Dagur - Tíminn - 05.10.1996, Qupperneq 8

Dagur - Tíminn - 05.10.1996, Qupperneq 8
-Laugardagur 5. október 1996 JBagur-®tmmn _ HHBH9HIH9BHHH iijiti mi „Galopnar hurðir hafa skollið í lás“ frest, sem er þrír mánuðir", segir Sigursteinn. „Ella fengi ég ekki greiddan nema hálfan uppsagnartímann, en það sam- ræmist reyndar ekki neinum stéttarfélagslögum. Það er held- ur ekki í samræmi við yflrlýs- ingar Elínar í fjöimiðlum um ódugnað minn í starfi að vilja síðan hafa mig áfram á frétta- stofunni næstu þrjá mánuði og það við að vinna annál frétta- stofunnar, sem samkvæmt hefð er lagður mikill metnaður í að gera sem best úr garði. Ég hef hins vegar Það má kannski segja að öll þessi uppákoma á Stöð 2 hafi verið heilmikil kynning, en það sem ég óska mér þó fyrst og fremst er að fá vinnufrið, þannig að þegar upp er staðið verði sjálft verkið met- ið að verðleikum“. Sá sem talar er Sigursteinn Másson og verkið sem hann vís- ar til er gerð tveggja heimilda- þátta fyrir sjónvarp um svoköll- uð Guðmundar og Geirfinns- mál. En þau mál settu íslenskt þjóðfélag á annan endann á sínum tíma og eru greinilega langt í frá hætt að koma róti á huga flestra sem að þeim koma. „Uppákoman á Stöð 2“, sem Sigursteinn kallar svo, eru deil- ur milli hans og hinna ýmsu yfirmanna þar, en þær standa, að sögn Sigursteins, ýmist í beinum eða óbeinum Rætt við Sigurstein Másson um gerð heimildaþátta um Guðmundar og Geirfinnsmál. Frá tökustað tengslum við vinnu hans að téðum þáttum. Þegar við tölum saman fyrir helgina virðist ekki liggja alveg ljóst fyrir hvort Sigursteinn er fyrrverandi eða núverandi fréttamaður á Stöð 2, þar sem hann hcfur starfað um sjö ára skeið. „Það eru nú um tvær vikur síðan Elín Hirst, fréttastjóri sagði mér upp, án skriílegra skýringa í uppsagnarbréfi, en krafðist þess jafnframt að ég ynni út lögboðinn uppsagnar- „Reynt að leggja steina í ?ötu mína“ stuttu máli sagt heldur Sigur- steinn því fram að þeir Páll Bald- vin Baldvinssson, dagskrárstjóri, og samkvæmt nýrri skipan mála á Stöð 2 nú einnig yfirmaður frétta- stofunnar, og Jón Ólafsson, stjórn- arformaður fyrir- tækisins, hafi með öllum tiltæk- um ráðum reynt að leggja steina í götu hans eftir að ljóst varð að hann var að vinna að þáttum um Geirfinns og Guðmundarmál. Elínu Hirst segir Sigursteinn hafa verið afar jákvæða í garð þessa verkefnis hans í upphafi þessa árs, þó að það hafi breyst í seinni tíð. „Það má reyndar segja að Páll Baldvin hafi komið einna heiðarlegast fram, þar sem hann lýsti því yfir strax að vegna ijölskyldutengsla sinna við Hallvarð Einvarðsson, vararísissaksóknara á tíma Geirfinns og Guðmundarmála, gæti hann ekki komið að mál- inu sem hlutlaus aðili. Mér þótti hins vegar leitt að hann skyldi ekki treysta sér til að styðja, fyrir hönd Stöðvar 2, umsókn mína um styrk til gerðar þátt- anna frá Menningarsjóði ís- lenskra útvarpsstöðva. Þrátt fyrir það fékk ég einnar milljón krónu persónulegan styrk til verksins frá sjóðnum". „Stöð 2 bauð hærri borgun en Sjónvarpið“ Einn helsti ásteytingasteinn deilna Sigursteins við Stöð 2 er, „Þetta mál hefur verið eins og kýli á þjóðarsálinni öll sem nú ætlar sér að stinga á kýlinu. að sögn hans, sala þáttanna til sýninga í Sjónvarpinu í byrjun næsta árs. „Ég bauð fyrst Stöð 2 að kaupa þættina og átti í talsverð- um samningaviðræðum um það, við Magnús E. Kristjáns- son, markaðsstjóra íslenska út- varpsfélagsins, sem kom að málinu eftir að Páll Baldvin sagði sig frá því vegna áður- nefndra tengsla og síðar við Hreggvið Jónsson, fram- kvæmdastjóra þróunarsviðs. Þeir lýstu áhuga á að kaupa þættina, en aðeins til sýninga á sjónvarpsstöðinni Sýn. Slíkt kom aldrei til greina af minni hálfu, enda sér hvert manns- barn tilganginn með þeirri til- högun, það átti ósköp einfald- lega að grafa þessa þætti. þessi ár“, segir Sigursteinn Másson, Mynd: Pjetur Eftir að þetta lá ljóst fyrir gekk ég til sammninga við RÚV og seldi þeim sýningaréttinn, þó að Stöð 2 hefði boðið betur í peningum. Ég fór aldrei leynt með við- ræður mínar við menn á Sjón- varpinu og ég held að það liggi í augum uppi hvers vegna ég kaus að lokum að semja við þá.“ Páll Baldvin svarar „Þegar ofangreind ummæli Sig- ursteins eru borin undir Pál Baldvin Baldvinsson segir liann „Ég ræði ekki mál minna starfs- manna í ijölmiðlum. þar með er talinn Sigursteinn Másson, sem er enn í vinnu hjá mór og enn á launum hjá mér“. Mynd: Hilmar Bragi ekkert á móti því að vinna uppsagnar- frestinn, enda hef ég hingað til ekki misst úr eina einustu vakt sem fréttamaður vegna vinnu minnar við heimildaþættina. Það nýjasta í þessu máli er síðan að nú hefur Elín lofað mér að ég fái ailan uppsagnar- frestinn greiddan, en það fæst hins vegar hvergi staðfest skrif- lega og eftir allt sem á undan er gengið er erfitt að gera sér grein fyrir því hverju hún fær að ráða fyrir sínum yfirmönn- um.“

x

Dagur - Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.