Dagur - Tíminn - 05.10.1996, Qupperneq 12
24 - Laugardagur 5. október 1996
íDagur-®mmm
Kssgasœis?
Amerísk gæda
framleiðsla
V
White-Westinghouse
• 75 - 450 lítrar
• Stillanlegur vatnshiti
• Tveir hitastillar
• Tvö element
• Glerungshúð að innan
• Öryggisventill
• Einstefnulokar
• Frí heimsending í Rvk.
og nágrenni
VISA - EURO - RAÐGREIÐSLUR
20
ÁFLA.
RAFVORUR
ARMULI 5 • 108 RVK • SIMI 568 6411
Borðiim okkur
í gott skap
Matur er ekki bara til að
seðja hungrið. Hann
getur líka haft áhrif á
hvernig skapi við erum í. Niður-
stöður úr ýmsum rannsóknum
staðfesta að sumar fæðuteg-
undir koma okkur í betra skap,
fá okkur til að finnast kyn-
þokkafyllri eða auðvelda okkur
að slaka á, en aðrar fæðuteg-
undir geta aukið á vanlíðan og
jafnvel valdið þunglyndi. Því er
um að gera að vanda valið þeg-
ar kemur að mat því öllum
finnst okkur jú betra að h'ða vel
en illa.
Hvenær og hvað?
Hvab þú borðar er ekki það
eina sem skiptir máli í þessu
y \
Grænt númer
<>'///ii1'
Sírntal í grœnt númcr er
ókeypis fyrir þann sem hringir*
•Gildir fyrir símtöl innanlands. Ef hringt er úr
farsima, greiðir sá sem hringir farsímagjald.
SYSLUMAÐURINN HUSAVIK
ÚTGARÐ11 - 640 HÚSAVÍK - SÍMI 464 1300
Skrifstofustjóri
Starf skrifstofustjóra við sýslumannsembættið á
Húsavík er laust til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 25. október 1996 og veitist starfið
frá 1. desember. Umsóknir skulu vera skriflegar og berast
undirrituðum ásamt gögnum um menntun og fyrri störf.
Starfiö felst m.a. í yfirumsjón með skrifstofuhaldi, þar með
töldu bókhaldi, starfsmannastjórn, umsjón með innheimtu
þeirra ríkis- og sveitarsjóðsgjalda sem embættið hefur
með höndum og gerð rekstraráætlana. Leikni og þekking
í bókhaldi er óhjákvæmileg í starfinu. Mikil mannleg sam-
skipti fylgja því og er nauðsynlegt að umsækjendur eigi
auðvelt með þau. Bæði er átt við verkstjórn á vinnustað
og samskipti út á við t.d. við innheimtustörf. Starfið krefst
yfirsýnar, frumkvæðis og sjálfstæðis í hugsun. Laun eru
samkvæmt kjarasamningi ríkisins og BSRB.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðum um
ráðningu hefur verið tekin.
Upplýsingar um starfið veita undirritaður og Bjarni Boga-
son, skrifstofustjóri, í síma 464 1300.
Húsavík 3. október 1996.
Sýslumaðurinn á Húsavík,
Halldór Kristinsson.
Pasta er kolvetnarík fæða og því
hentugri í kvöldmat en hádegis-
mat.
samhengi heldur einnig hvenœr
þú borðar ákveðnar fæðuteg-
undir. Kolvetni, (sykur og
sterkja) geta róað þig niður.
Þau auka framleiðslu á amínó-
sýrunni tryptófan sem heilinn
umbreytir yfír í boðefnið seró-
tónfn. Serótómn fær þig til
að slaka á, jafnvel eftir
streitumikinn vinnu-
dag.
En ef þú borðar
kolvetnisríka mál-
tíð snemma dags
t.d. pasta í há-
deginu, er hætta
á að þú verðir
syíjuð/syíjaður
og eigir erfitt
með að ein-
beita þér að
vinnunni.
Æskilegt er því
að geyma sér
kolvetnin í
kvöldmatinn og
borða prótein-
ríkan hádegis-
mat sem er lík-
legra til að auka
afkastagetuna.
Rannsókn á vegum
MIT háskólans í
Bandaríkjunum leiddi í
ljós að þeir sem borða
próteinríkan hádegisverð, eins
og t.d. kjúklingasamloku, vinna
betur, eru ánægðari í vinnunni
og afköstin eru meiri.
