðar og mikillar sölu er verðmyndun spariskírteina
í markflokkum mun betri en gömlu skírteinanna,
mismunur á kaup- og sölugengi er lægra og skírteinin
eru auðseljanleg hvenær sem er.
Það er ekki eftir neinu að bíða. Kannaðu strax hvort
þú eigirgömul spariskírteini í bankahólfi, niðri í skúffu
eða annars staðar og láttu okkur aðstoða þig við skiptin.
GULIR FLDKKAR SPARISKIRTEINA
Til skipta yfir í nýja markflokka spariskírteina
Flokkur Nafnvextir Lokagjalddagi
SP1977 II 3,50% 10. 09. 1997
SP1978 1 3,50% 25. 03. 1998
SP1978 II 3,50% 10. 09. 1998
SP1979 i 3,50% 25. 02. 1999
SP1979 II 3,50% 15. 09. 1999
SP1980 1 3,50% 15. 04. 2000
SP1980 II 3,50% 25. 10. 2000
SP1981 1 3,20% 25. 01. 2003
SP1981 II 3,20% 15. 10. 2003
SP1982 1 3,53% 01. 03. 2002
SP1982 II 3,53% 01. 10. 2002
SP1983 1 3,53% 01. 03. 2003
SP1983 II 4,16% 01. 11. 2000
SP1984 IA 5,08% 01. 02. 1998
SP1985 IIB 6,71% 10. 09. 2000
SP1986 IB 8,16% 10. 01. 2000
SP1987 II6A 7,20% 10. 10. 1997
SP1988 I6A 7,20% 01. 02. 1998
SP1989 I21/2A 5,50% 10. 01. 2003
SP1989 II8D 6,00% 10.07.1997
SP1993 II5D 6,00% 10. 10. 1998
SP1993 IIXD 6,00% 10. 10. 2003
Áskrifendur eru nú þegar tryggðir með sparifé sitt
í væntanlegum markflokkum og þurfa ekki að gera neinar ráðstafanir.
Hafðu samband við Lánasýsluna og við sendum þér bæklinginn sem
geymir (tarlegri upplýsingar um endurskipulagninguna og skipti á
„gulum“ flokkum spariskírteina. Síminn er 562 6040.
ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR
ERU í BÆKLINGNUM
LÁNASÝSLA RÍKISINS
Hverfisgata 6, 2. hæb
Sími: 562 6040, fax: 562 6068
Grænt númer: 800 6699