Dagur - Tíminn - 21.09.1996, Blaðsíða 20

Dagur - Tíminn - 21.09.1996, Blaðsíða 20
32 - Laugardagur 21. september 1996 ©agitr-tEúmrm APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 20. september til 26. september er í Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarijörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna fndaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek em opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik- una hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðmm tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar em gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg- inu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00- 13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Laugardagur 21. september. 265. dagur ársins - 101 dagar eftir. 38. vika. Sólris kl. 7.00. Sólarlag kl. 19.31. Dagurinn styttist um 7 mín. KROSSGÁTA Lárétt: 1 framkoma 4 andi 7 spíra 8 hólf 9 muldur 10 blaut 11 malbik 13 deig 14 varöa 17 ílát 18 eðja 20 skemmd 21 vanvirða 22 hvíldu 23 málmur Lóðrétt: 1 stóru 2 tryllta 3 allmiklu 4 ólmast 5 bungulaga 6 svipað 12 aur 14 listi 15 vandræði 16 viðkvæmi 19 þjófnaður Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 hóf 4 ske 7 áll 8 tak 9 sía 10 ört 11 knappa 13 dul 14 borðar 17 æfa 18 nóa 20 tuð 21 nam 22 ari 23 art Lóðrétt: 1 hás 2 ólík 3 flandraði 4 stöplanna 5 karp 6 ekta 12 auð 14 bæta 15 ofur 16 róar 19 amt 1 2 3 1 4 5 6 7 8 9 ” ■ r 12 ■ 14 15 16 17 1 19 20 " 22 23 G E N G I Ð Gengisskráning nr. 180 20. september 1996 Kaup Sala Dollari 65,680 68,230 Sterlingspund 103,800 104,330 Kanadadollar 48,760 49,070 Dönsk kr. 11,4670 11,5280 Norsk kr. 10,3100 10,3660 Sænsk kr. 10,1060 10,1620 Finnskt mark 14,7320 14,8190 Franskurfranki 13,0070 13,0810 Belg. franki 2,1420 2,1548 Svissneskur franki 53,7700 54,0600 Hollenskt gyllini 39,3500 39,5800 Þýskt mark 44,1200 44,3500 itölsk lira 0,04379 0,04407 Austurr. sch. 6,2680 6,3070 Pod. escudo 0,4328 0,4354 Spá.' peseti 0,5241 0,5273 Japanskt yen 0,60820 0,61180 l'rskt pund 107,190 107,850 Stjörnuspá Vatnsberinn Þú verður ekk- ert nema skinnið og beinin í dag. Hvað er konan að gera þér á næturnar. Fiskarnir Tratratra og all- ir á fætur. Haf- inn er dagur mikilla verka. Ekki hjá þér, nei? Að drepast í höfðinu? Næsti. Hrúturinn Þú verður meira og minna í dag, aðallega minna. Ekki er það gott en fer þó sennilega skánandi. Nautið í dag eru það íþróttirnar í sjónvarpinu sem dagurinn gengur útá. Finnst þér það eðlilegt, frú Hall- dóra? Tvíburarnir Þú átt kannski séns á vinningi í dag. Nei ekki kaupa 1100 raðir í lottóinu, Jens. Stjörnurnar sögðu kannski séns. Krabbinn Þú verður fræg- ur í dag. Hvern- ig ætli þér verði við? Ljónið Tilbreytingar- leysi lífs þíns verður best lýst með því að karlinn hellir upp á óvenju gott kaffi. Þetta er á mörkunum þótt kyrrstaða geti verið ágæt. % Meyjan Bang. Það eru a.m.k. tveir skilnaðir fram- undan í merkinu, annar í Hafnarfirði, en hinn' er ekki hægt að staðsetja. Trén fella laufin á haustin og dettur ekkert skárra í hug segir Þórarinn Eldjárn. Vogin Þú verður veru- lega viðbjóðsleg- ur í dag. Nei... varstu fúll? Þú verður nefni- lega alveg frábær. Sporðdrekinn Ýkt geðveikur laugardagur og allir saman í hringdans. Sóknarfæri á báða bóga. Bogmaðurinn Bogmenn verða ekkert fyrir aug- að í dag en sæmilega þokkaðir og hafa góða matarlyst. Þeir hafa séð það svartara. Steingeitin Þú nærð skemmtilegu bragði á félaga þinn af gagn- stæðu kyni í dag. Passaðu þig samt í umferðinni og vertu þægur/þæg/þægt. Ef þú nennir því ekki skaltu venda þínu kvæði í kross og verða þæfður/þæfð/þæft. Nærðu þessum skilaboðum?

x

Dagur - Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.