Gott skap
Fœðutegundir með ákveðnum
vítamínum og steinefnum geta
Bananar eru ekki aðeins hinn
besti matur, heldur líka
skapbætandi.
haft jákvœð áhrif á geðvonsku.
Hér eru nokkur dœmi
Bananar: Þessi saðsami
ávöxtur inniheldur heilmikið af
B6 vítamíni sem er hjálplegt
þeim sem hættir til að verða
þunglyndir.
Spínat:
Þetta grænmeti
er hinn mesti
gleðigjafi. í
spínati er gnótt
svokallaðrar
fólínsýru en
rannsóknir
hafa sýnt að
fólk sem er
pirrað eða þjá-
ist af þunglyndi
líður betur ef
því er gefin fólínsýra. Tveir
bollar af fersku spínati er hæfi-
legur skammtur til að uppfylla
dagsþörfina af þessu vítam-
íni.
Hnetur: Hnetur eru
ekki aðeins kalkrík-
ar heldur er einnig
í þeim magnesín,
en ef okkur
skortir þetta
steinefni veldur
það spennu og
svefnleysi.
Hvítlaukur:
Mikið hefur
verið rætt um
gagnsemi
hvítlauks við
að lækka kó-
leserolmagn í
blóði og sem
vörn gegn ýms-
um sjúkdómum
en svo virðist
sem hvítlaukur-
inn komi okkur
líka í betra skap. í
þýskri rannsókn kom
í ljós að sjúklingum
sem var gefinn hvítlaukur
voru afslappaðari og ekki eins
geðstirðir eins og hinir, sem
engan hvítlauk fengu.
Túnfiskur: Túnfiskur er pró-
teinríkur sem getur haft jákvæð
áhrif á skapið. í túnfiski, sem
og öðrum fiski, er einnig að
finna efnið selem'um, sem virð-
ist gleðja fólk. Þátttakendur í
breskri rannsókn voru í það
minnsta mun kátari en áður
eftir 100 mg skammt af selen-
íum.
Vont skap
Sumar fæðutegundir hafa
neikvæð áhrif og koma þér í
vont skap.
Hér eru
dæmi um
nokkrar sem
vissara er að
varast.
Sykur: Tal-
ið er að sykur
geti haft áhrif
á fyrirtíðar-
spennu
kvenna. í MIT
háskóla í
Bandaríkjunum komust rann-
sakendur að því að konur sem
þjáðust af fyrirtíðarspennu voru
afslappaðri og minna pirraðar
ef þær borðuðu ósætt morgun-
korn frekar en súkkúlaðistykki.
Kaffí: Einn kaffibolli eykur
orku og bætir einbeitningu en
ef kaffidrykkja fer úr hófi fram
geta kaffifíklarnir átt von á því
að þegar örvandi áhrifin dvína
finni þeir fyrir þreytu og pirr-
ingi.
Áfengi: Öfugt við það sem
margir halda veldur áfengi í
raun þunglyndi. Eftir nokkra
drykki hægist á starfsemi heila-
frumanna sem leiðir til skertrar
einbeitni og athyglisgáfu.
Þýtt og endursagt úr tímaritinu „Lose
Weight and Stay Fit“
Súkkulaði er vissulega freistandi.
Því miður er það hinsvegar yfirfullt
af sykri, sem er ekki aðeins óholl-
ur, heldur getur hann haft neikvæð
áhrif á skapið, sérstaklega hjá
konum með fyrirtíðarspennu.
Gott fyrir kynlífið
Steinselja: Nokkrir stilkar
af steinselju gætu virkar bet-
ur fyrir karlmann en dýrasti
rakspírinn á markaðinum.
Hvers vegna? Rannsakendur
hafa komist að því að karl-
hormónið andrósterón er að
finna í steinselju. Lyktin af
þessu hormóni á að kveikja í
kvenmönnum og ef karlmenn
borða steinselju greinist lykt-
in af andrósteróni þegar þeir
svitna.
KanUl: Getur verið að lykt-
in af heimabökuðu eplakö-
kunni hennar mömmu sé
kynæsandi? Ef marka má nið-
urstöður einnar bandarískrar
rannsóknar verða karlmenn
kynferðislega æstir þegar þeir
finna kanillykt. Sérfræðingar
telja að gamalkunnug kanil-
lyktin rifji upp glaðar
bernskuminningar og fái þá
sem lyktina finna til að líða
eins og þeir séu öruggir og
elskaðir.