Dagur - Tíminn - 21.09.1996, Blaðsíða 1

Dagur - Tíminn - 21.09.1996, Blaðsíða 1
 Góða helgi! Laugardagur 21. september 1996 - 79. og 80. árgangur -180. tölublað MAÐURVTKUNNAR Maður vikunnar er sá sem kom þjóðarsálinni úr jafn- vœgU setti skriðu mótmœla- bréfa í gang, fékk á sig kœru dýravina - og neitar að iðrast! Jón bóndi Þórarinsson á Hœrings- stöðum vill ekki láta birta af sér mgnd til að fá frið fyrir malbiksfólkinu nœst þegar hann hœttir sér út fyrir heimabyggðina, Svarfaðardal Hann er maðurinn sem drap tófu. iðrast fyrir að hafa komið tóf- unni úr þessum heimi og lýsir ófögrum aðförum hennar við búfénað. „Gerði það sem hver bóndi hefði gert í mínum spor- um,“ sagði hann í samtali við Dag-Tímann. Hann á yfir höfði sér dóm fyrir að brjóta villi- dýralög. Maður vikunnar sýndi þjóð- inni svo ekki verður um villst í tvo menningarheimana. ís- lendingar eru að breytast í Grænfriðunga. í staðinn fyrir að skutla og éta strax tánings- landreyði sem villtist inn í Sandgerðishöfn hópuðust bæj- arbúar á staðinn til að stjaka dýrinu út. Glumdu við húrrahróp þegar hvelið komst á flot! Þjóðin sem vælir úr sér hjartað yfir vonsku hvalfriðunarmafíu heimsins sýnir sitt innsta eðli þegar at- burðirnir svipta af henni hul- unni: tófa eða hvalur - íslend- ingar eru að breytast. (Þó ekki í grasætur. Lögðust nefnilega á sjálfdauðan hvalinn á flæði- skeri degi eftir björgunarafrek vikunnar og hökkuðu í sig hræ- ið). Maður vikunnar verður Jón bóndi - maðurinn sem sagði okkur meira um þjóðina en hún vissi fyrir - og vill þess vegna ekki að þjóðin þekki sig á götu! Hann var úthrópaður „dýraníðingur" og dregin upp skelfileg mynd af honum í gönguferð með fjölskyldunni. Hann gerði það reyndar fyrst sjálfur í útvarpsfréttum og dró hvergi af - svo mjög að Gissur Sigurðsson frétta- maður á RÚV er kominn í hóp vanhelgra með honum fyrir að gera ekki athugasemd við skúrkinn í beinni útsend- ingu! í viðtölum neitar Jón að )S A HEIMLEIÐ Knattspyrnukappinn Arnór Guðjón- sen er á leiðinni heim eftir tuttugu ár í eldiínu atvinnumennskunnar. í ílarlegu viðlali lítur Arnór um öxi og riijar upp ferilinn. Nú er tími kartöfluuppskerunnar og því tilvalið að dusta rykið af kartöflu- uppskriftum. Allt um kartöflur í Mat- argatinu. TÍMAMÓT í MA Húsakynni Menntaskólans á Akureyri töfaldast með nýju og glæsilegu húsnæði, sem verður af- hent formlega við skólasetningu á morgun. Skóla- meistari, liyggti Gíslason, er himinlifandi með nýja húsið. Sjá Ms. 19 Sjá Ms. 24

x

Dagur - Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.